Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 54

Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, KJARTAN MAGNÚSSON kaupmaður, Lindargötu 11, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginnn 11. desember kl. 13.30. Guðrún H. Vilhjálmsdóttir, Vilhjálmur Þór Kjartansson, Guðrún Hannesdóttir, Magnús Rúnar Kjartansson, Jóhanna Björk Jónsdóttir, Anna Kjartansdóttir, Sigurður O. Pétursson, Kjartan Gunnar Kjartansson, Marta Guðjónsdóttir, Ingibjörg Ósk Kjartansdóttir, Garðar Mýrdal, Birgir Kjartansson, Sveinn Sigurður Kjartansson, Stella Sæmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginkona mín, móöir, tengdamóðir og amma, GERÐUR HULDA LÁRUSDÓTTIR, Skúlagötu 20, Reykjavík, áður til heimilis í Urriðakvísl 16, lést á gjörgæsludeild Landspjtalans laugar- daginn 5. desember sl. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 11. desember kl. 13.30. Stefán Jónasson, Lárus Óli Þorvaldsson, Jóna Sveinsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Árni Jónsson, Gerður Stefánsdóttir og barnabörn. + Ástkær sambýlismaður minn, faðir, tengda- faðir og afi, DAVÍÐ ÓLAFSSON, Hvítárvöllum, verður jarðsunginn frá Hvanneyrarkirkju laug- ardaginn 12. desember kl. 14.00. Vigdís Eiríksdóttir, Ólafur Davíðsson, Þóra Stefánsdóttir, Davíð Ólafsson, Katrín Arna Ólafsdóttir, Arnþór Ólafsson. + Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR EGILSSON fyrrv. pípulagningameistari, Höfðagrund 24, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstu- daginn 11. desember kl. 14.00. Jóna Valdimarsdóttir, Guðni Þórðarson, Sjöfn Guðmundsdóttir, Gylfi Þórðarson, Marta Ásgeirsdóttir og barnabörn. + GÍSLI BJARNASON, Grænuvöllum 1, Selfossi, lést sunnudaginn 6. desember. Útför hans fer fram frá Selfosskirkju laugar- daginn 12. desember kl. 13.30. Benedikta G. Waage, Hallur Árnason, Gísli Jóhann Hallsson, Elín B. Ásbjörnsdóttir, Þorvaldur Friðrik Hallsson, Anna Guðrún Hallsdóttir. ÞORBJÖRG AGNARSDÓTTIR + Þorbjörg Agn- arsdóttir, hús- freyja í Reykjavík, fæddist í Hafnar- firði 1. des. 1905. Hún lést á Drop- laugarstöðum 29. nóvember síðastlið- inn. Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður As- grímsdóttir, liús- freyja, f. 1884, d. 1951, og Agnar Þorláksson, kennari frá Flensborgar- skóla í Hafnarfirði og vegavinnuverkstjóri, f. 1878, d. 1955. Systkini Þorbjargar eru Anna, f. 1907, d. 1987, Tyrf- ingur, f. 1908, d. 1981, Þórunn, f. 1909, d. 1992, Georg, f. 1911, d. 1988, Ásgrímur, f. 1912, d. 1984, Sveinn, f. 1914, d. 1926, Guðmundur, f. 1915, d. 1944, Ásta, f. 1916, Snorri, f. 1919, Hörður, f. 1920, d. 1985, Þráinn, f. 1922, Garðar, f. 1924, Krist- inn, f. 1925, d. 1966, Sveinn f. 1927. _ Árið 1930 giftist Þorbjörg Árna Jónassyni, húsasmíða- meistara í Reykjavík, f. 1897, d. 1983. Foreldrar hans voru Ingi- björg Loftsdóttir, húsfreyja, f. 1862, d. 1935, og Jónas Jónas- Elskuleg tengdamóðir mín, Þor- björg Agnarsdóttir er látin, tæplega 93 ára að aldri. Ljúfleg voru okkar fyrstu kynni er þau hjón héldu okk- ur Hólmfríði, eldri dóttur sinni, svo- lítið