Morgunblaðið - 09.12.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 09.12.1998, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 17 '****%, -xr Oskabíll þ i óðarinnar m :t •o í' i < Z o cr: Það má með sanni segja að Volkswagen Passat sé óskabíll þjóðarinnar. Hann hefur slegið svo rækilega í gegn, hér sem annars staðar, að vart hefur verið hægt að anna eftirspurn. Passat uppfyllir kröfur íslendinga um gæði, útlit, verð, öryggi, rými, þægindi og svo mætti Iengi telja. iU jyjw-iu 41 T*'' Öryggisbúnaður: • Fjórir öryggispúðar: ökumanns- og farþegamegin auk hliðaröryggispúða í framsætum. Rafeindastýrð hemlalæsivörn (ABS) með diskahemlum að framan og aftan. - Forstrekkjarar á öryggisbeltum í framsætum- og í gluggasætum aftur í. - Fimm höfuðpúðar. > Rafdrifnar rúðuvindur í framhurðum með slysavöi - Hemlaljós í afturrúðu. - Þrjú þriggja punkta belti í aftursæti. [ Þægindi: |Aukalega í Comfort line: ► Fjarstýrðar samlæsingar. ► Velour innrétting. ► Rafmagn og hiti í útispeglum. ► Rafdrifnar rúðuvindur í afturhurðum. ► Hæðarstilling á ökumannssæti. ► Hæðarstilling á farþegasæti frammí. ► Vökvastýri með velti- og aðdráttarstillingu. ► Mjóhryggsstuðningur á framsætum. ► Glasahaldari milli framsæta. ► Armpúði milli framsæta. i ►Fjölliðafjöðrun (multi-link) að framan og aftan. ► Glasahaldarar fýrir farþega í aftursæti. ► Útvarp/segulband með 4 hátölurum. ► Þjófnaðarvörn. i ►Tvískipt niðurfellanlegt aftursæti (60/40) ► Rafmagnsinnstunga í skotti. ► Speglaljós í sólskyggnum. ► Upplýsingatölva.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.