Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 9
FRÉTTIR
Islenskt
kort á
heimslista
JARÐFRÆÐIKORT Náttúra-
fræðistofnunar Islands var nýlega
valið á lista þýska stórfyiúrtækisins
International Landkartenhaus
(ILH) yfir tíu athyglisverðustu
landakort heims á markaðnum um
þessar mundir.
Fyrirtækið sérhæflr sig í dreif-
ingu korta til endurseljenda og há-
skóla víða um heim og hefur meðal
annars umboð fyrir íslandskort
Máls og menningar og náttúrufars-
kort Náttúrufræðistofnunar ís-
lands.
Hafa forráðamenn ILH lýst því
yfír að nýja jarðfræðikortið sé með-
al tíu merkilegustu vísindakorta
sem gefin hafí verið út á þessum
áratug og hefur því verið dreift til
virtustu háskóla heims á sviði jarð-
vísinda. Jarðfræðikortið er eitt af
þremur náttúrafarskortum af ís-
landi sem fengu fyi'stu verðlaun á
alþjóðlegri ráðstefnu um landupp-
lýsingakerfi í sumar.
Ný sendincj af fallegum
drögtum með kjólum,
pilsum og buxum
hjárQ&Gafhhildi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
LAURA ASHLEY
Náttfatnaður - slæður - bolir - peysur - töskur
Tilvalið í jólapakkann
Opið laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13—18.
%istan
Lauaaveai 99, sfi
Laugavegi 99, sími 551 6646.
SLOPPAR
Dömusloppar
Herrasloppar
Velúrgallar,
renndir, hnepptir
og hnýttir.
Kringlunni 8-12, sími 553 3600
MIKIÐ ÚRVAL
AF GLUGCjA-
TJALDAEFNUM
Við ráðleggjum og
saumum fyrir þig.
Skipholti 17a, sími 551 2323
Síðkjólar og
samkvæmis-
fatnaður
Ný sending
Glæsilegt
úrval
5\&&a tískuhú&
VEGLEG
JÓLAGJÖF
FRÁ BALLY
IkFYLGIR
RAGORG 3
Suðurlandsbraut 54, við hliðina á McDonalds, sími 568 9511.
OPIÐ Á LAUGARDAGINN 10-18 OG SUNNUDAGINN 13-17.
Sðmbl.is
|nýtt|
NYTT
NYTT
NÝTT
iNÝTTlj
NYTT
|NÝTT|
NYTT
NYTT
NYTT
iNYTT
MESTA
TOSMlíltVALIÐ
Stærsta töskuverslun landsins
Skólavöröustíg 7, Rvík, sími 551-5814
OPIÐ LAUGARDAGINN 12. DES. FRÁ 10-18
Hverfísgötu 52, sími 562 5110
Veður og færð á Netinu