Morgunblaðið - 10.12.1998, Blaðsíða 78
78 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
áfjp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiii kl. 20.00:
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Frumsýning 26/12 kl. 20 uppselt — 2. sýn. 27/12 uppselt — 3. sýn. sun. 3/1
örfá sæti laus.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
9. sýn. mið. 30/12 nokkur sæti laus — 10. sýn. lau. 2/1 nokkur sæti laus.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Fös. 8/1.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Þri. 29/12 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 3/1 kl. 14.
Sýnt á Litla sóiði:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Mið. 30/12 kl. 20 nokkur sæti laus. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst.
Sýnt á Smiðaóerksteeði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
Rm. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt — þri. 29/12 —
mið. 30/12 — lau. 2/1 — sun. 3/1.
Miðasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18. miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
Gjafakort i Þjóðteikhúsið — gjöfin sem tifnar óið
Jólabókatónaflóð
Canada & höfundar Trá Bjarti
íkvöld 10/12
BARBARA & ÚLFAR
SPLATTERH
föstudaginn 11/12 kl. 24 laus sæti
Jnómantí&At /zoö/d
///e/f Stíen /tí/'/xf/é/w.
Útgáfutónleikar lau. 12/12. kl.22.30
Eldhús Kaffileikhússins býður upp á
Ijúffengan kvölverð fyrir tónleika
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
sýn. fös. 11.des.kl. 20
sýn. sun. 13. des. kl. 20 örfá sæti laus
sýn. mið. 16. des. kl. 20
sýn. fim. 17. des. kl. 20
sýn. lau. 19. des. kl. 20 uppselt
Allra síðasta svninq.
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
PÉTUR GAUTUR
erótík ?
• • • • • VA JLV* •••••••
Sími 462 1400
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1897- 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið:
eftir Sir J.M. Barrie
Frunsýning 26. des.kl. 14.00
sun. 27/12, kl. 14.00,
lau. 2/1, kl. 13.00,
sun. 3/1, kl. 13.00,
lau. 9/1, kl. 13.00,
sun. 10/1, kl. 13.00.
ATH.: PÉTUR PAN GJAFAKORT
- TILVALIN JÓLAGJÖF TIL
ALLRA KRAKKA
ISIÆNSKA OPKRAN
__iiiii
t »ííIj1SS3Lj,.i
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
mán. 28/12 kl. 20 uppselt
þri. 29/12 kl. 20 uppselt
mið. 30/12 kl. 20 uppselt
Miöaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
^ LBlK"IT Fv«i„ alLa ^
sun. 27/12 kl. 14 örfá sæti laus
sun. 10/1 kl. 14
Leikhúsmiði í jólapakkann!
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
Stóra^svið:
MAVAHLATUR
eftir Kristínu Marju Baidursdóttur
í leikgerð Jóns J. Fijartarsonar
Lau. 12/12 kl. 19.00.
Jólahlaðborð að lokinni sýningu,
leikarar hússins þjóna til borðs!
Lau. 9/1 kl. 20.00.
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 12/12, kl. 15.00, uppsett
Aukasýning sun. 27/12, kl. 20.00.
Lokasýn. þri. 29/12, kl. 20.00,
uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svið ki. 20.00
n í svtn
eftir Marc Camoletti.
[ kvöld fim. 10/12, laus sæti,
fös. 11/12, uppselt.
60. sýning mið. 30/12, fös. 8/1.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000 fax 568 0383.
Miðasaia opin kl. 12-18 os
Iram að sýningu sýningarúaga
Ósðttar pantanir seldar dagiega
Sími: 5 30 30 30
Qjafakort í leikhúsið
Tilvalin jolagjöf!
KL. 20.30
sun 13/12 nokkur sæti laus
sun 27/12 jóiasýning
ÞJONN
h s ú p u mm i
lau 12/12 kl. 20 örfá sæti laus
fös 18/12 kl. 20 og 23.30
Nýársdansleikur
Uppselt — biðlisti!
