Morgunblaðið - 30.12.1998, Page 69

Morgunblaðið - 30.12.1998, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 69 . í DAG Arnað heilla 7(VÁRA afmæli. í dag, I vlmiðvikudaginn 30. desember, verður sjötug Torfhildur Steingrímsdótt- ir, Amarhrauni 4, Hafnar- firði. Hún og eiginmaður hennai-, Sigurður H. Þor- steinsson, dveljast hjá dóttm' sinni í Alexandríu, Virginiu í Bandaríkjunum, þar sem þau halda upp á afmælið með vinum og vandamönnum. BRIDS Uinsjón (lUðiiiiiniliir l’áll Arnarson REYNDIR spilarar sjá ugglaust margar spilaleiðir í sex spöðum suðurs, en vandinn er að velja þá bestu: Suður gefur; AV á hættu. Norður 4 D76 V ÁK75 ♦ K32 * 987 Suður A ÁK52 V 9 ♦ D109 AÁKDG10 Vestur Norður Auslur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 lauf Pass Pass Pass Vestur kemur út með tromp og austur fyigir lit. Hvemig er best að spila? Slemman vinnast alltaf ef spaðinn fellm’. En á því eru aðeins þriðjungslíkur, svo það er ástæða til að skoða aðra möguleika. Fyrst er rétt að útiloka alla drauma um „öfugan blindan“, því jafnvel þótt trompið komi 3- 2 er einfaldlega ekki sam- gangur til að trompa heima þrisvar og taka síðasta trompið í borði. En hitt er möguleiki að taka aðeins tvö tromp og fara svo í spaðann. Ef sami vamarspilarinn er stuttur í báðum svörtu lit- unum, má trompa fjórða spaðann í borði. Kastþröng er líka inni ímjmdinni. Ef sagnhafi spilar strax tígul- hámanni og vömin drepur, vinnst spilið með þvingun ef sami mótherji á spaðalengdina og tígulgosa. Norður A D76 V ÁK75 ♦ K32 + 987 Vestur Austur A 108 A G943 VD864 V G1032 ♦ 874 ♦ ÁG65 + 5432 * 6 Suður AÁK52 ¥9 ♦ D109 * ÁKDG10 Einfaldasta leiðin (og sennilega sú besta) er þó enn ónefnd. Hún felst í því að taka trompin og kanna svo spaðaleguna. Þegar spaðinn fellur ekki, tekur sagnhafi ÁK i hjarta og hendir spaða. Síðan reynir hann að finna tígulgosann. í»r|ÁRA afmæli. í dag, O \/miðvikudaginn 30. desember, verður sextugur Guðbjartur Herjólfsson, Torfufelli 18, Reykjavi'k. Eiginkona hans er Birna Magnea Bogadóttir. Þau eru að heiman í dag. nk. verður fimmtugur Ágúst Ingi Ólafsson, sveit- arstjóri, Stóragerði 9, Hvolsvelli. Eiginkona hans er Sóley Ástvaldsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Félagsheimilinu Hvoli frá kl. 20.30 til 23.30 á afmælisdaginn. pf /\ÁRA afmæli. í dag, tJ V/miðvikudaginn 30. desember, verður fimmtug Iris Sigurðardóttir, flug- freyja, Miðbraut 10, Sel- tjarnarnesi. Hún tekur á móti gestum í dag í sal í húsi Reykjavíkur Apóteks, 5. hæð, við Pósthússtræti, frá kl. 18-21. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júli í Árbæjar- safnskirkju Kanda Kaoruin og Kjartan Einarsson. Heimili þeirra er á Bræðra- borgarstíg 7. DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, miðvikudaginn 30. desem- ber, eiga 60 ára brúðkaupsaftnæli Guðfinna Svavarsdóttir og Sigurður B. Sigurðsson, Akranesi. Þau eyða deginum með fjölskyldunni. POSTULÍNSBRÚÐKAUP. Sama dag, miðvikudaginn 30. desember, eiga sonur þeirra Sigurður Rúnar Sigurðsson og Rósa Finnbogadóttir 20 ára hjúskaparafmæli. fxe3 36. Hfl _ exf2+ 37. Kg2 _ a4! (Það var skamm- góður vermir fyrir hvít að skipta upp á drottningun- um) 38. Hd3 _ Hc4 39. Ha3 _ a5 40. Hxf2 _ Hxf2+ 41. Kxf2 _ Kf7 42. Kf3 _ Ke6 43. g4 _ Kd5 44. h5 _ Kxc5 45. Hal _ Hc3+ 46. Kf4 _ a3 47. g5 _ Kb4 og hvítur gafst upp. Yermolinsky (2.625), Banda- ríkjunum, var með hvítt Sergei Tivjakov (2.655), Rúss- landi, hafði svart og átti leik. 33. _ f4U 33. Dxh5+ (Eftir 33. exf4 Hxg3+ 34. fxg3 _ Dxg3+ 35. Kfl Dh3+ fellur hvíti hrókurinn á d7) 33. _ Kg8 34. Dd5+ Dxd5 35. Ilxd5 _ SVARTUR leikur og vinnur. SKAK IJmsjón Margcir l’étursson STAÐAN kom upp á öfl- ugu móti sem nú stendur yfir í Groningen í Hollandi. ST-ICÍI!TVISI»A cftir Franecs Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að greina kjarnann frá hisminu og ert sérlega hreinskilinn, stundum um of. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú hefur ráð undir rifi hverju og getur komið ýmsu í verk ef þú leggur þig fram um að ieita samstarfsaðila. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér finnst einhvernveginn allt rekast á annars horn. Gefðu þér tíma til að greiða úr flækjunni og þá leysast allh hlutir auðveldlega. Tvíburar (21. maí - 20. júní) c A Þér finnst að þér sótt úr öllum áttum. Leitaðu ráða til þess að verja sjálfan þig og sinntu aðeins þeim sem hugur þinn stendur til. Kmbbi (21. júní - 22. júll) ♦orcí Þú ert eins og milli steins og sleggju í ákveðnu máli. Reyndu að ná heildai’sýn til þess að þú getir vegið og metið aðstæður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú færð hverja hugmyndina annarri betri en getur engan veginn gert upp á milli þeirra. Leggðu þær í dóm trausts vinar. Meyjci (23. ágúst - 22. september) vOÍL Það er í mörg horn að líta í vinnunni og þér finnst þú ekki hafa tíma til annars. Það er samt rangt því þú þarft að dreifa huganum svo allt gangi upp. XUk’ (23. sept. - 22. október) A A Það er alltaf notalegt að eiga stund með nánum vini og gott að geta deilt áhyggjunum með einhverjum sem maður treystir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) '“tK Ef þú leggur öll spilin á borðið þarftu ekki að óttast andstöðu heldur munu samstarfsmenn þínir sjá kosti ráðagerða þinna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÍtSr Það eru nokkur mál sem þú þarft að gefa þér tíma til þess að íhuga vandlega og þegar niðurstaða er fengin verður þú að láta til skarar skríða tafai’laust. Steingeit (22. des. -19. janúar) +S? Þú ert með ýmsar vangaveltur í sambandi við ákveðna samstarfsmenn þína. Gefðu þeim tækifæri og þá mun koma í ljós hvoru megin þeir standa. Vatnsberi . (20. janúar -18. febrúar) CfiK Það er kominn tími til þess að þú setjir hugsanir þínar niður á blað og veitir öðrum hlutdeild í þeim sannindum sem þú telur þig hafa fundið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■«> Stundum er eina ráðið að halda að sér höndum og bíða færis. Láttu ekki óþolinmæði hafa yfirhöndina heldur bíddu róiegur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Risa-tlu9e't!a=ý"m9 Nýtt ár ný von KR-ingar geta fagnað góðum árangri á árinu 1998. íslandsmeistaratitli kvenna og mjög góðu gengi í yngri flokkunum. En bjartsýnustu stuðningsmenn í heimi hugsa stórt og við fögnum nýju ári með því að stefna enn hærra. Veglegir fjölskyldupakkar fyrir skotglaðar fjölskyldur Það eru skotgleraugu i öllum fjölskyldupökkunum! 1. Barnapakkinn 1.500 kr. 2. Sparipakkinn 2.500 kr. 3. Bæjarins besti 3.500 kr. 4. Nýr og stærri Trölli 6.500 kr. Nýjar risarakettur Tertutilboð 2.900 kr. Sími: 5115515 Sölustaðir • KR-heimilinu, Frostaskjóli • Bílasölunni Skeifunni 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.