Morgunblaðið - 09.12.1998, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.12.1998, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 35 Með frægu ÆVISAGA HESTS BÆKUR Itlandað efni A LÍFSINS LEIÐ BÆKUR Itarnabók FAGRI BLAKKUR eftir Ann Sewell. Þýðandi: Jóhanna G. Erlingsson. Myndskreyt- ing: Dinah Dryhurst. Skjaldborg, 1998 - 168 síður. FAGRI Blakkur er sígild bresk saga sem upphaflega kom út árið 1877. Höfundurinn, Ann Sewell, var kvekari og er þetta eina bók hennar sem orðið hefur fræg. Sag- an ber þess öll merki að höfundur hefur næma tilfinningu fyrir órétt- læti og syndum heimsins og það samspil dýra og manna sem hún sýnir í sögunni hefur gert hana sí- gilda. Oftast er bókin þó stytt og í kvikmyndum sem gerðar hafa ver- ið um þennan fagra hest, er lítið orðið eftir af sögunni sjálfri. Sagan segir frá hesti og er hún sögð af honum sjálfum og með hans eigin vangaveltum um það sem fyrir hann ber á langri hestsævi. Sagan hefst þegar hann er ungt folald og er síðan rakin frá einu lífsskeiði hans til annars. Um leið er þetta bresk þjóðfélagslýs- ing með ýmiss konar siðfræðilegu ívafi. Hesturinn trúir t.d. á guð og er bindindissinnaður, en viður- kennir samt vanþekkingu sína á ýmsum sviðum mannheima. Hann kann vel að meta þegar vel er farið að honum og lýsir líka sorg sinni þegar hann sér dýrum og mönnum misboðið eða misþyrmt á einhvern hátt. Oft eru það ungar fallegar konur eða saklaus börn sem benda mönnum á að fara vel með dýrin eða sýna þeim vinarhót. Sagan hefur komið í nokkrum útgáfum á íslensku og er þá stuðst við mis- munandi texta. Þessi útgáfa er mjög falleg, myndskreytt af ungri • ÍSLENDINGAR dagsins er af- mælisdagabók sem Jónas Ragnars- son hefur tekið saman. Við hvern dag eru birt nöfn kunnra Islendinga sem fæddir eru þann dag og orð í lausu eða bundnu máli eftir eitthvert afmælisbarna dagsins. Einnig eru birt rithandar- sýnishorn á annað hundrað Islend- inga. I kynningu segir: „Eins og við er að búast má sjá einkennilegar tilvilj- anir í bókinni. Sem dæmi má nefna að leikararnir Tinna Gunnlaugsdótt- h- og Viðar Eggertsson eru bæði fædd 18. júní 1954 og að feðgamir, nafnarnir og rithöfundarnir Ólafur Jóhann Sigurðsson og Ólafur Jó- hann Ólafsson eru báðir fæddir 26. september. Einnig má teljast sér- kennilegt að tveir af forsetum Iþróttasambands Islands fæddust 10. október." Jónas Ragnarsson hefur áður sent frá sér hliðstæða bók sem nefnist Dagar íslands, en þar er atburðum Islandssögunnar skipað niður eftir dögum ársins. Útgefandi er Vaka-Helgafell. Bókin er240 bls. Oddi hf. prentaði. Verð: 2.880 kr. ástralskri stúlku sem sagt er að hafi myndskreytt fleiri sígildar sögur. Hestamyndir hennar eru mjög listrænar og fíngerðar. Þýðingin á þessari löngu sögu er stirð á stundum og óíslenskuleg. Of langt finnst mér farið út á þá braut að fylgja breska frumtextan- um og mér er til efs að sum orða- notkunin verði skilin almennilega af ungum Islendingum. Hversu margir skilja t.d. skammaryrðið „töti-ughypja“? (s. 141). Þetta er að sönnu gott og gilt íslenskt orð, en varla kæmi það úr munni ómennt- aðs götustráks. Sama gildir