Morgunblaðið - 10.12.1998, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
TILBOÐIN
T * Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
TIKK-TAKK-verslanirnar
Gildir til 13. desember
| Ferskir kjúklingar, Isfugl 498 739 498 kq|
Isl. matv., grafl./reyktur lax, sneiðar! .599 2.280 1.599 kq
I ísl. matv., taðreyktur lax 1.399 1.989 1.399 kq
Findus Chicken Casserole, 500 g 398 559 796 kq
| Findus Oxpytt, 500 g 279 388 558 kg |
Kók 6x2 Itr.+Anastasia-myndb. 1.399 nýtt
I Ajax Express, 500 ml 209 229 418 lír.]
Ren & mild sápa m/pumpu, 300 ml 129 159 430 Itr.
NÓATÚNSVERSLANIRNAR
Gildir á meðan birgðir endast
[Jólasmjör, 500 g 149 188 298 kgl
Dönsk skinka í dósum, 450 g 599 nýtt 1.331 kg
[ Piparkökur, 500 g box 198 nýtt 396 kg j
ítalskar jólakökur, 5 st. í pk. 1.299 nýtt 260 st.
[ Peþsi 6x2 Itr.+myndbandsspóla 995 nýtt 995 pk |
Yes uppþvottal., 2x500 ml + bursti 298 nýtt 298 pk
BÓNUS
Gildir til 13. desember
| Egils appelsín 6x2 Itr.+jóladiskur 1.199 nýtt "TÍMstl
Mandarínuostakaka 559 nýtt 559 st.
! Bónus jólaís 199 nýtt Í9Sritr7j
Niðursoðnar perur, heil dós 79 89 79 ds
I Jólaskyr 49 57 49 dsi
Bónus graflax 899 999 899 kg
| Maxwell House kaffi 329 365 658 kg]
Bónus WC rúllur, 12 st. 159 185 159 pk
10-11 búðirnar
Gildir til 16. desember
| Kalkúnn 498 nýtt 498 kq,
Grafinn lax í sneiðum 1.596 2.280 1.596 kq
1 Graflaxsósa 75 93 500 kq |
Jólasvali 28 33 112 Itr.
1 Reyktur lax í sneiðum 1.596 2.280 1.596 kg|
Ritter sport 98 139 980 kq
ÍWella hárgel 195 248 1.300 Itr.l
ÞÍN VERSLUN
Gildir til 16. desember
1 Ferskur kjúklingur 498 890 498 kcfl
Kók-kippa 2 Itr.+Anastasia-spóla 1.399 nýtt 1.399 pk
I Snar kogt qrjónaqrautur 89 114 89 pkl
Toro sósur, verð frá 49 64 49 pk
I Konfektsíld, 580 ml 279 368 450 kg]
Taðrevktur lax 1.399 1.558 1.399 kq
| Dumle, 150 g 159 210 1.060 kgj
Fazermint, 250 g 315 411 1.260 kg
HRAÐBÚÐ- Essó
Gildir til 23. desember
| Sómasamlokur 139 200 139 st. |
Kit Kat 5 finqur 49 65 820 kq
I Mackintosh, 218 q 240 nýtt 240 dsl
Smarties, 32 g 35 63 1.094 kq
I Fanta, 1/2 Itr. í plasti 79 109 158 Itrl
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
HAGKAUP
Gildir tíl 17. desember
[ Blandaðar jólahnetur, 400 g 149 189 373 kg[
Klementínur, 2,5 kg 399 499 160 kg
[ Jólastjama 479 569 479 st.l
Jóiasíld, 600 ml 319 389 531 kg
I Reyktur og grafinn lax, flök 1.359 1.873 1.359 kgl
Arómabökur, 4 teg. 259 329 259 pk
[ Hamborgarar m/brauði, 4 stk. 199 258 199 pk[
Búmannshamborgarhryggur 798 997 798 kg
KEA-NETTÓ Gildir til 15. desember
I Aqúrkur 169 181 169 kqj
Tómatar 169 181 169 kq
I Melónur gular 95 123 95 kg|
Jólaöl, 2,5 Itr. 319 325 128 Itr.
