Morgunblaðið - 19.01.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
PRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 41 *
UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR
SLIM-LINE
dömubuxur frá
gardeur
Oðumv
tískuverslun
v/Nesveg, Seltj., s. 5611680
Nú einnig
100 gerðir af eyrnalokkum
3 starðir
árgreiðslustofan
apparstíg (simi 5513om)
Ég álít, segir Sigríður
Jóhannesdóttir, að við
höfum ekki efni á því
að líta svo á að mennt-
un sé enn afgangs-
stærð.
verður hún tæpast öðruvísi skilin
en svo að það sé skilyrði fyrir því
að góður grannskóli geti orðið enn
betri að kennarar hans séu til
frambúðar hraksmánarlega laun-
aðir.
Eftir tæplega þrjátíu ára starf
sem grannskólakennari hefur mér
orðið æ ljósara að ef við ætlum enn
að sætta okkur við of fjölmennar
bekkjardeildir og of mikla
kennsluskyldu, of litla sérfræði-
hjálp, fátæklegt framboð kennslu-
gagna og ekki síst við vinnuþrælk-
un kennara vegna of lágra launa
þá náum við ekki því markmiði,
„að gera góðan grunnskóla betri“.
Eg áleit eins og fleiri að þegar
grunnskólinn flyttist yfir til sveit-
arfélaganna væri þar fyrir metn-
aður til þess að taka á málefnum
hans með viðlíka hætti og aðrar
Norðurlandaþjóðir hafa gert. í því
augnamiði fóra fulltrúar bæði
sveitarstjórna og Kennarasam-
bandsins í yfírreið um Norðurlönd.
En í grein sem áðumefndur Vil-
hjálmur ritar í Mbl. nú 9. desem-
ber þar sem hann er að ræða
Höfum við efni
á framtíðinni?
ÞAÐ er nokkur hefð
fyrir því að á tyllidög-
um setji ráðamenn á
langar tölur um mikil-
vægi menntunar. Is-
lenska þjóðin, segja
þeir, á enga auðlind
dýrmætari en vel
menntaðan æskulýð.
Auður framtíðarinnar
er fólginn í góðri
menntun bama okkar.
Undanfarið hafa þess-
ar skoðanir um gildi
menntunar þó kallast
á við heldur hvimleitt
sífur forystumanna
sveitarfélaga um að
ósvífnar launakröfur
kennara kunni að ríða völtum fjár-
hag sveitarfélaga á slig.
Sigríður
Jóhannesdóttir
seg]a
hann
I setningarræðu á
ráðstefnu um fjármál
sveitarfélaga sem
fram fór í nóv. sl.
komst Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson formað-
ur stjómar Sambands
íslenskra sveitarfé-
laga svo að orði: „Það
markmið að gera góð-
an grannskóla enn
betri næst ekki með
því að hækka laun
kennara." Hafí Vil-
hjálmi orðið fótaskort-
ur á tungunni og hann
hafi viljað segja „næst
ekki með því einu“ er
hann svo sem ekki að
merkar fréttir. En eins og
setur fullyrðinguna fram
Samfylking'
til framtíðar
Skúli
Thoroddsen
kjaramál kennara við Eirík Jóns-
son formann KI fullyrðir hann að
það sé misskilningur að halda að
sveitarfélög hafí efni á því að
semja um launahækkun til kenn-
ara umfram hækkanir til annarra
opinberra starfsmanna.
Eg er hinsvegar á annarri skoð-
un. Eg álít að við höfum ekki efni á
því að líta svo á að menntun sé enn
afgangsstærð; að hún sé útgjalda-
liður en ekki fjárfesting þjóðarinn-
ar til framtíðar.
Við Islendingar erum meðal rík-
ustu þjóða heims; við búum nú við
marglofað góðæri. I þessu landi
era til nægir fjármunir til þess að
veita börnum okkar hin bestu
menntunarskilyrði. En við höfum
ekki efni á því að u.þ.b. 15 milljarð-
ar séu á sveimi í neðanjarðarhag-
kerfí skattsvika. Við höfum ekki
efni á því að velflest stærstu út-
gerðarfyrirtæki landsins greiði
ekki skatt. Við höfum ekki efni á
því að fjölmennir hópar í samfélag-
inu hafí sjálftökurétt á launum og
lífsgæðum. Við höfum heldur ekki
efni á því að börn okkar hafi ekki
sömu aðstöðu til menntunar og ná-
grannaþjóðir okkar bjóða upp á.
Með því á ég ekki aðeins við ein-
setna skóla, aukna hjálparkennslu,
aukið samstarf við foreldra, fjöl-
breyttara úrval kennsluefnis og
kennslutækja. Eg á ekki síður við
að bekkjardeildir séu fámennari
og að illa launaðir kennarar þurfí
ekki að vera snapandi yfirvinnu
bæði utan og innan skólans. Til
þess að geta gert okkur vonir um
að námsárangur hér verði sam-
bærilegur við árangur þeirra sem
við helst viljum jafnast við þurfum
við að búa kennuram okkar og
nemendum sambærilega aðstöðu
við þá og til þess höfum við alla
burði. Svo einfalt er það.