um tit- ilinn „essreki“ (s. 161) um þann sem rekur hesta- eða vagnaleigu. Ég er hrædd um að margir ungir Islendingar viti ekki hvað þetta orð merkir. Aftan á kápu segir að myndlist- annaðurinn hafi einnig mynd- skreytt bækur á borð við „Litlar konur“. Eflaust er hér átt við bók Louisa May AJcott, Little women. Þessi saga er vel þekkt á íslensku og hefur einnig komið út í nokkr- um þýðingum og þá undir heitinu „Yngismeyjar". Svona ónákvæmni er óþarfi þar sem upplýsingar um barnabækur sem komið hafa út á íslensku eru mjög vel aðgengileg- ar. Bókin er prentuð með örsmáu letri og þétt á síðunum. Þótt það sé oft skemmd á sígildum verkum að stytta þau þá hefði þessi útgáfa haft gott af styttingu, svo fjarri er þjóðfélagsmynd sögunnar nútím- anum. Textinn er ekki nógu áhugaverður til að sagan höfði al- mennt til unglinga nútímans. Það þarf því mikinn áhuga á hestum og tilveru þeirra og öllu varðandi beisli og búnað til að hafa sig í gegnum söguna. Sigrún Klara Hannesdóttir BROS BÆKUR G a m a n in á 1 BESTU BARNA- BRANDARARNIR - brjálað fjör. Káputeikning: Halla Kristín Einarsdóttir. Prentrvinnsla: Ásprent/POB ehf. Útgefandi: Bóka- útgáfan Hóiar. 1998. - 88 síður. VISSULEGA er erfitt að höndla fyndni. Einum vekur hlátur er ann- an snertir ekki. Uppeldi; þjóðemi; kyn; aldur; allt skiptir þetta máli. Það læðist að mér líka, að fyndið orð á tungu liggi stundum andvana á bókfelli, og af því dreg eg þá ályktun, að látbragð og hljómfall kitli kannske meir en orðið sjálft. Því skal heldur ekki gleymt, að inni- hald maga, ekki sízt vökvar, geri furðulegustu orð sprenghlægileg. Þessi bók, þrátt fyrir nafn, er safn frásagna, sem glatt hafa menn og konur, og því greipzt í minni. Menn og konur skráði eg, verð þó að viðurkenna, að mér virðist þetta meiri karla fyndni en kvenna, það er helzt að þær fái að reiða til höggs á síðu 83. Þar eru þær þung- hentar eftir allt ljóskuhnjóðið, og lýsingar karla af því óláni, sem ást- in hefii- fært þeim. Hverjir völdu, veit eg ekki, en þeir forðast þann íslenzka ósið að halda aðeins klúrt fyndið, og ber 179 bls. Stoð og styrkur. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 1998. BÓK ÞESSI er gefin út til styrktar Bamaspítala Hringsins og forvamastarfi meðal barna. Eins og gerist og gengur um víða veröld er leitað til fræga fólksins þegar safna skal fé til góðra málefna. í þessu dæminu gerir fræga fólkið þó meira en að ljá nöfn sín til styrktar góðum málstað. Þrjátíu og þrír einstakling- ar hafa ritað hver sinn þáttinn til birtingar í bókinni. Þar sem hún er aðeins ellefu arkir gefur augaleið að þættirnir eru flestir mjög stuttir. Og enginn langur. Misjafnir em þeir þó að lengd, sumir röskar tvær síður, aðrir allmiklu lengri. Lengst- ur mun vera þáttur Steingríms J. Sigfússonar alþingismanns, tuttugu síður. Höfundamir segja þarna frá einhverju sem á dagana hefur drif- ið. Margur rifjar upp atvik frá bernsku og æsku. Aðrir segja frá minnisstæðum einstaklingum sem þeir hafa fyi-irhitt á lífsleiðinni. Sumir þættirnir eru endurprentað- ir; hafa birst áður í öðrum ritum. Svo er t.d. um Fáeinar myndir úr minningunni eftir Friðrik Þór Frið- riksson, þann ágæta kvikmynda- gerðarmann sem varð svo stórfræg- ur að tylla tánum á þröskuld sjálfra Óskarsverðlauna. Fram kemur í þættinum að Friðrik Þór hlaut kvik- myndaáhuga sinn að erfðum nánast. Sem barn naut hann þeima forrétt- inda að komast inn á bannaðar kvik- myndasýningar »í fylgd með full- orðnum.