Morgunblaðið - 08.12.1998, Side 63

Morgunblaðið - 08.12.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Þorkell Á MYNDINNI afhendir Olafur W. Hand, verslunarstjóri Apple-búðarinnar, Herdísi tölvuna. Mikil þátttaka í Mauraleik á mbl.is Á DÖGUNUM stóðu Morgunblað- ið á Netinu, Háskólabíó og Aco- Applebúðin að leik á mbl.is í til- efni frumsýningar teiknimyndar- innar Maurar (Antz). Veglegir vinningar voru í boði en auk Antz-bakpoka og Antz-bola og miða á myndina var glæsileg iMac-tölva frá Aco-Applebúðinni í aðalvinning. Þátttaka var mikil, en hátt í 10.000 rétt svör bárust við sjö spurningum. Um leið og aðstand- endur Ieiksins óska vinningshöf- um til hamingju vildu þeir koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem tóku þátt í leiknum. Öllum vinningshöfum hefur verið sendur tölvupóstur en stóra vinninginn vann Herdís Kristins- dóttir, 21 árs nemandi við Kenn- araháskólann. Samstöðu- hátíð Ör- yrkjabanda- lagsins ÖRYRKJABANDALAG íslands hefur undanfarin ár haldið svokall- aða samstöðuhátíð, Kveikjum ljós, í hinum ýmsu bæjarhverfum eða byggðarlögum til þess að efla sam- hug þeirra sem vilja standa vörð um rétt fatlaðra. A þessari sam- stöðuhátíð hefur bandalagið gefíð jólatré og prýtt það ljósum á hátíð- inni. Að þessu sinni hefur Öryrkja- bandalagið ákveðið að gefa jólatré og halda þessa samstöðuhátíð í Reykjanesbæ við Hæfingarstöð- ina, Hafnargötu 90, Keflavík. Sam- stöðuhátíðin verður haldin föstu- daginn 11. desember og hefst kl. 17 á því að foi-maður Öryrkja- bandalags Islands, Haukur Þórð- arson, flytur ávarp. Þá kveikir full- trúi fatlaðra ljósin á jólatrénu. Sr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hug- vekju og félagar úr kór Keflavík- urkirkju flytja jólalög. Þá flytur Hrafn Sæmundsson, fulltrúi Ör- yrkjabandalags íslands í Svæðis- ráði um málefni fatlaðra á Reykja- nesi, ávarp. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1998 63 Herraskór Halph Bosron Teg.: 41003 Litur: Svartir Stærðir: 41-46 Verð kr. 5.995 Grófur gúmmísóli - Leðurfóðraðir - Giansleður Toppskórinn Veltusundi v/lngólfstorg, sími 5521212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR yjjsssjohiþii1 •' x Sturtuhengi xHandMícði * ^aðmottur IxAlltístíljd Mörkinni 4 • 108 Reykjavík ISími: 533 3500 • Fax: 533 3510 • www.marco.is mnn.- jos. Inu. 10-17 suu. 13-17 1. ' «4» '-** í 'íi ! 'S MS/dhJ íTTTiwft Y»/// þeœsir ð viröuæ tóbaksvarnalög birtum því ekki nafn þeirr i/iö DOMUS MEDICA við Snorrabraut • Sími 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Reykjavfk Slml5f2M1Í Opið alla daga til jóla Þú finnur líklegn hvergi lægra L verð en í Helgar kl. 11-17 Virka daga kl. 12-18 KCHAPORTIÐ Kolaporfinu Leikföng, fatnaður, skartgripir, geisladiskar antikmunir, gjafavara, matvæli, sælgæti bækur, skór og ótal margt fíeira T’

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.