[ Rúbin jólakaffi, 250 g 239 263 956 kgl
Emmess jólaís, 1,5 Itr. 298 310 199 kq
I Emmess jólastjarna, 350 g 298 349 851 kq|
Kexsmiðju vanillufingur, 350 g 319 332 911 kg
NÝKAUP Gildir til 16. desember
11944 kjötbollur í brúnni sósu 239 299 239 pk|
1944 kjúklingabringa í súrs. sósu 349 449 349 pk
I Steiktir Piri Piri kjúklingab., 7 stk. 589 Mtt I
Morgunblaðið/Arnaldur
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
I Jane Asher appelsínu ostak. 2 f. 11.436 nýtt 718 st|
Linda McCartney lasagne 179 321 179 pk
I Nóa konfekt kq+Denni dæmal. 1.988 nýtt “l
Machintosh kg+After eight, 200 g1.498 nýtt
| Konfekt ísterta, Kjöris 749 1.015 749 stTI
11-11 búðirnar Gildir til 18. desember
fBayonne skinka, Goði 958 1.198 958 kg|
Kalkúnar 599 nýtt 599 kg
| Svínahamb.hryggur, Búrfells 878 1.098 878 kg |
Hangikjöt, Sambands 1.399 1.759 1.399 kq
I Jólastjarna Emmess, 560 ml 399 nýtt 71Ö Itr. ]
Jólasíld Isl. matvæli, 600 ml 369 nýtt 620 Itr.
| BKI kaffi lúxus, 500 g 298 368 596 kg|
Pringles 170 g, allar teg. 199 248 1.170 kg
SAMKAUPS-verslanir Gildir til 13. desember
I Hamborgarhryggur 929 1.110 929 kqj
Hangilæri úrb. 1.226 1.477 1.226 kq
[ Hangiframpartur, úrb. 955 1.103 955 kg |
Kók-kippa 2 Itr.+Nemo litli, spóla1.298 nýtt 1.298 pk
[ Wissoli weinbrand konfekt, 400 q 398 nýtt 995 kg
Jólastollen, 1.000 g 329 nýtt 329 kg
Reyktur og grafinn láx .1.498 1.872 1.498 kg
Jólaklementínur 119 169 119 kg
Hlýja
Medisana
/Vafora
Hrta-og kælipoki
frábær á auma
vöðvaogtilfóta
þegarkalter úti.
Kalkúnar á
498 krónur
kílóið
I DAG, fimmtudag, hefst sala á
tæpum 10 tonnum af kalkúnum,
á 498 krónur kílóið, í verslun-
um 10-11. Er það nokkru lægra
verð en hefur verið á kalkúnum
hingað til.
Kalkúnarnir eru frá Reykja-
búinu í Mosfellsbæ.
Sex rjómaostar
tegunda og koma þær þá í þeirra
stað.
I fréttatilkynningu frá Osta- og
smjörsölunni eru nokkrar ábend-
ingar um hvernig hægt er að nota
rjómaost í matargerð. Þær fá að
fljóta hér með lesendum til frekari
glöggvunar:
• Rjómaostur er góður með kexi
og brauði.
• Gott er að sprauta honum beint í
vatnsdeigsbollur eða búa til
toppa innan í litlum skeljum.
• Osturinn er góður í sósur bæði
sem bragðefni og til að þykkja
þær.
• Osturinn er góður í ofnbakaða
rétti.
• Gott er að þynna ostinn út og
nota sem ídýfu.
• Hægt er að frysta afganga af
ostinum og setja frosna útí sósur
og súpur
• Hægt er að sprauta ostinum í
toppa og frysta og bera fram
með kartöflum, fiski og/eða kjöti.
• Gott er að bræða ostinn, bæta
smátt skornu grænmeti, skinku
eða öðru smátt skornu kjöti sam-
an við og bera fram með pasta.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
OSTA- og smjörsalan sf. hefur sett
á markað sex nýjar tegundir af
rjómaosti í 110 g öskjum. Þetta eru
hreinn rjómaostur, rjómaostur með
svörtum pipar, rjómaostur með
kryddblöndu, ijómaostur með hvít-
lauk og rjómaostur með sólþurrk-
uðum tómötum. Allar tegundirnar
nema hreini rjómaosturinn eru nýj-
ar á markaði en sumar þeirra eru
endurbættar útgáfur eldri bragð-
Fæst í flestum apótekum
og hjá Össuri, Grjóthálsi.