« Þegar eitthvað rosalegt var í aðsigi lagði faðir hans »svartan hatt sinn yfir höfuð mér svo að al- myrkvað varð fyrir augum mínum. Þetta voru fyrstu kynni mín af kvik- myndaeftirliti,« segir Friðrik Þór. Siv Friðleifsdóttir nefnir þátt sinn Skemmtilegur samferðamaður. Forvitni lesandans er strax vakin. Auðvitað ætlar kjarnakonan að þeim þökk fyrir. Fyrir það líka, að þeir (þau) reyna að vanda mál sitt, tekst yfirleitt mætavel. En fyrst Jónas frændi á afmæli í dag, og þjóð heiðrar skáld með lofræðu- skjalli innan um prúðbúin fyrir- mennin, þá verð eg að benda á orð eins og: brandari; brjálað fjör; game over (24); vesen (65); partí (66). Þessi orð hæfa íslenzkri bók 15. nóv. og 17., og alla hina daga ársins, sé hún aðeins til skemmtun- ar á tölvuna slegin, en ekki sext- ánda, það er alveg af og frá. Nú það eru villur á síðum 65 og 88, meinlausar, en eg hló að jafnréttis- áráttunni er birtist á síðum 71 og 39; 87 og 11, þar sem kvk. og kk. eru felld í faðma, sömu gamanyrðin flutt, aðeins breytt um kyn. En hættum tuði og leyfum hlátri að óma: „Þjónn, eruð þér með segja frá ferðalagi með mótorhjóla- köppum! Nei, ekki er það nú svo. Líkast til með hliðsjón af tilgangi útgefanda greinir hún frá kynnum sínum af Jóhanni Pétri Sveinssyni lögfræðingi sem var maður mikilla hæfileika og bar mikla persónu en var fatlaður sem mest mátti verða og lést langt um aldur fram. Ingibjörg Pálmadóttir segist í fyrirsögn hafa erft ríkustu konu landsins. í ljós kemur að ekki er átt við við peningaauð, langt því frá, heldur manngildi. Konan sú var Margrét Guðnadóttir, »langamma mín frá Miðkoti í Fljótshlíð«. Ingi- björg er ekki ein um það í bók þess- ari að hafa notið samvista við sér eldra fólk í uppvexti. Kynslóð henn- ar - kannski hin síðasta sem slíka sögu hefur að segja - var ekki stíað frá öðru fólki. Og langamma hennar hafði mikið að gefa. »Slík minning er ómetanleg arfleifð og minnir á það,« segir Ingibjörg, »hvað er mest virði þegar upp er staðið og vekur mig oft til umhugsunar um það hversu margir, sem virðast eiga allt, hafa samt ekkert að gefa.« Önnur kona, sem kemur úr ann- ars konar stétt, sr. Soffía Helga Konráðsdóttir, segir frá langdvölum sínum erlendis og heimþránni sem getur gripið fslendinginn í fjarlægu landi þegar jólin nálgast. Eigi að síður kveðst hún hafa átt góð ár er- lendis. Því óski hún þess að útlend- ingum, sem hér dveljast, megi líða eins vel. Vonandi taka allir undir þá ósk. Og fara eftir því! Og þar sem nú hátíð ljóss og frið- ar er í nánd hlýðir að staldra sér- staklega við þátt biskupsins, herra Ólafs Skúlasonar, I nýjan heim. Biskupinn hverfur þar aftur til árs- ins 1955. En á því herrans ári var hann vígður til þjónustu við Vestur- fslendinga í Mountain í Kanada. ís- lendingar voru þá hvergi orðnir því- líkir heimsborgarar sem þeir eru orðnir nú. Presturinn ungi hafði að vísu skroppið út fyrir landsteinana. Kona hans aldrei! í New York kom í ljós að þau höfðu misst af flugvél- inni til Winnipeg. En ungu hjónin grísalappir?" „Nei, ég geng bara svona." Lína gamla er orðin svo hrörleg að í hvert skipti sem hún bregður sér inn í fomgripaverslun reynir einhver að fá hana keypta. „Hefurðu séð ættartréð ykkar?