Tiiboð til feikhúsgesta
20% atsláttur al mat fyrir
leikhúsgesti í Iðnó
Borðapöntun i síma 5B2 9700
FÓLK í FRÉTTUM
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtu-
dagskvöld kl. 22 leikur hljómsveitin
Interstate. Miðaverð 500 kr. Á
fóstudagskvöld verða gömlu dans-
arnir frá kl. 22 þar sem harmonikku-
hljómsveitin Léttir sprettir leikur.
Okeypis aðgangur. Á laugardags-
kvöld leikur svo Vestmannaeyja-
hljómsveitin Dans á rósum. Miða-
verð 600 kr.
■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstu-
dagskvöld ki. 21-2. Hljómsveit Birg-
is Gunnlaugssonar leikur. Dansað
sunnudagskvöld frá kl. 20-23 með
Caprí-tríóinu sem sér um fjörið.
■ BÍÓBARINN Á sunnudagskvöld
munu Elf-19 og Skýjum ofar standa
fyrir samkomu. Þar munu plötu-
snúðarnir Addi, Eldar, Reynir og
e.t.v. einhverjir óvæntir gestir spila
drum & bass og experimental
breadbeat tóna. Skemmtunin hefst
kl. 21 og er aðgangseyrir 200 kr.
■ BROADWAY Á föstudagskvöld
verður sýningin Abba og jólahlað-
borðið. I aðalsal leika Land og synir
og í Ásbyrgi eru það Lúdó og Stefán
sem sjá um fjörið. Á iaugardags-
kvöld verður Abba sýning-
in og Hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar leikur
í aðalsal og Lúdó og Stefán
verða í Ásbyrgi. Jólaball
Bylgjunnar verður á
sunnudag kl. 15-17 og eru
allir velkomnir og frítt inn
fyrir alla.
■ BÚÐARKLETTUR Borg-
arnesi Á föstudags- og laug-
ardagskvöld leika þau Rut
Reginalds og Birgir Jóhann
Birgisson.
■ CAFÉ ROMANCE Pí-
anóleikarinn og söngvarinn
Liz Gammon skemmtir
gestum næstu vikurnar.
Jafnframt mun Liz spila
fvTÍr matargesti Café
Operu fram eftir kvöldi.
■ CATALÍNA Kópavogi
Hljómsveitin Hersveitin
leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ DUBLINER Á fimmtu-
dagskvöld leikur Halli
Reynis og á föstudags- og
laugardagskvöld tekur
Bjarni Tryggva við. Á
sunnudagskvöld leika síðan
þeir Dan Cassidy og Kenny
Logan.
■ FJÖRUKRÁIN Fjaran:
Jón Moller leikur jólalög á
píanó fyrir matargesti.
Fjörugarðurinn: Víkinga-
sveitin er orðin að íslenskum jóla-
sveinum með Grýlu í fararbroddi og
syngja þau og leika fyrir veislugesti.
Dansleikur með Víkingasveitinni
föstudags- og laugardagskvöld.
■ FÓGETINN Á fimmtudags-,
föstudags og laugardagskvöld leikur
hijómsveitin Fiðringurinn. Á sunnu-
dagskvöld verður síðan órafmögnuð
írsk tónlist leikin.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Loðin
rotta og á föstudags- og laugardags-
kvöld ieikur Sól Dögg. Fyrri hluta
fostudagskvölds frá kl. 21-23 verður
útgáfupartí með Spírabræðrum. Á
sunnudags- og mánudagskvöld leika
síðan Andrea Gylfa og Blúsmenn
Iiennar. Á þriðjudagskvöld verður
tónleikakvöld undir yfirskriftinni
Stefnumót en það er tónlistarblaðið
Undirtónar sem stendur fyrir því.
