Morgunblaðið - 30.12.1998, Side 31

Morgunblaðið - 30.12.1998, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 31 Að draga úr reykingum með því að fækka daglega reyktum sígarettum úr 20 stk. í 10 stk. eða skipta úr sterkum sígarettum í mildar, er oft ekki talin ákjósanleg leið, því við aðstæður sem þessar fær líkaminn ekki það magn nikótíns sem hann er vanur að fá og afleiðingin er oft sú að ómeðvitað er reykt af meiri áfergju þær sígarettur sem reyktar eru, reykurinn sogaður dýpra niður í lungun. Með þessu móti eykst inntaka líkamans af skaðlegum efnum sígarettunnar t.d. tjöru og kolmónoxíði. Svona notast skafkortið: Nota skal eitt skafkort fyrir hvem dag og gott er að geyma það t.d. hjá sígarettunum. Skafa skal einn hring á rauða fletinum í hvert skipti sem sígaretta er reykt og einn hring á græna fletinum í hvert skipti sem notað er Nicorette® í stað þess að reykja. Morgunblaðið/Gunnlaugur BJARNI Lárusson og Hallfreður Lárusson virða fyrir sér gamlar myndir af Stykkishólmi sem teknar voru ár- ið 1907 og eru á sýningu Norska hússins fyrir jólin. Hver hringur á rauða fletinum jalhgildir einni sígarettu. Hver hringur á græna fletinum jafrt- gildir einu stykki af Nicorette® tyggigúmmíi eða u.þ.b. 5 mínútna notkun á Nicorette® innsogslyfi. Jólasýning í N orska húsinu í Stykkishólmi Nánari upplýsingar fást t: Lágmúla, Setbergl oglHamraborg Skeifunni, Mosfellsbæ og Akureyri Stykkishólmur. Morgunblaðið. NORSKA hÚSÍð í Stykkishólmi býður bæjarbúum upp á jóladagskrá, sem hófst með opnun fyrstu myndlistarsýningar Esterar Hansen. A sýningunni eru 23 verk, blýantsteikningar og myndir unnar með vatnslitum og ob'u. Ester er heimamaður og hefur búið hér alla tíð. Hún hefur haft áhuga á að teikna og mála frá unga aldri, en ekki haft tækifæri til að stunda nám í myndlist. ____________ Því hefur reynslan verið henn- ar skóli. Hjá henni er inyndlist- in tómstundastarf sem hún sinnir heima hjá sér þegar tími gefst. Þá eru sýndar Ijósmyndir Carls Kuchlers sem hann tók í Stykkishólmi og nágrenni. Carl Kuchler ferðaðist um Snæfellsnes árið 1909 og var Jónas Jónasson fylgdarmaður hans. Carl sendi Jónasi 100 ljósmyndir frá ferðalaginu. / ;*“§I Jónas lét Sigurð Ágústsson al- þingsmann fá myndir og af- henti Sigurður Amtsbókasafn- inu í Stykkishólmi þær til eign- ar. Nú hafa nokkrar þessara mynda verið stækkaðar og prýða veggi Norska hússins. ESTER Hansen opnaði sína fyrstu mynd- listarsýningu í Norska húsinu f Stykkis- hólmi. Þar sýnir hún 23 verk sem hún hef- ur unnið á síðustu árum. Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður Einstaklingsþjónustu VlB. — Bretta- rekkar 5^" Þú getur keypt bréf í sjóðnum á vef VlB (www.vib.is), hjá VlB á Kirkjusandi, í útibúum Islandsbanka og síma- þjónustu í síma 575 7575. Góðir rekkar tryggja hámarksnýtingu á dýrmætu plássi. Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi. Jafnt rúllurekka sem innkeyrslurekka, jafnvel færanlega rekka. - gæði fýrir gott verð UMBOÐS- OC HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 • SlMI 568-3300 \y aðferð úl cið draga iir reykinvum IMECALUX kattfrádráttur fyrir 266.667 kr. kaup Layerlausnir eru okkar séryrein MECALUX Cigaretter • ••• • ••• • ••• • ••• • •M • ••• • ••• • $ • • :

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.