Morgunblaðið - 09.12.1998, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 09.12.1998, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ 1 ’ r ÍEfCiíl titj. Hagatorgi, sími 530 1919 ný stuttmynd sýnd á undan TAXI Aóalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason Frá leikstjóra sex, lies and videotape og höfundi Get Shorty *y og Jackie Brown ?■ V Kvikmyntiir.is s m GEOBGE CLOONEY JENNIFER LOPEZ Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 rnm 990 PUNKTA FERÐU I BlÓ www.samfilm.is HASKOLABIO HASKOLABIO VETRARVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÚLABÍÓS OG REGNBOGANS Fjárhættuspilarinn (Gambier) Leikstjóri: Karoly Mokk. Aoalhlutverk: Michael Gambon. Sýnd kl. 7 og 9. MEDIA EIIROPA CINEMAS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. b.m6. 5,6.45 og 11. STEIPUKVÓIO' BkE 1UUE WfiiTSRS Sýnd k!. 5 og 7. Sýnd kl. 9. B.i. 16. Sýn. fer fækkandi Sýnd kl. 5 og 11. ★★★ Kvíkmyndlr.is SAMUEL L. JACKSON HUIS IIFIBRAUÐ KEVIH SPACEY ER \Ð FRESLA GlSLA till ER HAHH AÐ TAKA GÍSLA TIL AÐ BJARGA LÍFI SÍHU ★ ★ ★ \ Kvikmyndir.is N E GHQ ? IA T 0 R R É T T S K A L V ,f R A RÉTT Einstök spennumynd þar sem persónurnar eru jafn spennandi og söguþráðurinn. Frammistaða Jackson og Spacey er ógleymanleg. ★ ★★★DV ★ ★ ★ Mbl .Uppfull af skemmtilegum hugmyndurn og flottum senum. Gerist varla beti .Fimaflott og skemmtileg” ★ ★ ★ó.T.H.Rás2 ★ ★ ★ \ t; Kvikmyndir.is MliLan MEÐ ÍSLENSKU TAU bamagamanöskjumar Sýnd kl. 5 og 7. ísl. tal. ðuwgttal 'T .Msn BIÍn^FUR i:k SYtMO VITNI . C ' •. ‘4)GiNGINNSÁ ★ ★ Vr'n.1' HVAÐ GERÐIST S N Á K E \ Y E S Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ■mntnn-Ái Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. BBEDlGfTAL U’ Æ!£M1r Wu Sýnd kl. 5.15 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. LAURYN Hill fékk verðlaun fyr- BACKSTREET Boys tóku lagið ir bestu rytma- og blúsplötuna. auk þess að fá verðlaun. HHIJÍi Dagskráin þín er komin út SHANIA Twain varð himinlifandi yfir sínum verðlaunum. COURTNEY Love söng af inn- lifun með hljómsveit sinni Hole. Billboard-verðlaunin 1998 Brooks fór ekki tómhentur heim BROOKS þurfti að beita lagni við að ná utan um verðlaunagripina. BILLBOARD-verðlaunin eru veitt árlega þeim listamönnum sem eiga söluhæstu plöturnar og mest leiknu lögin ár hvert. Á MGM Grand hótelinu í Las Vegas á mánudaginn var voru verðlaunin veitt fyr- ir árið 1998 og var athöfninni sjónvarpað beint á Fox sjónvarpsstöðinni um öll Bandaríkin. Rytma- og blús táningsstjarnan Usher var til- nefndur listamaður ársins en fleiri fóru heim hlaðnir verð- launum, og þar á ineðal voru Garth Twain og Everclear. Á milli verðlaunaveitinganna léku listamenn fyrir gesti og má þar nefna hljómsveitina Hole með Courtney Love í farar- broddi, Bette Midler og áströlsku söngkonuna Natalie Imbruglia. Twain besta listakonan Garth Brooks hlaut nafnbótina sveitasöngvari ársins og fékk að auki fimm önnur verðlaun sem öll tengdust söluhárri plötu hans „Seven“. Shania Twain var kjörin besti kvenkyns listamaður ársins og auk þess hlaut hún tvenn verðlaun fyrir smáskífu sína „You’re Still the One“. Tríóið Evercle- ar nældi sér í verðlaun sein nútímaleg- ustu listamenn ársins. Sú hljómsveit sem flest verðlaun fékk var rytnia- og blússveitin Next sem hlaut átta verðlaun, þar á meðal verðlaun sem bestu nýliðarnir og fyrir smáskífu sína „Too Close“. Lauryn Hill úr Fugees hlaut einnig verðlaun og drengirnir í Backstreet Boys.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.