Ætlunin er að iáta þessi kvöld vera
vettvang fyrir hinar ýmsu tóniistar-
stefnur og reyna að koma þar á
framfæri einhverju af þeÚTÍ miklu
grósku sem íslensk tónlistarmenn-
ing hefur upp á að bjóða. Á fyrsta
Stefnumótakvöldinu verður íslensk
raftónlist í aðalhlutverkinu og þeir
sem þar koma fram eru ljóðskáldin
Sjón og Baldur Baldursson (Oz
hljóð) en þeir munu kynna sam-
vinnuverkefni sitt Kanildúfur sem
byggist á samsuðu ljóðmáls og
ambient. Biogen leikur lifandi til-
raunakennda eleetro tónlist og Ear-
ly Groovers kynna fyrstu breiðskifu
sína. I lok kvöldsins tekur svo plötu-
snúðurinn Dj. Bjarki við. Stefnumót
hefst kl. 22 og er aðgangseyrir 500
kr.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún
Gunnar Páll leikur og syngur dæg-
urlagaperlur fyrir gesti hótelsins
fimmtudags-, föstudags- og laugar-
dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vei-
komnir.
■ GULLÖLDIN Á fimmtudags-
kvöld verður jass-kvöld með Kvar-
tett Þorsteins Eiríkssonar (Steina
Krúbu) en hann skipa þeir Þor-
steinn Eiríksson, Sveinbjörn Jak-
obsson, Sigurjún Árni Eyjólfsson og
Jón Þorsteinsson. Okeypis aðgang-
ur. Á föstudags- og Iaugardags-
kvöid leika félagarnir Svensen &
Hallfunkel.
■ HAFURBJÖRNINN Grindavík
Hljómsveitin Popplingarnir leikur
fóstudagskvöld.
■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik-
um fóstudag kl. 17 leikur hljómsveit-
in Unun og er aðgangur ókeypis.
Unun hefur nýverið sent frá sér
geislaplötuna Ottu.
■ HÓTEL MÆLIFELL Sauðár-
króki Hljómsveitin Land og synir
leikur laugardagskvöld.
■ KAFFILEIKHÚSIÐ Á laugar-
dagskvöld verður rómantískt kvöld
með Ellen Kristjánsdóttur. Henni
til fulltingis eru þeir KK, Árni
Scheving, Tómas R. Einarsson,
Guðmundur R. Einarsson, Eyþór
Gunnarsson og Guðmundur Pét-
ui-sson. Kvöidið hefst með kvöld-
verði kl. 21 og að því loknu taka El-
len og félagar við kl. 23. Á efnis-
skránni eru bóhemísk bianda af
beatnik, swing og blús. Verð fyrir
þriggja rétta máltíð og tónleika er
3.100 kr.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dags-, fóstudags- og laugardags-
kvöld leikm- hljómsveitin 8-villt. Á
sunnudagskvöld taka þau Ruth Reg-
inalds og Birgir Birgis við og á
mánudags- og þriðjudagskvöld leik-
ur James.
■ KLÚBBURINN Á laugardags-
kvöld verður haldið svokallað „La-
dies Night“. Húsið opnað kl. 23 og
verður tekið á móti gestum með
nýju áfengu orku-gos-drykkjunum
Veirunni og HIV. Nýtt Bleikt og
blátt var að koma út og verður
nýjasta heftið kynnt og geta gestir
Klúbbsins unnið áskrift að blaðinu.
Mexíkóskar veitingar verða í boði og
verður staðurinn skreyttur til heið-
urs konum. Itölskm' folarnh' Carlos
og Antonio verða með erótískt dans
atriði. Dj. Gummi Gozalez verður í
aðalsalnum er í prívatinu verður
Pétur Örn trúbador. Aðgangur er
ókeypis og aldurstakmark 20 ár.
