Morgunblaðið - 19.01.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 19.01.1999, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóili kt. 20.00: SOLVEIG — Ragnar Arnalds Rm. 21/1 — mið. 27/1 næstsíðasta sýning — sun. 7/2 síðasta sýning. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 8 sýn. fös. 22/1 uppselt — 9. sýn. sun. 24/1 uppselt — 10. sýn. fim. 28/1 örfa sæti laus — 11. sýn. sun. 31/1 örfá sæti laus — 12. sýn. fim. 4/2. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Lau. 23/1 nokkur sæti laus — fös. 29/1 nokkur sæti laus — lau. 30/1 örfá sæti laus — fös. 5/2 — lau. 6/2. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 24/1 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 31/1 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/2 nokkur sæti laus. Sýnt á Litla sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Rm. 21/1 - lau. 23/1 - fös. 29/1 - lau. 30/1 - fös. 5/2 - lau. 6/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sifnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Fös. 22/1 uppselt — lau. 23/1 uppselt — sun. 24/1 uppselt — fim. 28/1 uppselt — fös. 29/1 uppseit — lau. 30/1 uppselt — fim. 4/2 — fös. 5/2 — lau. 6/2 — sun. 7/2. Mðasalan er opin mánud.—þriðjud. ki. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanlr frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Miðasala í síma 552 3000 Miðapantanir allan sólahringinn Forsýning í kvöld — Frumsýning mið. 20/ kl. 20.30 uppselt Osóttar pantanir seldar í dag og mið. 2. sýn. fös. 22/1 kl. 20.30. 3. sýn. sun. 24/1 kl. 20.30 Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikmynd og búningar: Vydas Narbutas. Tónlist Egill Ólafsson. Ljós: Lárus Bjömsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Ólafsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Sveinn Geirsson, Sigurþór Albert Heimisson, Helgi Eljömsson, Inga Maria Valdimarsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Þröstur Guðbjartsson. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardago. Simapantanir virka daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 23/1 nokkur sæti laus fim 28/1 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 22/1, fös 29/1 DIMMAUMM - fallegt bamaleikrit - kl. 16, SLTI 24/1 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Frands Podenc - alla þriðjudaga í janúari Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti I Iðnó. Borðapantanir i síma 562 9700. Tónleikaröð Kaffileikhússins Djasskvöld með Andrew D'Angelo og hljómsveit Hilmar Jensson, Eyþór Gunnarsson, Óskar Guðjónsson, Bryndís Halla Gylfadóttir og Matthías Hemstock fimmtudaginn 21. janúar kl. 21. Karlrembukvöld á Bóndadaginn! Glæsileg skemmtidagskrá og Þorramatur. Karlmenni segja karlrembusögur, eggjandi songatriði, minni karla, harmonikkuleikur og hópsöngur. Föstudaginn 22. janúar kl. 20. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala tim.-lau. milli 16 og 19 og simgreiðslur alla virka daga. Stjörnuspá á Netinu v/ri>mbl.is ALL7XK/= eiTTH\SA£? NÝTT —tiiiii ISLENSkA OI’liHAN ____iiiii HAFNARFjARÐAR- LEIKHÚSIÐ Vesturguta II, Ilnriiarlirði. VÍRUS - Tölvuskopleikur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Sýn. lau. 23. jan. kl. 20. Miflapanlunir í sírna 555 0553. MiOasalan er opin milli kl. 16-19 allu daua nema sun. FÓLK í FRÉTTUM Níu úr hljómsveitinni veðurtepptir á Höfn Dans á borðum í sálarveislu ►SÁLARVEISLA Austfirðinga var haldin á Broadway um helg- ina með rífandi stemmningu. Skipuleggjendur hátíðarinnar létu það ekki á sig fá þótt níu manns, átta söngvarar og einn hljóðfæraleikari, væru veður- tepptir á Höfn í Hornafirði held- ur fengu brottfiutta Norðfirð- inga og einn Seyðfirðing til að hlaupa í skarðið með örstuttum fyrirvara. „Þessi tónlist er til með ýmsum fiytjendum en við gengum svolítið í smiðju myndanna Blúsbræðra og The Commit- ments," segir Ágúst Ármann Þorláksson, skólastjóri Tónlistarskól- ans í Neskaup- stað, sem spii- aði á pianó. Þegar sýn- ingin stóð sem hæst var dansað uppi á borðum og stólum og á ballinu spilaði Hin alþjóðlega danshljóm- sveit Ágústs Ármanns með af- leysingasöngvurum. Þar á meðal var forseti bæjar- stjórnar, Smári Geirsson, og Ein- ar Ágúst Víðisson úr Skítamóral, sem er fæddur og uppalinn í Nes- kaupstað. Þá slógust í Alþjóða- bandið tveir meðlimir Sú ellen og var lokapunkturinn með hljóm- syeitinni