Morgunblaðið - 10.12.1998, Page 87
morgunblaðið
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1998
87«.
VEÐUR
Vt
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
yámk At é t *. * R'9nin9 Ví
c_j ( ) ** ** Slydda V Slydduél
- ....... ^ %%% Snjókoma y El
r. . t ® iu nnasiic
v/mr \/inrl_ *■
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil fjöður 4> A
er 2 vindstig. 4,
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og
slydda eða snjókoma norðvestanlands, en annrs
hægari og skúrir eða slydduél. Kólnandi veður,
einkum norðvestan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Nokkuð stíf norðaustanátt með éljum norð-
vestanlands og skúrum eða rigningu við
suðausturströndina á föstudag og laugardag en
síðan hægari norðaustlæg eða breytileg átt um
allt land og frost á bilinu 0 til 5 stig víðast hvar.
FÆRÐ Á VEGUM kl. 18.39 í gær
Hálka er á Holtavörðuheiði. Á Vestfjörðum er
snjóþekja á Steingrímsfjarðarheiði. Allir helstu
þjóðvegir landsins eru greiðfærir.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. \ /
Til að velja einstök 1"3\ 2-2 fo 1
spásvæðiþarfað V'Tx 2-1 \
velja töluna 8 og \Á <■
síðan viðeigandi 7T~7 5 ‘
tölur skv. kortinu til ^
hliðar. Til að fara á \/ 4-1
milli spásvæða er ýtt á 0 1
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Víðáttumikil 954 mb lægð um 400 km l/SV af
Reykjanesi mun fara austur og síðar norðaustur yfir land i
dag.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 5 rigning Amsterdam 3 rigning og súld
Bolungarvík 4 rigning Lúxemborg -2 slydda
Akureyri 6 alskýjaö Hamborg -3 skýjað
Egilsstaðir 8 Frankfurt -1 snjókoma
Kirkjubæjarkl. 8 rigning Vín 0 skýjað
Jan Mayen 2 súld Algarve 15 heiðskírt
Nuuk -4 Malaga 15 heiðskirt
Narssarssuaq -5 léttskýjað Las Palmas 23 hálfskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 10 skýjað
Bergen 6 skýjað Mallorca 16 hálfskýjað
Ósló -10 þokumóða Róm vantar
Kaupmannahöfn -1 skýjað Feneyjar 5 heiðskírt
Stokkhólmur -2 Winnipeg -4
Helsinki -6 komsniór Montreal -2 skýjað
Dublin 10 léttskýjað Halifax -1 alskýjað
Glasgow 9 úrkoma í grennd NewYork 4 skýjað
London 11 þokumóða Chicago -1 heiðskírt
Paris 5 rigning Orlando 17 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
10. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.07 1,2 11.32 3,4 17.53 1,2 11.01 13.16 15.31 7.08
ÍSAFJÖRÐUR 1.23 1,7 7.18 0,8 13.32 2,0 20.11 0,7 11.47 13.24 15.02 7.16
SIGLUFJÓRÐUR 3.57 1,1 9.26 0,5 15.51 1,2 22.25 0,4 11.27 13.04 14.42 6.56
DJÚPIVOGUR 2.08 0,7 8.30 1,9 14.52 0,8 20.59 1,7 10.33 12.48 15.03 6.39
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru
Morgunblaðið/Sjómælingar
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 óvinir, 8 sjaldgœf, 9 um
garð gengið, 10 vond, 11
fars, 13 vesæll, 15 hékk,
18 einskær, 20 hrós, 22
dynk, 23 las, 24 skips-
hlið.
LÓÐRÉTT:
2 trölli, 3 kyrrðar, 4 hita-
svækja, 5 komumst, 6
óns, 7 kolla, 12 litlir
menn, 14 reyfi, 15 hnjóð,
16 frosin jörð, 17 reiðan,
18 að baki, 19 örkuðu, 20
skrifaði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 gaufa, 4 hefta, 7 logar, 8 líðum, 9 sól, 11 aðra,
13 bann, 14 njóli, 15 forn, 17 kugg, 20 hik, 22 lesta, 23
lagni, 24 neita, 25 ranga.
Lóðrétt: 1 gilda, 2 uggur, 3 aurs, 4 höll, 5 fiðla, 6 amm-
an, 10 ósómi, 12 ann, 13 bik, 15 fýlan, 16 rusti, 18 ung-
an, 19 geita, 20 hasa, 21 klór.
í dag er fimmtudagur 10. des-
ember 344. dagur ársins 1998.
Orð dagsins: Daníel tók til máls
og sagði: „Lofað veri nafn Guðs
frá eilífð til eilífðar, því hans er
viskan og mátturinn,“
(Daníel 2,20.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Freyja, Faxi, Hanse
Duo og Donakaki komu
í gær. Stapafell fór í
gær. Amarfell fór
væntanlega í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lómur og Hanse Duo
fara í dag. Santa Isabel
fer væntanlega á veiðar
í dag. Ocean Tiger kem-
ur í dag til löndunar.
Fréttir
Bókatiðindi 1998. Núm-
er fimmtudagsins 10.
des er 35920.
Ný dögun, Gerðubergi.
Símatími er á fimmtud.
kl. 18-20 í síma 861 6750
og má lesa skilaboð inn
á símsvara utan síma-
tíma. Símsvörun er í
höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús laugar-
daga kl. 13.30-17 nema
fyrir stórhútíðir.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikud. og fóstud. kl. 15-
18 til jóla.
