Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 77

Morgunblaðið - 10.12.1998, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998 77 BRIDS Um.sjón <■ ii0niiin<1 iii' I'áll Arnai'siin MÖRGUM spilui-um er illa við að opna á grandi með veikt tvispil. Það er skiljan- legt sjónarmið, en á móti kemur að ef spilin falla í grandrammann að öðru leyti, getur verið erfitt að sýna styrkinn nákvæmlega í næstu sögn. Suður gefur; allir á hættu. Norður * 8653 V K5 ♦ ÁD74 * 874 Austur ó 942 V ÁD83 ♦ G1065 *G2 Suður A KG7 V 104 ♦ K92 *ÁKD95 Suður á 16 punkta og til- tölulega jafna skiptingu. Ef kerfið er Standard með 15-17 punkta grandi, myndi grandopnun lýsa spilunum nokkuð vel í eitt skipti fyiár öll. Annar möguleiki er eitt lauf. Ef makker svarar á há- lit, til dæmis hjarta, yrði suður að segja tvö lauf næst, þvi grandendursögnin sýnir 12-14 punkta. Endur- sögn í opnunarlitnum liggur hins vegar á víðara bili, frá 11 og upp í 16, jafnvel 17 illa lagaða punka. Það eni kost- ir og gallar við báðar aðferð- ú'nar, en í þessu tilfelli heppnast betur að opna á iaufi. Norður svarar á spaða, suður segir tvö lauf og norður hækkar í þrjú. Suður myndi þá styðja spað- ann og norður segja þrjú grönd. Spilið er úr tvímennings- keppni og þar sem norður var sagnhafi, kom austur út með tígul, smáan tígul eða gosann. Eftir gosann út lek- ur spilið einn niður, því sagnhafl á ekki samgang til að svína níunni, en spilið vinnst með litlum tígli út ef sagnhafí prófar níuna. Þai' sem suður var sagnhafi kom út hjarta og þá fór spilið 2-4 niður. Tvö niður, þar sem vörnin byrjaði á því að taka fimm slagi á hjarta, en fjóra niður þar sem vestur var á tánum og pantaði spaða í öðrum slag. Sem er einfalt mál: í fyrsta slag tekur austur hjartakóng blinds og leggur niður drottninguna næst. Vestur getur nú kallað í spaða með því að henda hjai'tagosan- um undir drottninguna! Austur kemst síðan aftur *nn á hjartaáttuna til að spila enn spaða í gegnum suðurhöndina. Þá fær vörn- in átta slagi. Vestur * ÁD10 V G9762 * 83 * 1063 morgunblaðið birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. júlí í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Dagný Baldurs- dóttir og Arne Vagn Ólsen. Heimili þeirra er að Höfða- hlíð 10, Akureyri. Ljósm.stofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefln voru saman 18. júlí í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Auður Þorsteins- dóttir og Tryggvi Gunnars- son. Heimili þeirra er í Grundargerði 6h, Akureyri. Ljósm.stofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júní í Grenivíkur- kirkju af sr. Pétri Þórarins- syni Kolbrún Lilja Kolbeins- dóttir og Hreinn Skúli Er- hardsson. Heimili þeirra er í Tjarnarlundi 13k, Akureyri. Ljósm.stofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. maí Drífa Björk Dalmannsdóttir og Zoran Radiskovic. Heimili þeirra er í Austurríki. SKAK I invjoii Margeir Pélursson STAÐAN kom upp á opnu móti í Bad Wiesse í Þýska- landi sem lauk í síðustu viku. Þýski stórmeistarinn Thomas Luther (2.560) var með hvítt, en landi hans Rene Wendt (2.310) hafði svart og átti leik. Luther hafði teflt byrjun- ina fremur kæru- leysislega gegn stigalágum and- stæðihgi og refs- ingin lét ekki á sér standa: 22. - Re5! 23. Hxd8+ - Hxd8 24. Dhl(Eina leiðin til að lengja barátt- una var að leika 24. Dh5 - Bg4 25. Dh8+ - Ke7 og fórna drottningunni til baka með 26. Dxd8+, en endataflið er tapað) 24. - f3+ 25. Rd2 - Hxd2 26. Dh5 - Be3 og Luther gafst upp. Efsth' á mótinu urðu: 1. Khalifman, Rússlandi, 8 v. af 10 mögulegum, 2.-3. Lobron, Þýskalandi, og Glek, Rússlandi, 7!4 v. SVARTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI I,ÉQ t/ÍSsi. c& »SUnjarbóbir Högnal' vjertt STJÖRNUSPÁ eftir Franres llrako BOGAMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hrókur alls fagnaðar og allir vilja vera nálægt þér. Haltu jafnvægi milli leiks og starfs. Hrútur _ (21. mars -19. aprfl) "3^ Haltu athygli þinni vakandi gagnvart hverju smáatriði því margt smátt gerir eitt stórt. Þótt hægt gangi muntu sjá fljótt fyrir endann á verkinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú nýtur velgengni á öllum sviðum því þú leggur mikinn metnað í allt sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú upp- skerð virðingu annarra fyrir vikið. Tvíburar t ^ (21.maí-20.júní) nn Þú hefur vanrækt heimilis- störfín og þarft að taka þér tak og taka til hendinni. Gefðu þér líka tíma til að eiga samverustundir með fjölskyldunni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú skiptii' öllu að huga að heilsufarinu og gæta hófs í mat og drykk. Bættu úr þessu og sjáðu líka til þess að þú fáir næga hreyfingu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur lengi ætlað að koma málum þínum á framfæri en hefur ekki haft tækifæri til þess. Hafðu ekki áhyggjur þvi tíminn vinnur með þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) (ClL Vinsældh' þínai' í einkalífi og starfí eru miklar um þessar mundir og allh' vilja hafa þig með. Njóttu þess en gleymdu þó ekki þínum nánustu. Vog rrx (23. sept. - 22. október) Þú ert áhugalaus og hefur enga burði til að leysa málin. Hafðu ekki sektarkennd heldur safnaðu kröftum og vertu heill í því sem þú gerir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt gott með að greina kjarnann frá hisminu og með góðra manna hjálp tekst þér að leysa mál sem hefur hvílt á þér. Til hamingju. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ítSr Forðastu að lenda í þeirri að- stöðu að þurfa að taka af- stöðu með einum eða öðrum. Reyndu að miðla málum á fordómalausan hátt. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSc Þú hefur safnað að þér upp- lýsingum og getur nú farið að vinna úr þeim. Eitthvað á eftir að koma þér á óvart en láttu það ekki trufla þig. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) Ef þú freistast til þess að skipta þér af annarra málefn- um skaltu ekki búast við því að geta sinnt eigin skyldum á meðan. Farðu því variega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fólk hlustar á þig ef þú not- ar jákvæða gagnrýni. Það veit að þú ert réttsýnn og traustur og mun leggja sig fram við að gera sitt besta. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eiv ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Dömu- og Herrasloppar Náttfatnaður fólasendingin komin. Sendum í póstkröfu. Gullbrd « snyrtivöruverslun Nóatúni 17, sími 562 4217 Velkomin í Hafnarfjörð Gott í jólapakkann 10-15% afsláttur af öllum vetrarskóm til jóla. Einnig gott úrval af jólaskóm á alla fjölskylduna. skóEEMIIj Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði, s. 565 4275. ath. nýtt kortatfmabll frá 10. des. Síðir kjólar NY SENDING Opið laugardag 10—18, sunnudag 13—17. tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Bandaskór í miklu úrvali Gylltir, silfraðir, svartir Stærðir 36-41 Verð frá 4.900 SKÆDI Póstsendum samdægurs Kringlunni, 1. hæð, s. 568 9345 20 lög efkirÁma Gunnlaugsson 1. Þú fagra vor 4:00 12. Lífsorðið huggar 3:10 , Söngur: Elín Ósk Óskarsdóttir Söngur: Kór Bústaðakirkju 2. Á fjallinu 2:41 13. Til m«)ður minnar 4:12 Söngur: Alda Ingibergsdóttir Söngur: Elín ósk Óskarsdóttir 3. Sumarsól 1:53 14. Bernskujól 2:46 Söngur: Kjartan Ólafsson Söngur: Kjartan ólafsson 4. Blunda litli vinur 2:45 15. Nótt hjá ömmu 2:43 Söngur: Kristín Sœdnl Sigtryggsdóttir Söngur: Kamma Karlsson 5. Lóan 2:16 16. Við lágan klett 3:38 Söngur: Jóhanna Linnet Píanó og hljómborð: Carl Möller 6. Mig dreymir 3:14 17. Sunnanblærinn 2:19 Söngur: Guðmundur Þór Gíslason Söngur: Kamma Karlsson og 1. Veturnætur 3:10 Atli Guðlaugsson Söngur: Elín Ósk Óskarsdóttir 18. Valsaminning 2:27 8. Komið er haust 2:08 Hljómborð: Carl Möller Söngur: Alda Ingibergsdóttir 19. Lagið okkar 4:03 9. í klaustrinu 2:59 Léttsveit Lúðrasveitar Akureyrar Söngur: Arni Gunnlaugsson 20. Lækjarmars 3:43 10. ó hve þú Guð ert góður 2:54 Lúðrasveit Akureyrar. Söngur: Kór Bústaðakirkju Heildartími: 60:01 - ÁG 001 11. Vertu guð faðir, faðir minn Fiðltt: Hrönn Geirlaugsdóttir Orgel: Guðni Þ. Guðmundsson 2:14 Nöfn Ijóðahöfunda, hljóðfceraleikara. útsetjara og upptökumanna og aðrar upplýsingar eru í bœklingi. Komin út á hljómdiski og tónsnældu Kynningarverð kr. 1.500 með bæklingi. Sölustaður: Austurgata 10, Hafnarfirði. Tekið við pöntunum í síma 555 0764. Póstsent kaupendum að kostnaðarlausu. Ljúflög- Jólagjöf, sem veitir gleði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.