Morgunblaðið - 30.12.1998, Síða 71

Morgunblaðið - 30.12.1998, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 71 FÓLK í FRÉTTUM GamLárdkvöld ARMONIKUBALL verður í kvöld, í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Dansinn hefst kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur og Léttsveit félagsins leika fyrir dansi. Söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir. xniTTTT íxmmmxirirmi^ iiaixixiimiiriixD VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI K t Mesta jóla- aðsókn sögunnar MIKIÐ af nýjum mynduin var frumsýnt uni jólalielgina vest- anhafs og var nýjasta mynd Robin Williains, „Patch Ad- ams“, í fyrsta sætinu nieð fleiri áhorfendur frumsýning- arhelgina en nokkur önnur inynd sögunnar sem frumsýnd hefur verið um jólahelgina, og halaði inn 1.768 inilljónir króna frá föstudegi til sunnu- dags. Ekki er þai- allt talið því Patch Adams er eiimig í þriðja sæti yfir söluhæstu frumsýn- ingar á árinu, en Scream 2 og Titanic löðuðu aðeins fleiri áhorfendur að þegar þær voru frumsýndar. Patch Adams er gaman- mynd byggð á sönnum atburð- um um lækni sem heldur því fram í trássi við efnafræðileg- ar hugmyndh- að hláturinn sé besta lyfið og leikur Robin Williams lækninn hláturmilda. Róinantíska gamanmyndin Þú liefur fengið póst, með þeim Meg Ryan og Tom Hanks féll um tvö sæti, úr því fyrsta í þriðja sætið þessa vikuna en nýja myndin Stjúpmamma, sem skartai' þeiin Susan Sar- andon og Julia Roberts, fór í annað sætið. Prinsinn féll um tvö sæti niður í það fjórða, og nýja myndin „The Faculty“ sem er táningamynd með hryllingsívafi og Robert Rodrigue/, leikstýrir, skaust í fiinmta sætið, en handrit hennar skrifaði Kevin Willi- amsou sem skrifaði einnig handrit Seream-myndanna. Fjórða nýja myndin á listanum er „Mighty Joe Young“ sem fór í 6. sætið. Framl./Dreifing Sýníngarstaður 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. JjLÍH H Ný - Rush Hour (Með hmoi) New Une Cinema Ný - Prince of Egypt (Egypski prinsinn) Dreamworks SKG 0) 5 Mulan Buena Vista Ný - Holy Man (Ninn heilogi) Buena Vista Ný - Practical Magic (Þægilegir töfror) Warner Bros. (2) 8 There's Something About Mnry 20th Century Fox (3) 3 l'll be Home for Christmas Buena Vista (5) 3 What Dreams May Come Polygram Ný - Álfhóll: Knppnksturinn mikli (6) 5 The Negotiator (Samningamoðurinn) Warner Bros. (12) 10 The Truman Show (Truman-þótturinn) Paramount Ný - StorKíd (Stjörnustrókurinn) Trimark (4) 3 Urban Legend (Sögusagnir) Columbia Tri-Star Ný - Voluer de Vis (Tímaþjófurinn) (8) 1 Odd Couple 2 (Perluvinir 2) Poramount (11) 5 Toxi TFl (7) 3 Soldier (Hermaður) Warner Bros. (10) 6 Blode (Blað) New Line Cinema (14) 8 Antz (Mnuror) Dreamworks SKG (13) 6 Out of Sight (Úi úr sýn) Universal Laugarásbíó, Stjörnubíó, Regnboginn, Nýja bíó Kefl. Háskólabíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak., Nýja bíó Kefl. Bíóborgin, Nýja bió Ak. Bíóhöllin, Kringlubíó Regnboginn Bíóhöllin, Bíóborgin Hóskólabíó, Borgarbíó Ak. Stjörnubíó, Laugarásbíó Bíóhöllin, Kringlubíó Laugarósbíó Bíóköllin, Kringlubíó, Regnboginn Stjörnubíó TTtTfUTn 8 B i É É.ion Háskólabíó Laugarásbíó Háskólabíó Bíóborgin Laugarásbió Háskólabíó Háskólabíó o rs ffi •£ CC ip S to ?