Morgunblaðið - 19.01.1999, Side 9

Morgunblaðið - 19.01.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 9 FRÉTTIR Samfylkingin á Vesturlandi Tillaga gerð um prófkiör FRAMBOÐSNEFND Samfylk- ingar á Vesturlandi hefur komist að samkomulagi um að leggja til við flokkana sem að henni standa að fram fari prófkjör vegna alþing- iskosninganna í vor. Stefnt er að því að prófkjörið fari fram í lok febrúar. Tillaga nefndarinnar um prófkjör verður tekin fyrir af Alþýðuflokki, Aiþýðubandalagi og Kvennalista á Vesturlandi á næstu dögum. Ekki er búist við öðru en að flokkarnir samþykki tillöguna. Að sögn Ai-nar Einarssonar, full- trúa Alþýðubandalagsins í fram- boðsnefndinni, gerir tillaga nefnd- arinnar ráð fyrir að prófkjörið verði opið, en að flokkunum þremur verði tryggt eitt af þremur efstu sætun- um. Kjósendur geti kosið frambjóð- endur óháð því úr hvaða flokki þeir koma. Gísli Einarsson, alþingismaður Alþýðuflokksins á Vesturlandi, hef- ur lýst því yfir að hann sækist eftir endurkjöri. Fullvíst er talið að Jó- hann Arsælsson, fyrrverandi al- þingismaður Alþýðubandalagsins, taki einnig þátt í prófkjörinu. Útsala AUKAAFSLÁTTUR TBSSy Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Aukin ökuréttindi [ Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 1969 - Sí 1 fijdajðuQ - 1999 Við erum 30 ára Allt að 30% afsláttur á silfurhúðun á gömlurn munum. Opið þriðjud., miðvikud. og íimmtud. frá kl. 16-18 ^tífuríjúöutt Álfhólsvegi 67, sími 554 5820 VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ! Viktoría Steindórsdóttir, meistari í snyrtifræði, hefur hafið störf á Snyrtimiðstöðinni. Viktoría rak áður Snyrtistofu Viktoríu í Breiðholti og snyrtistofu á Blönduósi. /_ECENTRE DE BEAUTÉ LANCOME Snyrtimiðstöðin sf., Kringlan 7, sími 588 1990 Opið alla virka daga frá kl. 9.00-18.00. Opið á laugardögum. Porratrog kostar frá 1.590 á mann. Lágmarkspöntun fyrir 5 manns. PANTAÐU ÞORRAVEISLUNA HMANLEGA VHSLUSMÐIAN Þórarinn Guömundsson matreiöslumeistari. Garðatorgi, Garðabæ, sími 565-9518 og 588-7400 Dúndur- útsala • Æ-' * Laugavegi 4, sími 551 4473 Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíi og ieigubíl Skráðu piq r ánœstá Ð mmskeið OKU $KOI,INN IMJODD Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR í SÍMA 567-0-300 Útsala Ný sending af bolum hjáXýGafhhjUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Útsala Útsala tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 UTSALA 20-70% AFSLÁTTUR B O G N E R Sérverslun v/Óðinstorg, sfmi 552 5177

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.