Morgunblaðið - 09.12.1998, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 09.12.1998, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 67 DIGITAL Thx Imtgíavegi 94 MAGNAÐ | BÍÓ /ÐÐ/ PARTÝIÐ HEYRIR SÖGUNNI TIL. t Á MORGUN ER FRAMTÍDIN. U í KVÖLD ER PARTÝIÐ O Sýnd kl. 5,7,9og11. jj www.vortex.is/stjornubio/ GÆRDAGURINN EKKI LÁTA ÞIG VANTA ALVÖRIIBIÓ! nnpoiby STAFRÆNT DIGITAL" STÆRSTA TJALDH) MEÐ HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! Thx I ★★★ Kvikmyridir.is I DAG ER HELSTA ÓGN HINNA ILLU OKKAR EINA VON! W E S L E V 5 N ! ? E S í A jt ^ . ■fr. .....^ f T E P H E N D 0 S F F Hasarmyndaaðdáendur um allan heim eru á einu máli um að Blade sé ein flottasta, hugmyndarikasta og besta mynd sem gerð hefur verið. Tæknibrellur og mögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b í i6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. http://www.blademovie.com AÐSÓKN laríkjunum Síðasta vika Alls 1. (1-) A Bug‘s Life 1.236 m.kr. 17,2 m.$ 68,7 m.$ 2. H Psycho 722 m.kr. 10,0 m.$ 10,0 m.$ 3. (3.) Enemy of the State 696 m.kr. 9,7 m.$ 62,9 m.$ 4. (2-) The Rugrats Movie 549 m.kr. 7,6 m.$ 67,5 m.$ 5. (4-) The Waterboy 469m.kr. 6,5 m.$ 130,8 m.$ 6. (6.) Meet Joe Black 174 m.kr. 2,4 m.$ 39,2 m.$ 7. (5.) Babe: Pig in the City 171 m.kr. 2,4 m,$ 11,4 m.$ 8. (9.) Elizabeth 141 m.kr. 2,0 m.$ 9,8 m.$ 9. (7-) 1 Still Know What You Did Last Summer 125 m.kr. 1,7 m.$ 36,0 m.$ 10. M Home Fries 124 m.kr. 1,7 m.$ 7,8 m.$ Skordýrin tróna efst en hrollurinn sækir á DISNEY-MYNDIN „A Bug’s Life“ hélt fyrsta sætinu um síðustu helgi, hún skaust á toppinn um þakkargjörðarhelgina þegar hún var frumsýnd. Nýjasta myndin, Psycho, fylgdi í kjölfarið og kemst hún í hóp þeirra fimm kvikmynda sem mest hafa verið sóttar helgina eftir þakkargjörðarhátíðina, en miðasala er yfírleitt frekar slök þá helgi. Flestir áhorfendur Psycho, ná- kvæmrar endurgerðar Gus Van Saint á gömlu Hitchcock-mynd- inni, voru ungt fólk eða 75% undir 25 ára aldri og voru þar ungar stúlkur í meirihluta. Reyndar var meiri aðsókn á Psycho á föstudeg- inum en laugardeginum og telja sumir að það geti bent til þess að myndin eigi sér ekki langan líftíma í efstu aðsóknarsætunum vestan hafs. Helgin góð miðað við árstíma Aðsóknin að „The Rugrats Movie“ féll meira en ráðgert hafði verið eða um 62% frá helginni á undan. Einnig féll „Babe: Pig in the City“ talsvert frá frumsýning- arhelginni, sem þó var ekkert glæsileg. Kvikmyndin um bresku drottninguna Elizabeth I virðist aetla að halda best í áhorfendur frá frumsýningarhelginni af tíu efstu myndunum, en hún féll um 41% frá síðustu helgi. Búast má við að myndin standi vel undir sér, en þó er langur vegur frá því að hún verði stórgróðaverkefni. Helgin var þó með betra móti miðað við árstíma, en flest Hollywood-myndverin forðast að frumsýna myndir á þessum árs- tíma af ótta við að fólk sé of upp- tekið í jólaundirbúningi til að fara í bíó. í ÖÐRU sæti listans er endur- gerð Gus Van Saint á Psycho með Vince Vaugh og Anne Heche í aðalhlutverki. Jólagjafirnar I Kringlunni 7, sími 5 88 44 22 Iwnuwi Hvað er á dmskrál iMac f ttur jólaleikur í Dagskrá Morgunblaðsins Taktu þátt í léttum jólaleik í Dagskrá Morgunblaðsins í hverju blaði til jóla og þú gætir unnið glæsileg verðlaun. Það er einfalt að vera með: Á blaðsíðu 44 í Dagskránni 9. desember eru nokkrar léttar spurningar um efni blaðsins. Ef þú sendir inn rétt svar fyrir 14. desember átt þú kost á að vinna TAL 12 Slimlite GSM-síma og TALkort eða matarkörfu frá verslunum 11-11. Fyrir rétt svör í barnaþrautinni er hægt að vinna Sony Playstation-leikjatölvu frá Skífunni. Nöfn allra þátttakenda fara í jólapott þar sem dregið er um glæsilega iMac-tölvu frá Aco-Appleþúðinni. Einnig er haegt að taka þátt í leiknum á mbl.is á hnappnum jólaleikur. Taktú þátt í léttum leik og hver veit nema þú vinnir! Aeo#Applebúðin ^jj SK-I-FA-N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.