> E ROBIN Williams í hlutverki læknisins glaðlynda í myndinni Patch Adams sem var á toppnum jólahelgina. EFTIR fjórar vikur á toppnum víkur Mulan loks fyrir nýrri mynd, Rush Hour, sem skýst í fyrsta sæti listans, en þar fara þeir Jackie Chan og Chris Tucker með aðalhlutverkin. í öðru sæti Iistans er Prinsinn frá Egypta- landi, en mjótt er á mununum á henni og Mulan sem er í því þriðja. Nýjar myndir eru í fjórða og fimmta sæti Iistans, Heilagi maðurinn með Eddie Murphy og Þægilegir töfrar með þeim Nicole Kidman og Sandra Bullock í hlut- verki galdrakyennanna. Þorvaldur Árnason, fram- kvæmdasljóri kvikmyndadeildar Sambíóanna, segir að listinn að þessu sinni komi honum ekki á óvart. „Við erum að sjá alla fjöl- skylduna fara í bíó eftir jólin og greinilegt að léttari myndir, fjöl- skyldumyndir og teiknimyndir, ganga best. Það er breyting frá því fyrir jól þegar meiri spennu- myndir voru ofarlega á Iistanum, en er alveg í takt við það sem venjulegt er á þessum árstíma." Þorvaldur segir að efsta mynd- in þessa vikuna sé gamansöm spennumynd sem höfðar sterkt til unglinga en teiknimyndirnar í Ef hún væri dóttir mín EF MONICA Lewinsky væri dóttir fréttakonunnar Barböru Walters myndi hún hafa fengið ráðleggingar úr móðurhúsum í sambandi við Clinton-málið. „Ég hefði reynt að segja henni að þetta samband ætti sér enga framtíð,“ segir Barbara í samtali við TV Guide. „En hefurðu ein- hvem tíma reynt að stöðva dóttur þína í að gera eitthvað þegar hún er ástfangin? Það er mjög erfitt.“ Bai’bara verður með viðtal við Monieu Lewinsky snemma á næsta ári í þætti sínum á ABC-sjón- varpsstöðinni og er þegar farin að undh'búa viðtalið. Hún hefur hitt Monieu nokkrum sinnum og segir að hún sé lífleg stúlka. „Kannski það hafi hrifið forsetann." Hver veit? Annars eru Bandai'íkjamenn að gera upp fréttaárið 1998 og þá kom í Ijós að fréttir af hneykslismálinu í Hvíta húsinu hafa verið helsta fréttaefni ársins og kemur kannski fáum á óvart, slík hefur umfjöllunin verið. Sjónvarpsstöðvarnar ABC, CBS og NBC vörðu þrisvar sinnum meiri tíma í umfjöllun um Clinton og Lewinsky en næsþstærsta fréttaefni ársins, ústandið í írak. RUSH Hour er á toppnum þessa vikuna en þar leiða Jackie Chan og Chris Tucker saman hesta sína í gamansamri spennumynd. öðru og þriðja sæti séu alveg ekta myndir fyrir fjölskylduna að fara saman að sjá, enda báðar talsettar á íslensku. „Efstu sex myndir listans bera þess greini- leg merki að íjölskyldan er að fara saman í bíó núna eftir jólin enda er mjög mikil stemmning að fara í bíó eftir jólin og fyrstu dagana á nýju ári. Þessi árstími er oft besti tíminn hjá kvik- myndahúsunum og tengist þeirri hefð þegar stórmyndirnar voru alltaf sýndar annan í jólum.“ Gleðilegt ár - Gleðilegt ár Þú borgar kr. 3.500 í aðgangseyri og barinn er þinn! Innifalið: Allir drykkir á barnum allt kvöldið. Tryggið ykkur miða í tíma. LA Café, Laugavegi 45, sími 562 6120 AÐSÓKN iaríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum I BÍÓAOS í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1. (-) Patch Adams 1.768 m.kr. 25,3 m$ 25,3 m$ 2. (-) Stepmom 1.334 m.kr. 19,1 m$ 19,1 m$ 3. (1) You’ve Got Mail 1.267 m.kr. 18,1 m$ 47,4 m$ 4. (2) The Prince of Egypt 1.058 m.kr. 15,1 m$ 40,1 m$ 5. (-) The Faculty 814m.kr. 11,6 m$ 11,6 m$ 6. (-) Mighty Joe Young 742m.kr. 10,6 m$ 10,6 m$ 7. (3) A Bug‘s Life 709m.kr. 10,1 m$ 114,5 m$ 8. (4) Star Trek: Insurrection 511m.kr. 7,3 m$ 47,7 m$ 9. (6) Enemy of the State 371m.kr. 5,3 m$ 87,5 m$ 10. (5) Jack Frost 273m.kr. 3,9 m$ 22,5 m$ / Í/Affl . reyRjavi k L S I A U k N T R A k Áramótadansleikur á gamlárskvöld á Kaffi Reykjavík. Hljomsveitin Hálft i hvoru með Eyjólfi Kristjánssyni leikur fyrir dansi. Hattar - knili - snarl - stuð og fjör Miðaverð aðeins kr 1.500 Húsið opnað kl. 24.00. Forsala aðgöngumiða hafin á Kaffi Reykjavik Fagnaðu áramótunum þar sem fólkið og fjörið er Fjölskyldan saman í bíó

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.