Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 45
1600 umsóknir um kvóta
NÆRRI 1.600 umsóknir höfðu borist til sjávarút-
vegsráðuneytisins um veiðileyíl og kvóta síðdegis í
gær. Um 800 umsóknir bárust í gær. Umsóknirnar
tóku að berast eftir að dómur féll í máli Valdimars
Jóhannessonar gegn ríkinu. Að sögn Þorsteins
Pálssonar sjávarútvegsráðherra verður beðið með að
svara umsóknunum þar til Alþingi hefur lokið
tneðferð frumvarps rfldsstjórnarinnar um breytingu
á lögum um fiskveiðistjórn, sem stjórnarflokkarnir
tóku fyrir í gær.
svona mál eru lögð fyrir, þá er það
með fyrirvara og það eru nokkur at-
riði, sem eru bein afleiðing af þessum
breytingum, sem er verið að gera,
sem snúa að smábátunum, sem menn
vilja skoða í sjávarútvegsnefnd
þingsins," sagði hann. „Það er þings-
ins að fjalla um málið og þar af leið-
andi gæti frumvarpið tekið einhverj-
um breytingum í meðförum þess en
það er vandséð með hvaða hætti öðr-
um en þessum væri hægt að taka á
því vandamáli sem skapaðist við
þennan dóm Hæstaréttar.“
Guðný
Guðbjörnsdóttir
Eðlilegt
að leita
samstöðu
„ÉG hefði talið eðlilegt í ljósi niður-
stöðu Hæstaréttar, sem er í sam-
ræmi við gagnrýni sem verið hefur á
lög um stjórn fiskveiða í mörg ár, að
þá hefði verið leitast við að ná sam-
stöðu innan þingsins um þær breyt-
ingar sem þyrfti að gera og ég harma
að það skuli ekki hafa verið gert,“
sagði Margrét Frímannsdóttir, Al-
þýðubandalagi.
„Mér finnst þessi niðurstaða vera
yfirklór og tækifærið notað til þess
að taka smábátaútgerðina og að mínu
Sjöunda
greinin var-
in á kostnað
trillukarla
ARTHUR Bogason, formaður
Landssambands smábátaeigenda,
segir að með frumvarpi ríkisstjórnar-
innar sé allt gert til
að verja sjöundu
grein fiskveiði-
stjómunarlaganna á
kostnað trillukarla.
„Það má náttúrlega
segja sem svo að
sjöunda greinin sé
undirstaða kvóta-
kerfisins sem slíks
Artnur 0g ef breyta ætti
ogason henni eða fella burt
myndi kannski aflahámarkið falla í
leiðinni. Það er þó álit mitt að skoða
þurfi þá grein vandlega í kjölfarið á
dómi Hæstaréttar. Veiðileyfi er
nauðsynlegt til að vera með afla-
mark. Það er hægt að vera eingöngu
með veiðileyfi en það er rökrétt ef
maður er með veiðileyfi að vilja hafa
eitthvað til að veiða. Mér finnst ekki
tekið á þessu í viðbrögðum stjórn-
valda.“
Arthur segir að ekki hafi verið tek-
in ákvörðun um viðbrögð Landssam-
bandsins, enda hafi lítill tími gefist til
að skoða frumvarpið. Hann segir að
stjórnarfundur verði kallaður saman
eins fljótt og hægt er.
„Ég get þó nefnt það að fjölmargir
menn hafa verið að endurnýja bátana
sína með ærnum tilkostnaði í úreld-
ingum. Samkvæmt þessum breyting-
um eru úreldingarmál úr sögunni. Eg
er alveg klár á því að þeir sem á und-
anförnum árum hafa verið að eyða
stórfjárhæðum í þetta munu íhuga
vandlega að leita réttar síns.“
lögum um stjórn fiskveiða
;ar gerðar
liheimilda
undir til núverandi aflahlutdeildarhafa
ja fyrir Alþingi frum-
num þar sem megin-
l haffærum íslenskum
:gir í athugasemdum
dómi Hæstaréttar
ir um aflaheimildir.
svokölluðu dagakei-fi. í athugasemdun-
um segir að teljast verði eðlilegt að
skilja dóm Hæstaréttar svo að óheimilt
sé að binda leyfi til slíkra veiða við þá
eina sem hafi yfir að ráða bátum sem
haldið hafi verið til veiða á ákveðnum
tíma. Veiðum báta í kerfinu sé ekki stýrt
með fyrirfram ákveðnum aflaheimildum
til einstakra báta af öllum þeim tegund-
um sem sæta almennt veiðitakmörkun-
um. Því sé ljóst að óheftur aðgangur
nýrra aðila að veiðileyfum hefði önnm'
áhrif en í aflahlutdeildarkerfinu, þai-
sem veiðileyfi í þessum kerfum feli jafn-
fi'amt í sér aðgang að veiðum úr ósldpt-
um aflaheimildum.
Ljóst sé að óheftur aðgangur nýrra
báta að dagakerfinu myndi stefna út-
gerð þessa bátaflota í óefni og aðgang-
ur að þorskaflahámarkskeifinu myndi
leiða til óheftra veiða á öðrum tegund-
um en þorski og skerða aflaheimildir
þeirra sem hafa aflahlutdeild í þessum
tegundum.
„Reynsla undangenginna ára sýnir
að veiðigeta krókabáta er orðin slík,
að útilokað er að veiðar þeirra geti
verið án stjórnunar, frekar en annarra
skipa og báta, þegar engum takmörk-
unum á flotastærð verður við komið.