“ „Ættartréð? Við eigum nú ekki einu sinni rifsberjarunna!“ „Læknir, mig verkjar í hvert einasta bein í skrokknum." „Þakk- aðu fyrir að þú skulir ekki vera síld.“ Á heimili prófessorsins: „Kemur þú oft hingað, ljúfan?" „Ég er kon- an þín, fiflið þitt!“ Mál er að linni með þökk til þeirra er sólskin vilja í bæinn bera. Að brosa er sagt hollt, hlæja holl- ara. Kitlubók íyrir fullorðna. Sig.Haukur Vörum að fá mikið úrval af öklaskóm Stærðir 36-41 Verð frá kr. 6.900 Pósfsendum samdægurs SKÆÐI Kringlunni, 1. hæð, s. 568 9345 OG HLÁTUR Fréttir á Netinu vóh> mbl.is /\LL.TAf= e/TTH\SAÐ A/Ý7~7 voru hugguð með þvi að »það fer flugvél seinna í kvöld um London og þið getið tekið hana.« Þessa sak- lausu ferðalanga óaði við slíkri dómadags krókaleið. Þar til þau komust að raun um að átt var við London í Kanada! Fleira átti eftir að koma þeim hjónum á óvart vest- anhafs. Énn eimdi eftir af þeim mögnuðu trúardeilum sem skiptu Vestur-íslendingum upp í andstæð- ar fylkingar snemma á öldinni þótt sjálf ágreiningsmálin væru að mestu úr sögunni. Fjármál safnaða voru með allt öðrum hætti en hér. Útfararsiðir sömuleiðis. Biskupinn segir ekki aðeins vel frá. Frásögn hans býr líka yfir hljóðlátum húmor og kristilegu um- burðarlyndi eins og títt er hjá kirkj- unnar mönnum sem orðið hafa að taka mannfélaginu eins og það er og sætta sig við mótsagnir mannlífsins í sínum fjölbreytilegustu myndum. Þátta þessara er ekki getið hér vegna þess að þeir séu endilega markverðastir og bestir. Fremur sakir hins að þeir eru dæmigerðir fyrir efni bókarinnar sem er býsna fjölbreytilegt. Sá er hins vegar galli á útgáfunni að ábyrgðarmanns eða ritstjóra er hvergi getið á titilsíðu. Og undir Aðfaraorðum stendur ein- ungis: Stoð og styrkur. Ekkert nafn! Það er hins vegar tekið fram að »fáeinir þeirra sem lýst höfðu vilja sínum til að leggja til efni urðu þó að hætta við það vegna mikilla anna á hinum skamma tíma sem var til stefnu.« Útgefandi virðist ekki hafa áttað sig á að til undirbúnings safnrits af þessu tagi dugir enginn skammur tími! Erlendur Jónsson Nýju örbylgjuofnarnir frá Dé Longhi heita PERFECTO og bera nafn sitt svo sannarlega meö rentu! 17 LÍTRA OFNAR: MW-311 m/tímarofa kr. 15.900,- MW-345 m/rafeindastýringu kr. 19.390, MW-401 m/grillelementi kr. 21.400,- 23 LÍTRA OFNAR: MW-530 m/tímarofa kr. 21.900,- MW-535 m/rafeindastýringu kr. 27.900,- MW-600 m/grillelementi kr.36.000,- MW-605 m/rafeindastýringu og grillelementi kr. 38.500,- MW-675 m/rafeindastýringu, grilli, blcestrí o.fl. kr. 56.800,- Þú finnur örugglega rétta ofninn hjá okkur og nú á stórgóöu JÓLATILBOÐSVERÐI HÁTÚNI6A REYKJAVIK SÍMI 552 4420
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.