SAMFYLKING til
framtíðar er nýtt afl í
íslenskri pólitík, afl
sem getur tekist á við
þann vanda að auka
hagkvæmni velferðar-
kerfisins í víðastri
merkingu og tryggja
varanleika þess. Sam-
fylkingin getur skap-
að það traust sem er
nauðsynleg forsenda
þess að árangur náist.
Til þess þarf nýtt fólk,
nýjan kraft. Eg hef
lengi verið áhugamað-
ur um sameiningu fé-
lagshyggjufólks á Is-
landi og hef því
ákveðið að gefa kost á mér til fram-
boðs fyrir samfylkinguna í Reykja-
neskjördæmi og sækist eftir 3. sæti
listans.
Það þarf að gera velferðarkerfið
hagkvæmara og markvissara ef
það á að standast ögran framtíðar-
innar. Meðal annars þarf að sam-
eina stóra sjúkrahúsin í Reykjavík
í eitt hátæknisjúkrahús til þess að
koma í veg fyrir tvíverknað og
margkostnað. Efla þarf og móta
verður nýja stefnu um Tiygginga-
stofnun ríkisins og gera hana hæf-
ari til að sinna þörfum landsmanna.
Gera þarf stofnuninni kleift að
stórauka starfsemi sína varðandi
endurhæfingu og símenntun ör-
yrkja til að gera þeim mögulegt að
takast á við vanda sinn. Taka þarf
á málefnum aldraðra á nýjan hátt
þar sem áhersla er lögð á samstöðu
kynslóðanna. Eg hef unnið að heil-
brigðismálum á vettvangi Evrópu-
sambandsins á undanförnum
tveimur áram og þar áður hjá
Tryggingastofnun ríkisins og tel
mig hafa af mikilli reynslu að
miðla. Þá hef ég unnið að áfengis-
og vímuefnavarnamálum um ára-
bil, en það er málaflokkur sem
verður að hafa forgang í okkar
þjóðlífí á næstu misseram. Verka-
lýðshreyfíngin hefur á undanfórn-
um áram þurft að standa vörð um
velferðarþjóðfélagið og mikilvægt
hlutverk sitt í samfélaginu. Eg tel
brýnt að sækja fram á þeim vett-
vangi í því alþjóðlega efnahagsum-
hvefí sem nú hefur skapast. Eg tel
tímabært að taka upp málefni Evr-
ópusambandsins. Reynsla mín af
störfum fyrir Evrópusambandið er
afar góð og ég tel mikilvægt að fólk
átti sig á þeirri samleið sem við ís-
lendingar eigum með Evrópusam-
bandinu í margvíslegu tilliti. Þjóðin
þai-f að fá tækifæri til að ræða
Höfundur er þingmaður Alþyðu-
bandalagsins í Reykjaneskjördæmi.
hugsanlega aðild á
hlutlægan hátt, án þess
að menn gefí sér fyrir-
fram niðurstöðu úr
þeirri umræðu. At-
vinnumál, einkum á
Suðumesjum og í
Reykj aneskj ördæmi,
þarf að tengja með sí-
menntunarátaki þeim
möguleikum sem svæð-
ið, öðram landshlutum
fremur, hefur í tengsl-
um við Evrópska efna-
hagssvæðið, m.a. fyrir
erlendar fjárfestingar.
Ég á mér sýn að nýr
flokkur samfylkingar
verði stofnaður á næsta
ári til að treysta það afl sem nú lít-
ur dagsins ljós. Ég mun gera nán-
ari grein fyrir þessum áherslum
Ég hef ákveðið að gefa
kost á mér til framboðs
fyrir samfylkinguna í
Reykj aneskj ördæmi,
segir Skúli Thorodd-
sen, og sækist eftir
3. sæti listans.
mínu með blaðagi’einum og á
heimasíðu minni (http://artem-
is.centram.is/— krig) á næstu dög-
um og vikum fram að prófkjörinu
sem verður fyrstu helgina í febrú-
armánuði, en það er öllum opið.
Höfundur cr lögfræðingur og tekur
þátt í prófkjöri samfylkingarinnar i
Rcykjaneskjördæmi.
STUBBAHÚSIl
-gœti ekki veriö einfaldaraf
s 896-1783
*
DISAJ WOftLO CLASS
KASOLETT 0G RBKUfí
KARLANA ÁFRAM!
ALOURINN. KYNUFIB 0G
MISUTIR SOKKAR skd
• ÞCKKTARLCIKKONUR -iÓ fÓÖ tíI
motumt i |
J iíiit vel úT'
Lífsreynslusaga: „DÓTTIR MÍH ÉB ÞUNGLYND** - Flottirfrumsýningargesttr -1 ijij[!i! [!
SMÁSAGA EFTIR 00RIS LESSING - Bamapeysa * Pastaréttir
*