Stuðkroppunum. Einar Ágúst söng einnig með henni, enda spilaði hann áður með for- vera hennar Ózon. INGIBJÖRG Óskarsdóttir, Guðný Óskarsdóttir, Örn Óskarsson, Anna Sigríður Arnardóttir, Guðmundur Guðbjartsson, Ómar Eð- valdsson, Bára Einarsdóttir, Ólöf Þórarinsdótt- ir, Jón Guðmundsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Einar Jó- hannsson. SMARI Geirsson og Einar Ágúst voru kampakátir þegar þeir blöð- uðu í lagatextun- ÞESSAR fjörugu stúlkur gátu ómögulega setið kyrrar í sætum sfnum undir sálarveislunni. ÞORSTEINN Sigurðsson, Magn- ús Magnússon, Magnea Vilhjálms- dótt-ir og Fjóla Guðjónsdóttir. JÓNA Guðnadóttir, Dfana Dögg Víglundsdóttir og Guðrún Smáradóttir. jj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mið. 20/1 kl. 20 uppsett fös. 22/1 kl. 20 uppselt lau. 23/1 kl. 23.30 uppselt sun. 24/1 kl. 20 uppsett Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur sun 24/1 kl. 16.30 örfá sæti laus sun 31/1 kl. 16.3Ö örfá sæti laus sun 7/2 kl. 14.00 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir ( síma síma 551 1475 frá kl. 13 Miðasala alla daga frá kl. 15-19 Lelkhópurinn Á senunnl 7. sýn. 21. jan kl. 20 uppsell 8. sýn. 23. jan kl. 20 örfá sæti laus 9. sýn. 26. jan kl. 20 örfá sæti laus 10. sýn. 29. jan kl. 20 laus sæti 11. sýn. 31. jan kl. 20 uppsett 12. sýn. 5. feb kl. 20 , . laus sæli Hofundurogieikari Felix Bergsson 13. sýn. 13. feb kl. 20 Leikstjón Kolbrún Halldórsdóttir laus sæti f ||Pinn fiillkomm 'jafningi ÍTakmarkaöur sýningarfjöldíí] STJORNUGLIT A WEST END LEIKHÚSLÍFIÐ í Lundúnum hefur líklega aldrei höfðað meira til kvikmyndastjarnanna í Hollywood. Þær virðast áljáðar í að skipta á lúxushíbýlum og feitum launa- umslögum fyrir þröngan húsakost og smá vasapenínga. Er skemmst að minnast glæstr- ar frammistöðu Nicole Kidman í Bláa herberginu sem David Hare setti á svið eftir gamanleik Arthurs Schnizlers. í’rammistaða hennar var sögð „sannkallað Viagra leik- hússins'*. Kevin Spacey var einnig lof- samaður af gagnrýnendum fyrir frammistöðu sína í leikriti Eugene O’Neills „The Iceman Cometh“. Örhirgðin á West End Ewan McGregor leikur í mynd- inni Stjörnustríði sem frumsýnd verður í haust í kvikmyndahúsum, En hann leikur einnig í ádeiluverk- inu „Little Malcolm And His Struggle Against The Eunuchs" sem bráðlega verður sett upp á West End í Lundúnum. „Þetta hefur gefið mér mikið. Mér líður aftur eins og leikara," sagði McGregor eftir fyrstu sviðs- framkomu sína í sex ár. Hann hef- ur þénað 240 milljónir króna á kvikmyndaferli sínum en sættist fullkomlega á að þiggja um 300 þúsund krónur á viku í leikhúsinu. Ástralska leikkonan Cate Blanchett, sem leikur Elísabetu I Bretadrottningu í spennumynd um breska konungsveldið, leikur bráð- lega í „Plenty" eftir Hare. „Þetta er að verða stöðutákn kvikmynda- stjarna í Hollyvvood,“ sagði í dag- blaðinu Express á laugardag. „Elítan í Hollywood sækist eftir ör- birgðinni á West End.“ Bretar á Broadway Straumurinn liggur ekki aðeins til Bretlands. Breskir leikarar hafa einnig sótt vestur um haf enda hef- ur Félag leikara í Bandaríkjunum sett fram kröfur um að fjöldi breskra leikara í Bandaríkjunum NICOLE Kid- man lilaut fádæma við- ttikur í Bláa hcrbcrginu. KEVIN Spacey þdtti líka standa sig vel { ieikrili Eugene O’NcilI. 5» verði að vera sá sami og fjöldi bandarískra leikara í Bretlandi. Leikkonan Judi Dench, sem til- nefnd var til óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína sem Viktoría Bretadrottning í myndinni „Mrs. Brown“, mun leika á Broadway á næstunni í enn einu leikriti Hares ,Amy’s View“. Liam Neeson, Natasha Richardson og Zoe Wana- meker hafa einnig heillað banda- ríska áhorfendur á Breiðvangi. Besta gjöf framleiðandans Gagnrýnendur í Lundúnum virð- EWAN Mc- JUDI Deneh Gregor lídur fer á (jalirnar aftur eins og á Broadway. leikara uppi á sviði. ast sáttir við ásókn Hollywood- glamúrsins í West End. Því fleiri þvf betra, segir Benedict Night- ingale í Times. „Ef Meryl Streep ætti að leika Buttons í jólaupp- færslu á Öskubusku eða Charlton Heston léki Twankey í Aladdín væri það aðeins í anda samtímans." Framleiðendur eru ekki síður kátir. „Stór kvikmyndastjarna er eins og besta gjöf í bestu umbúð- um sem framleiðandi gæti mögu- lega hugsað sér,“ segir Nica Burns hjá Stoll Moss-leikhúsunum í Lundúnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.