■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal
fimmtudags-, föstudags-, laugar-
dags- og sunnudagskvöld leikur
hljómsveitin I hvítum sokkum. I
Leikstofunni föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur Viðar Jónsson. Á
mánudags- og þriðjudagskvöld leik-
ur Gunnar Páll frá kl. 22-1.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Hljóm-
sveitin Stjórnin leikur
föstudags- og laugardags-
kvöld.
■ MÓTEL VENUS Borg-
arnesi Hljómsveitin Sixties
leikur föstudagskvöld.
■ NAUSTIÐ Jólahlaðborð
föstudags- og laugardags-
kvöld á 3.100 kr., 2.700 kr.
aðra daga og 1.950 kr. I há-
deginu.
■ NAUSTKJALLARINN
Línudans verður öll
fimmtudagskvöld kl. 21 á
vegum Kántrýklúbbsins.
Miðaverð er 500 kr. Á
fóstudagskvöld leikur
Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar og á laugar-
dagskvöld leikur plötu-
snúðm'inn Skugga-Baldur
Dansað til kl. 3. Reykjavík-
urstofa er opin frá kl. 18
alla daga vikunnar.
■ NÆTURGALINN Á
föstudags- og laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin
KOS. Húsið opnar kl. 22-3.
■ PÉTURS-PÖBB Tónlist-
armaðurinn Rúnar Júlíus-
son leikur föstudags- og
laugardagskvöld.
■ RAUÐA LJÓNIÐ Tón-
listarmaðurinn Rúnar Þór
leikur föstudags- og laug-
ardagskvöid.
■ RAIN Keflavík Hijóm-
sveitin Hafrót leikur föstudags- og
iaugardagskvöld.
■ SKOTHÚSIÐ Keflavík Á fimmtu-
dagskvöld verða tónleikar með
Bubba Morthens þar sem hann leik-
ur lög af nýju plötunni sinni Arfur.
Tónleikarnir hefjast kl. 22. Á föstu-
dagskvöld leikur hljómsveitin Popp-
vélin en hana skipa þeir Matti úr
Reggae on Ice, Jónas Sigurðsson,
Sólstrandargæi, Tommi Tomm
Rokkabillibandi Rvk., Pétur Örn
„Jesú“ og Kiddi Gallagher, Örkin
hans Nóa. Húsið opnar ki. 00.30. Á
laugardagskvöld leikur hljómsveitin
Sixties ásamt Dj. Sigga Diskó. Hús-
ið opnar kl. 00.30.
■ VEGAMÓT Föstudagskvöld leik-
ur Dj. Jói og Dj. Herb Legowits
leikur laugardagskvöld.
■ VIDDA-BAR Breiðholti Tónlist-
aiTnaðurinn Rúnar Þór ásamt Jóni
Ólafssyni leika fimmtudagskvöld.
■ VIÐ POLLINN Akureyri Hljóm-
sveitin PPK leikur föstudags- og
laugardagskvöld
■ TILKYNNINGAR í skemmtan-
arammann þurfa að berast í síðasta
lagi á þriðjudögum. Skila skal til-
kynningum tii Kolbrúnar í bréfsíma
569 1181 eða á netfang
frett@mbl.is
ELLEN Kristjánsdóttir og félagar vcrða
með rómantfska steminniugu í Kaffiieikhús-
inu laugardagskvöld. Á efnisskránni er bú-
hemfsk blanda af beatnik, swing og blús.
SVAR TKLÆDDA
KONAN
FiM: 10. DES - laus sæti
Síðasta sýning fyrir áramót
Veitingahúsin Hornið, REX og Pizza 67 bjóða
handhöfum miða ýmis sértilboð.
s ý n I I
TJARNARBI0
Miöasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20
& allan sólarhringinn í síma 561-0280
MÖGULEIKHÚSIÐ
VTÐ HLEMM
sími 562 5060
JÓLASÝNINGIN
HVAR ER STEKKJASTAUR?
Aðeins þessi eina sýning
Ert þú
EINN
í heiminum?
ViÖ erum til staðar!
VINALÍNAN