Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell Á MYNDINNI afhendir Olafur W. Hand, verslunarstjóri Apple-búðarinnar, Herdísi tölvuna. Mikil þátttaka í Mauraleik á mbl.is Á DÖGUNUM stóðu Morgunblað- ið á Netinu, Háskólabíó og Aco- Applebúðin að leik á mbl.is í til- efni frumsýningar teiknimyndar- innar Maurar (Antz). Veglegir vinningar voru í boði en auk Antz-bakpoka og Antz-bola og miða á myndina var glæsileg iMac-tölva frá Aco-Applebúðinni í aðalvinning. Þátttaka var mikil, en hátt í 10.000 rétt svör bárust við sjö spurningum. Um leið og aðstand- endur Ieiksins óska vinningshöf- um til hamingju vildu þeir koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem tóku þátt í leiknum. Öllum vinningshöfum hefur verið sendur tölvupóstur en stóra vinninginn vann Herdís Kristins- dóttir, 21 árs nemandi við Kenn- araháskólann. Samstöðu- hátíð Ör- yrkjabanda- lagsins ÖRYRKJABANDALAG íslands hefur undanfarin ár haldið svokall- aða samstöðuhátíð, Kveikjum ljós, í hinum ýmsu bæjarhverfum eða byggðarlögum til þess að efla sam- hug þeirra sem vilja standa vörð um rétt fatlaðra. A þessari sam- stöðuhátíð hefur bandalagið gefíð jólatré og prýtt það ljósum á hátíð- inni. Að þessu sinni hefur Öryrkja- bandalagið ákveðið að gefa jólatré og halda þessa samstöðuhátíð í Reykjanesbæ við Hæfingarstöð- ina, Hafnargötu 90, Keflavík. Sam- stöðuhátíðin verður haldin föstu- daginn 11. desember og hefst kl. 17 á því að foi-maður Öryrkja- bandalags Islands, Haukur Þórð- arson, flytur ávarp. Þá kveikir full- trúi fatlaðra ljósin á jólatrénu. Sr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hug- vekju og félagar úr kór Keflavík- urkirkju flytja jólalög. Þá flytur Hrafn Sæmundsson, fulltrúi Ör- yrkjabandalags íslands í Svæðis- ráði um málefni fatlaðra á Reykja- nesi, ávarp. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 63 Herraskór Halph Bosron Teg.: 41003 Litur: Svartir Stærðir: 41-46 Verð kr. 5.995 Grófur gúmmísóli - Leðurfóðraðir - Giansleður Toppskórinn Veltusundi v/lngólfstorg, sími 5521212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR yjjsssjohiþii1 •' x Sturtuhengi xHandMícði * ^aðmottur IxAlltístíljd Mörkinni 4 • 108 Reykjavík ISími: 533 3500 • Fax: 533 3510 • www.marco.is mnn.- jos. Inu. 10-17 suu. 13-17 1. ' «4» '-** í 'íi ! 'S MS/dhJ íTTTiwft Y»/// þeœsir ð viröuæ tóbaksvarnalög birtum því ekki nafn þeirr i/iö DOMUS MEDICA við Snorrabraut • Sími 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Reykjavfk Slml5f2M1Í Opið alla daga til jóla Þú finnur líklegn hvergi lægra L verð en í Helgar kl. 11-17 Virka daga kl. 12-18 KCHAPORTIÐ Kolaporfinu Leikföng, fatnaður, skartgripir, geisladiskar antikmunir, gjafavara, matvæli, sælgæti bækur, skór og ótal margt fíeira T’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.