Við þessar aðstæður hlýtur ávallt að
vera nauðsynlegt að setja þessum bát-
um einhvern hámarksafia í öllum teg-
undum,“ segir ennfremur í athuga-
semdum með frumvarpinu.
Samkvæmt frumvarpinu gilda
bráðabirgðaákvæði um krókabáta í
dagakeifinu til loka þessa fiskveiðiárs,
með þeim hætti að leyfilegum veiðidög-
um verður fjölgað í 26 og 32 og leyfileg-
ur hámarksþorskafli á bát verður 30
tonn. Við upphaf næsta kvótaái's verða
„dagabátarnir" færðir inn í aflahlut-
deildarkerfið. Verðm- þá hlutdeild
þeirra úr heildaraflanum skipt jafnt á
milli þeiiTa og koma eiga í hlut hvers
báts um níu tonn af þorski. Þorskafla-
hámarki báta sem veiddu samkvæmt
því marki verður breytt í aflahlutdeild
og fá þefi síðan aflahlutdeild í öðrum
tegundum samkvæmt veiðfieynslu. Að
þessu aðlögunartímabili loknu geta
þeir sem eiga haffæra smábáta án
veiðileyfis fengið slíkt leyfi, en verða að
sækja aflahlutdeild eða aflamark til
þeirra sem hafa það fyrfi.
Breytingar á grásleppuveiðum
Þess má geta að ríkisstjórnin kynnti
einnig í gær frumvarp þar sem lögð er
til breyting á 7. grein laga um veiðar í
fiskveiðilandhelgi Islands, á þá leið að
ákvæði laganna um að þefi bátar einir
eigi kost á leyfi til grásleppuveiða sem
rétt áttu til leyfis á grásleppuvertíð-
inni 1997 verði breytt. Þess í stað
skulu þær veiðar háðar sérstöku leyfi
Fiskistofu og geti ráðherra kveðið
nánar á um skipulag veiðanna í reglu-
gerð, þar á meðal um stærð báta,
veiðitíma og svæðisskiptingu.
Finnur Ingólfsson
Tekur á
dómi Hæsta-
réttar
„FRUMVARPIÐ tekur fyrst og
fremst á dómi Hæstaréttar og með
því erum við að eyða þessari óvissu
sem hann skapaði,"
sagði Finnur Ing-
ólfsson iðnaðarráð-
herra.
,3.ð mínu viti
voru ekki aðrir
kostir ef menn
horfa einvörðungu á
þá þætti málsins
sem Hæstiréttur
Ingölfsson var að dæma Um,“
sagði hann. Finnur
sagði að í meginatriðum hefði verið
sátt um frumvarpið meðal þing-
manna Framsóknarflokksins. „Það
er auðvitað eins og alltaf þegar
Lágmarks-
breytingar
„MÉR sýnist í fljótu bragði að þarna
sé verið að gera algerar lágmarks-
breytingar eða eins og dómurinn seg-
ir að það verði að
breyta 5. gr. lag-
anna og þarna er
henni breytt en
maður veltfi fyrir
sér til hvers ef fólk
hefur ekki kvóta,“
sagði Guðný Guð-
bjömsdóttir,
Kvennalista.
Guðbjörnsddttir ->Þetta mun engan
veginn vera full-
nægjandi og ég held að stjórnar-
flokkarnir fái þetta aftur í hausinn,“
sagði hún. „Auðvitað verður fjallað
um þetta í nefnd í þinginu og ég
hugsa að þetta kalli fram mjög hörð
viðbrögð." Guðný sagði að sér hefði
ekki unnist tími til að lesa yfir
fylgifrumvarp með lögunum en í fjótu
bragði virtist sem um lágmarksbreyt-
ingar væri að ræða til þess að lögin
stönguðust ekki á við stjómarskrána.
„Nú er bara að vona að þeir fari ekki
að breyta stjómarskránni eins og þeir
tala reyndar sjálfir," sagði hún. „Það
væri til að fylla mælinn.“
Margrét
Frímannsdóttir
Bregðast
ekki við
dómi
Hæstaréttar
„I GRUNDVALLARATRIÐUM lýs-
ir þetta þeirri ákvörðun ríkisstjórnar
að bregðast ekki við dómi Hæstarétt-
ar eins og ég skil
hann heldur að berj-
ast um á hæl og
hnakka til þess að
reyna áfram að
varðveita hagsmuni
hinna fáu á kostnað
fjöldans," sagði Sig-
hvatur Björgvins-
son, formaður Al-
þýðuflokks.
„Þefi reyna að
gera það sem þeir mögulega geta til
að verja gjafakvótakerfið þrátt fyrir
dóm hæstaréttar,“ sagði hann. „Þetta
mun örugglega kalla á enn fleiri
málshöfðanir, mikla andúð og reiði
almennings og enn frekari vandræða-
gang.“ Sighvatur sagði að það kæmi
á óvart að úthlutunarkerfi smábát-
anna væri gjörbreytt í frumvarpinu
með þvinguðu aflahámarki á daga-
báta, þ.e. krókabáta á dagakerfi.
Arthur Bogason
Sighvatur
Björgvinsson
mati fara mjög illa
með hana þar sem
meðaltalsaflinn
verður að loknu
þessu kvótaári mjög
lítill," sagði hún.
„Þetta getur haft
veruleg áhrif á
byggðir vítt og
Margréi breitt um landið.
Frímannsdóttir Þannig að ég á ekki
von á því ef þessar
tillögur verða afgreiddar í núverandi
mynd að þá ríki meiri sátt í þjóðfélag-
inu heldur en verið hefur.“
Sighvatur
Björgvinsson