kynningarhóf á heimili þeiira. Slík fyrstu kynni verðandi eigin- manna og kvenna verður þeim alltaf eftirminnileg reynsla, svona smá eftirvænting og óróleiki í sálartetr- inu. Hlýlegt bros og léttleiki hús- móðurinnar skóp með mér forvitni og löngun að kynnast þessari elsku- legu, verðandi tengdamóður minni og órói minn hvarf strax eins og dögg fyrir sólu. Það kom fljótt í ljós þegar ég kynntist Þorbjörgu betur, að hún var gædd léttri lund, var brosmild og félagslynd og kom eins fram við alia. Þau hjón voru höfðingjar heim son, járnsmiður og bóndi, f. 1856, d. 1927. Dætur Þor- bjargar og Árna eru: 1) Hólmfríður, f. 1930, maki Bjarni Jónsson, f. 1927. Þeirra synir eru: A) Brjánn Árni, f. 1954, maki Steinunn Gunnlaugsdóttir, f. 1959. Þeirra dætur eim Unnur Hólm- fríður, f. 1990, og Elva Bergþóra, f. 1992. B) Bolli, f. 1957, maki Ellen Flosadóttir, f. 1967. Þeirra son- ur er Fannar, f. 1996. Sonur Bolla er Gunnlaugur, f. 1982. 2) Ingibjörg, f. 1934, maki Harald- ur Karlsson, f. 1933, d. 1990. Þeirra börn eru: A) Þorbjörg Nanna, f. 1953. B) Kristjana Edda, f. 1954. Hennar synir Ágúst Fjeldsted, f. 1972, faðir hans er Ágúst Fjeldsted, f. 1953, d. 1973; Hermann Sigurðsson, f. 1981, faðir hans er Sigurður Hermannsson, f. 1953, þau slitu samvistir. C) Heimir, f. 1959. Utför Þorbjargar fer fram frá Fríkirkjunni í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Jarð- sett verður í Gufuneskirkju- garði. að sælcja og nutu návistar gesta sinna. I nærveru þeirra leið öllum vel og gátu leyft sér að vera aðeins þeir sjálfír. Samskipti mín við tengdaforeldra mína voru þau að þar bar aldrei skugga á, aldrei eitt einasta köpuryrði fór milli okkar í þau 45 ár sem við áttum samleið. Þorbjörg var elst af fjölmennum systkinahópi. Hún var trygg, vina- föst, greind og lífsreynd kona. Hún heyi’ði til þessari aldamótakynslóð sem margt mátti reyna og hafði öðl- ast sína hógværð sem hverjum manni er svo dýrmæt í lífsgöngu sinni. Ekki verður Þorbjargar hér minnst án þess að geta eiginmanns hennar, Árna Jónassonar, er lést 1983, enda voru þau oftast nefnd í sama orðinu. Hann hafði mjög fast- + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og dóttir, LÁRA KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, Vesturgötu 158, Akranesi, lést laugardaginn 5. desember á Land- spítalanum. Útförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 11. desember kl. 11.00. Frímann Jónsson, Jón Frímannsson, Fanney Frímannsdóttir, Erna Frímannsdóttir, Guðmundur M. Ólafsson. Lokað Skrifstofa Borgarplasts hf., Sefgörðum 3, Seltjarnamesi, verður lokuð föstudaginn 11. desember frá kl.10.30—16.00 vegna jarðar- farar ÞÓRÐAR EGILSSONAR og GUNNARS P. ÓSKARSSONAR. Borgarplast. mótaða skapgerð og var alltaf sam- kvæmur sjálfum sér, hægur í fasi, reglufastur og trygglyndur. Hann var róttækur hugsjónamaður, þoldi alls ekki misrétti og ójöfnuð. Alla minnimáttar varð að verja. Hann hækkaði sjaldan róminn en leysti vandamálin rökfast og hávaðalaust á sínu kjarnyrta máli. Á þessum ámm ríkti - eins og í gegnum