Morgunblaðið - 09.12.1998, Side 8

Morgunblaðið - 09.12.1998, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ __________________________ i. FRÉTTIR Slagur landsbyggðarinnar um Lánasjöð Iandbúnaðarins: Fer líklega til Selfoss - Guðmundur Biamason landbúnaðarráðherra milli steins og sleggju iGtMUNÍO NEI, nei, ég er ekkert að villast Guðmundur, mitt kjördæmi er hérna fyrir sunnan, góði. Nintendo, öflugasta og hraðrirkasta lelkjatölva í heími, Alvöru leiktækjatölva fyrir alla irðaminidiskspilari • Stafræn upptaka j afspilun • X-bassi • Upptökutimi It að 148 mín • Hleðslurafhlaða 5 na • Fjarstýring • Hægt að setja inn itt ferðatæki m/útvarpi, islaspilara, og segulbandi, fjöiskyiduna. ní hljómtæki m/ útvarpi, Islaspllara, segulbandi, ___ TRAP AF 31 Alsjálfvirk myndavél sjálvirkur fókus, sjálvirkt flass, sjálfvirk filmuþræðing, tímastillir o.fl. itvarp fyrir þá sem ei (i eða úti að ganga, Alvöru útvarp fyrir þá sem eru á } hlaupum eða úti að ganga. Heyrnartól fyrir likamsræktarfólk, dettur ekki úr eyrum. Sími 533 2800 Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vcstfiröir: Geirseyjarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: Vélsmiöjan Höfn. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík. ;-ngn-'l j ■* ■ 3 - 1 Hönnunarsamkeppni Alls bárust hundrað tillögur Sævar Kristinsson KVÖLD, miðvikudag- inn 9. desember, verða í Listasafni Is- lands kynnt úrslit í hönn- unarsamkeppni Fagráðs textíliðnaðarins. Forseti Islands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir verð- launin. Sævar Ki-istinsson er framkvæmdastjóri fagráðsins. - Hvérs vegna er þessi hönnunarsamkeppni hald- in? „Við viljum auka ný- sköpun í íslenskum ullar- vörum og koma á fram- færi þeim fata- og textíl- hönnuðum sem vinna með íslenska ull sem hráefni. Markmið okkar er að miðla þekkingu á notkun- areiginleikum ullarinnar og tengja saman fram- leiðslufyrirtækin og hönnuðina. Pá er tilgangurinn með hönnun- arsamkeppninni að vekja athygli almennings á íslenskri hönnun og íslensku ullinni sem frábæru náttúrulegu hráefni." Sævar segir að yfirskrift hönn- unarsamkeppninnar, Islensk ull á nýrri öld, sé lýsandi fyrir það sem aðstandendur vildu að keppnin skilaði. „Við viljum draga fram breytta ímynd á ís- lensku ullinni og tengja hana við nýja öld með því að sýna fram á að það er hægt að nota hana í ýmislegt annað en hefðbundnar lopapeysur.“ - Hvernig voru viðbrögðin ? „Við fengum alveg frábær við- brögð. Alls bárust okkur um hundrað tillögur og meirihlutinn kom frá fagmenntuðum hönnuð- um.“ Sævar segir það hafa verið vandasamt að sitja í dómnefnd- inni. „Okkur bárust margar mjög skemmtilegar hugmyndir. Engu að síður var dómnefndin sam- mála um þær tillögur sem unnu til verðlauna í keppninni. Þar er um að ræða spennandi fatalínur fyrir ullariðnaðinn og ég veit með vissu að sumt verður byrjað að markaðssetja strax fyrir jólin.“ Sævar segir að framleiðsluíyr- irtæki séu jafnvel farin í viðræð- ur við nokkra sem áttu tillögur í keppninni en unnu ekki til verð- launa. „I upphafi keppninnar var þátttakendum sagt að gera ráð fyrir heildstæðum fatalínum og að vörurnar ættu að henta á markað. Vinningstillögurnar uppfýlla þessi skilyrði. Ónnur þeirra er útivistartengd lína en hin tískulína." Þá seg- ir Sævar að veitt hafí verið aukaverðlaun fyrir nýja gerð af prjóni sem hann vill ekki upplýsa um nánar. „Það kemur í ljós í kvöld hvemig prjón er um að ræða. Dómnefndin var á einu máli um að hún væri alveg einstök og prjónið gerir það að verkum að fram koma eiginleikar í ullinni sem sóst hefur verið eftir að komi betur í ljós. I kvöld munu fyrirsætur sýna þær tillög- ur sem unnið hafa til verðlauna svo og aðrar tillögur sem bárust í keppmna." -í hverju er starf Fagráðs textíliðnaðarins fólgið? „Fagráð textíliðnaðarins er þriggja ára átaksverkefni sem stofnað var að tilhlutan iðnaðar- ráðherra. Því er ætlað að byggja upp eða vinna að uppbyggingu á ► Sævar Kristinsson er fæddur í Reykjavík árið 1960. Hann var framkvæmdastjóri hjá Max og Vinnufatagerð Is- lands til fjölda ára en starfar nú sem verkefnisstjóri hjá Iðn- tæknistofnun íslands. Þar sinn- ir hann meðal annars nýsköpun og framleiðniaukandi verkefn- um. Eiginkona hans er Eygló Jónsdóttir og eiga þau tvo syni. íslenskum fataiðnaði og efla sam- starf fyrirtækja í greininni. Þá er Fagráði textíliðnaðarins ætlað að skapa ímynd og fara í markaðsá- tak.“ I því sambandi segir Sævar að nýlega hafi verið stofnað mark- aðsíyrirtæki sem hefur að mark- miði að selja íslenskar textílvörur erlendis. „Fagráðið hefur einnig haldið uppi fræðslu varðandi ís- lensku ullina, hvaða eiginleikum hún búi yfir og við höfum lagt áherslu á að efla vöruþróun og hönnunarsamkeppnin er liður í því átaki.“ Hann segir þetta vera annað starfsár Fagráðs textíliðnaðarins og að því eiga aðild flest fata- framleiðslufyrirtæki hér á landi, margar verslanir og hönnuðir. „Ullariðnaðurinn hefur gengið misvel og nú finnst okkm- mál til komið að hefja markvissa sókn fyrir íslenskan fataiðnað. Þetta er afar mikilvæg atvinnugrein, helmingur af því sem ferðamenn kaupa hér á landi á ferðalögum sínum er ullai-vörur og það er velta upp á 400-500 milljónir." - Hvað er framundan hjá Fa- gráði textHiðnaðarins? „Fyrst og fremst að vinna markaðsfyrir- tækið okkar upp en jafnframt að auka samstarf milli fataiðnaðarfyrir- tækja og hönnuða. Við viljum líka örva Islendinga til að kaupa ís- lenskar vörur en lykilatriðið er að koma íslenskri ullarvöru á framfæri erlendis.“ Sævar bendir á að búið sé til dæmis að framkvæma markaðs- athugun í Bandaríkjunum. „Þar kom í ljós að mikill vöxtur er í sölu á peysum og útivistarvörum frá Evrópu og ekki síst Norður- löndunum. Undanfarið hafa ís- lensk fyi'irtæki verið það lítil að litlu hefur verið hægt að áorka. Núna ætlum við að efna til sam- vinnu, standa saman og fara á fullt í að markaðssetja okkur á erlendri grund.“ íslensk ull á nýrri öld L y V §■ j "HH!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.