Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 65

Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 svona málum, þegar það virðist frekar vera orðin föst venja en undartekning að pólitískum gæð- ingum ráðamanna er hampað en stórum hópum þjóðfélagsþegna haldið undir fátæktarmörkum. Ef einhver spyr hvar taka eigi pen- inga fyrir lífeyrishækkuninni má benda á að gjafir, hlunnindi og dús- ur stjórnvalda til lítils minnihluta þjóðarinnar eru margfallt hærri í krónutölu en þarf til að greiða líf- vænlegan lífeyri til öryrkja og aldraðra. Skáldið hefur án vafa haft í huga óréttlæti af keimlíkum toga og stjómvöld hafa sýnt íslenskum líf- eyrisþegum þegar það orti eftirfar- andi vísu: Pað er dauði og djöfuls nauð er dyggðasnauðir fantar safna auð með augun rauð en aöra brauðið vantar. Höfundur er formaður Verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði. Bdby-gallar T-bolir Treypr Flaivítu r.:,.pet Úlpur Skór Muslk og Sport M ú s i k & Sport - Reykjavíkurvegur B0, Hafnarfirði- Sími 555 2B87 íslenskii* j'jómaostai* í lífleqnm umbúðnm Rjómaostur með appelsínulíkjör Rjómaostur mei hvítlauk Rjómaostur með kryddblöndu Rjómaostur með kryddblöndu x Hreinn rjómaostur Rjómaostur mei svörtuin pipar. OSIA OG % SMIÖRSALANSF www.ostur.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.