aldanna rás - hið gamla hefðbundna fjölskyldumunstur og verkaskipting kynjanna fylgdi föst- um reglum, sem ekki varð auðveld- lega breytt. Karlar öfluðu lífsbjarg- ar en konur sáu um börn og bú. Hólmfríður og Ingibjörg áttu mjög samhenta foreldra og við Haraldur, svili minn, áttum auðvelt með að að- lagast þessu þægilega fjöl- skyldumunstri. Bamabömin eignuðust nú, á heimili afa og ömmu í Granaskjóli 40, sitt skemmtilega og örugga skjól þegar við þmfti. Þetta var þeirra annað heimili með fræðslu og leik í öndvegi en eftir fylgdu svo pönnu- kökurnar og kakóið. Þorbjörg var hamingjusömust þegar hún gat hjálpað eða gefið einhverjum eitt- hvað og notið með honum gleði hans. Þoi'björg vann alla tíð mikið að hannyrðum og má segja að allt það sem hún vann hafi borið vott um smekkvísi og fágun. Þannig vann hún til verðlauna með handverki sínu á vegum Álafoss. Þegar Árni lést flutti til Þor- bjargar elsta barnabarn hennar og nafna og bjó hjá henni þar til Þor- björg fluttist á Droplaugarstaði, þá 90 ára. Þorbjörg hafði leyst lífsgátu sína. Hún var trúkona mikil og frá henni stafaði ást og friður til alls og allra, allt til hins síðasta. Á heimili þeirra hjóna, Þorbjargar og Árna, ólst upp bróðir Þorbjargar, Þráinn Agnarssonar, og var einkar kært með þeim alla tíð. Eg á Þorbjörgu margt upp að unna. Blessuð sé minning minnar ástkæru tengdamóður. Bjarni Jónsson. Elsku hjartans amma mín, nú ertu farin frá okkur. Þú varst ein sú besta manneskja sem ég hef kynnst. Þú umvafðir mann kærleika og hlýju með þínu stóra hjarta. Amma mín, það fara ekki margir í sporin þín. Upp í hugann koma endurminn- ingar frá bernskudögum okkar systkina þegar þú gættir okkar. Við fórum upp í hlýja stóra rúmið þitt og afa og hjúfruðum okkur undir sængina mjúku. Síðan hófst ferð í ævintýi'aheima. Þú kunnir ógrynnin öll af sögum og ævintýrum og í huga okkar lifnuðu sögupersónurn- ar við, svo mögnuð var frásögn þin. Þú heklaðir og prjónaðir mikið á okkur krakkana þína. Fyrir kom að við laumuðumst skömmustuleg til þín og hvísluðum því að þér að við hefðum glatað nýju vettlingunum. Þú tókst utan um okkur og sagðir að þú myndir bara prjóna nýja á morgun. Amma mín, þú varst ávallt mjög gefandi og gladdist yfir þvf að geta hjálpað öðrum. Alltaf var gott að koma til afa og ömmu, þau voru ákaflega gestrisin. Amma var mikill snillingur í bakstri, enda svignaði borðið henn- ar undan mörgum tegundum þegar gesti bar að garði. Mér eru margar stundir ógleym- anlegar með ömmu. Ein af þeim var er ég kom í heimsókn til hennar, þá fullorðin og við vorum að ræða sam- an. Hún sagði mér m.a. frá vísu- korni sem hún hafði rekist á og vildi gera þau orð að sínum til mín. Vísan hljóðar svo: Komdu ég skal brosa í bláu augun þín, gleði sem afl aldrei að eilífu dvín. Elsku amma mín, ég kveð þig með bæn sem þú kenndir mér ungri. Nú skulum við lesa bænirnar þá sofum við svo rótt. Guð og allir englarnir vaka dag og nótt. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Edda Haraldsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.