Morgunblaðið - 30.12.1998, Page 3

Morgunblaðið - 30.12.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 3 ustum nni Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins á tímamótum. LSR LÍFEYRÍSSJÓÐUR STARFSMANNA RÍKISINS Góð fjárhagsleg afkoma er nauðsynleg þeim sem vilja njóta lífsins eftir starfslok. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hefur ávallt tryggt félögum sínum góð réttindi. Svo verður áfram á nýrri öld. Til að mæta nýjum tímum hefur LSR nú stofnað séreignadeild sem gefur félögum sjóðsins kost á því að auka við réttindi sín og bæta hag sinn í framtíðinni. Séreignardeildin tekurtil starfa 1. janúar 1999 og iðgjald sem sjóðfélagar greiða er til viðbótar því sem nú er greitt til sameignardeilda. LSR hefur samið við Kaupþing hf. um rekstur séreignardeildarinnar. Þá hefur LSR samið við Alþjóða líftryggingarfélagið hf. um að annast tryggingarvernd þeirra sem greiða í séreignardeildina. Upplýsingar veita LSR og Kaupþing hf. Þjónustusíminn er 515 1600 GSP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.