Mannamót
Aflagrandi 40. Allt fé-
lagsstarf fellur niður á
morgun, föstudag,
vegna jólafagnaðar sem
hefst kl. 18.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 smíðastofan op-
in og fatasaumur.
Eldri borgarar í Garða-
bæ. Boccia á fimmtu-
dögum í Ásgarði kl. 10.
Kirkjuhvoll: Kl. 12 leik-
fimi, kl. 12.45 dans, kl.
13 myndlist og málun á
leir á þriðjud. og
fimmtud.
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli.
Kl. 13.30 bingó, kl. 15.30
bókmenntakynning, les-
ið úr nýjum bókum.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Bridstvímenningur kl.
13 í dag. Ferð austur í
Básinn, Ölfusi, kl. 18.50
föstud. 11. des. ef næg
þátttaka fæst. Uppl. og
skráning í dag á skrif-
stofu félagsins, sími
588 2111. Lögfræðingur-
inn verður við þriðjud.
15. des. Panta þarf við-
tal á skrifstofu.
Félag eldri borgara,
Þorraseli. Opið frá kl.
13-17. Kaffi og meðlæti
frá kl. 15-16. Dansað í
kaffitímanum. Allir vel-
komnir.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 10.30 sund og leik-
fimiæfingar í Breið-
holtslaug, kl. 10.30
helgistund, umsjón Guð-
laug Ragnarsdóttir, frá
hádegi spilasalur og
vinnustofur opnar, m.a.
jólaföndur. Á morgun kl.
16 opnar Ásta Erlings-
dóttir myndlistarsýn-
ingu, m.a. kórsöngur og
hljóðfæraleikur, veiting-
ar í boði.
Gullsmári. Kl. 13-16
handavinnustofan opin,
kl. 16-17 dansað.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45, handavinnustofan
opin frá kl. 9, námskeið í
gleri og postulíni kl. 9.30
ðg kl. 13. Á aðventuhá-
tíðinni í dag verða sung-
in jólalög við undirleik
Jónu Einarsdóttur og
gengið í kringum jólatré.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 bútasaumur og
periusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerð, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 12-13
matur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
11 kaffi, kl. 10 leikfimi.
Handavinna: Glerskurð-
ur allan daginn.
Hvassaleiti 56-58.
Venjuleg fimmtudags-
dagskrá í dag. Jólafagn-
aður verður á morgun
og hefst með jólahlað-
borði kl. 19. Húsið opnað
kl. 18.30. Sigrún Eð-
valdsdóttir leikur á fiðlu,
Anna Guðný Guðmunds-
dóttir leikur undir á pí-
anó, Þorgeir Andrésson
óperusöngvari syngur,
Bjarni Jónatansson leik-
ur undir á píanó, Lúsíur
syngja jólalög, sr. Hjört-
ur Hjartarson flytur
hugvekju. Skráning og
uppl. í síma 588 9335.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13-17 föndur og^_
handavinna, kl. 15 dans-^^
kennsla og kaffi.
Norðurbrún 1. kl. 9-
16.45 útskurður, kl. 10-
11 ganga, kl. 13-16.45
frjáls spilamennska, kl.
10.35-11.30 dans.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi
og hárgreiðsla, kl. 9
handavinna, kl. 11.45
matur. I dag, fimmtu-
dag, fellur dagskrá niður
eftir hádegi vegna
jólafagnaðar sem hefst-
kl. 18.
Vitatorg. Kl. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10
boccia, myndmennt og
glerlist, kl. 11.15 göngu-
ferð, ki. 11.45 matur, kl.
13 spilamennska og
handmennt, kl. 13.30
bókband, kl. 14 leikfimi,
kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30
spurt og spjallað.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. í dag ld. 17 er bibl-
íulestur í umsjá Ástráðs
Sigursteindórssonar.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. Jólafundurinn
verður í safnaðarheimil-
inu mánudaginn 14. des.
kl. 19.30. Hefðbundin
jóladagskrá, jólamatur.
Síðustu forvöð að skrá
sig í dag í síma 553 3067,
553 0448 og 553 2653,
Munið eftir jólapökkun-
um.
Ný dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð.
Jólafundur um sorgina
og jólin verður í kvöld, í
safnaðarheimili Nes-
kirkju kl. 20. Prestur sr.
Halldór Reynisson,
kirkjukór Neskirkju
syngur og Inga Bachman
syngur einsöng. Á eftir
verður boðið upp á veit-
ingar. Allir velkomnir.
Slysavarnadeild kvenna
í Reykjavík verða með
jólafund í Höllubúð í
kvöld kl. 20. Jólahugleið-
ing, jólahappdrætti og fl.
Munið eftir jólapökkun-
um.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Jólafundur Styrks verð-
ur í kvöld kl. 20.30 í
Kiwanishúsinu á Engja-
teigi 11. Sigurður Ragn-
arsson prestur í Mos-
fellsbæ flytur jólahug-
vekju, upplestur, söngur
og tónlist.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Metsölu- og verðlnunnbókin
mark kurhmsky
„Það er óhætt að hvetja til lestrar þessarar bókar. Hún er feikilega vel unnin
.... Þetta er mjög skemmtileg „ævisaga“...“
- Moraunhlaðið
„Óvenjuleg blanda bókmennta, líflegrar sögu og blaöamennsku hefur gert
þessa bók vinsæla langt umfram það sem ætla mætti af bók um þorsk.“
- Daaur