Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 11. sýn. í kvöld sun. uppsett — 12. sýn. fim. 4/2 nokkur sæti laus — fös. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 18/2 — sun. 21/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 5/2 örfa sæti laus — lau. 6/2 örfá sæti laus — lau. 13/2 — fös. 19/2 - lau. 20/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 7/2 síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren í dag sun. kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/2 nokkur sæti laus — sun. 14/2 — sun. 21/2. Sýnt á Litta sóiii kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 5/2 - lau. 6/2 - lau. 13/2 - sun. 14/2 - fös. 19/2 - lau. 20/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Rm. 4/2 uppselt — fös. 5/2 uppselt — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegissýning kl. 15, uppselt — fös. 12/2 uppseft — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2,50. sýning — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 1/2 dst.. viðburður. Gjömingar og dulúðleg vídeó- og hljóðlist. Umsjón hefur Gulleik Lövskar. Dagskráin hefst kl. 20.30, húsið opnað kl. 19.30, miðasala við inngang. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie. sun. 31/1, kl. 13.00, uppselt, lau. 6/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 7/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 13/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 14/2, kl. 14.00, uppsett. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ Bnúmi eftir Arthur Miller 2. sýn. í kvöld sun. 31/1, grá kort, aukasýn. lau. 6/2, uppselt, 3. sýn. sun. 14/2, rauð kort 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus 5. sýn. fim. 25/2, gul kort Stórai^svið kl. 20.00: MAVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Fljartarsonar. Sun 7/2, lau. 13/2. Stóra svið kl. 20.00: u t svtn eftir Marc Camoletti. í kvöld lau. 30/1, uppselt, biðlisti, fim. 4/2, fös. 12/2, nokkursætí laus, lau. 20/2. Stór svið kl. 20.00 ISLENSKI DANSFLOKKURINN Ö SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Gula röðin 4. febrúar { Hallgrímskirkju með Mótettukór Hallgrímskirkju Jón Leifs: Requiem, Orgelkonsert Anton Bruckner: Sinfónía nr. 6 Hljómsveitarstjóri: En Shao Einleikari: Björn S. Sólbergsson Rauða röðín 18. febrúar Tchaikovsky, Mozart, Prokofiev Stjórnandi og einleikari: Dimitri Sitkovetsky Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 í sínia 562 2255 MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN Nýtt leikrit byggt á íslenskum þjóðsögum í dag sun. 31. jan kl. 17.00 sun. 7. feb. kl. 17.00 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. í dag sun 31. jan. kl. 14.00 sun. 7. feb. kl. 14.00 GQDJtN DAG EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström AUKASÝNING lau. 6. feb. kl. 14.00. Leikhópurinn A senunni SÍÐUSTU Í| I SÝNINGAR! Hínn 31.ian-kl.20 111 III || | örlásælilaus ullkomni 5 jafhinqi 9 b - “ J B5ÍB 12. febkl. 23:30 _ _ laussæti Hofundurog leikari FellX BergSSOIl pa fph — ki ?Í1 LeikstjóriKolbrúnHalldórsdóttir laussæti <5\S ^fváxfea\ar/ai^ L.B|K«IT Fv«ih A*-»-a Ö sun 31/1 kl. 16.30 uppselt lau 6/2 kl. 14.00 sun 7/2 kl. 14.00 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 4/2 kl. 20 uppselt fös. 5/2 kl. 23.30 uppselt lau. 6/2 kl. 20 og 23.30 uppselt E mið. 10/2 kl. 20 uppselt s Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir vírka daga fró kl. 10 ROAMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 4/2 örfá sæti laus, fös 5/2, sun 21/2 Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNI - dnepfyndið - kl. 20 lau 6/2 örfá sæti laus, fim 11/2 DIIVMAUMM - fallegt barnaleíkrit - kl. 16 sun 7/2, srn 14/2, stn 21/2, srn 28/2 mÚ KLBN - kl. 20.00 sun 31/1 nokkursæti laus, sun 7/2 laus sæti I SKEMMTIHÚSINU, LAUFÁSVEGI 22 Ferðir Guðríðar (enska útgáfan) sun 31. janúar kl. 20 laus sæti Tilboð til leikhúsgesta! 20% afeláttir af mat fyrir leikhúsgesd í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 05. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 06. feb - laus sæti — 21:00 Fðs: 12. feb, Lau: 13. feb, Fðs: 19. feb, Lau: 20. feb 7'ilboð fri Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðum Diving eftir Rui Horta Flat Space Movirig eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttir, Frunsýning fös. 5. febrúar. 2. sýn. fim. 11/2, grá kort, 3. sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort, Litia ^við kl. 20.00: BUA SAGA pftir Pór Rögnvaldsson. lau,í^2SUn’ 31^1, Litía svið Id. 20.00 LEIKLESTUR SÍGILDRA LJÓÐLEIKJA HIPPÓLÍTOS eftir Evrípides í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm NÓBELSDRAUMAR eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergs. 2. sýn. í kvöld, 31. janúar 3. sýn. fös. 5. febrúar 4. sýn. lau. 6. febrúar 5. sýn. fös. 12. febrúar Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma S51 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. takmarkaður sýnineafjöldi TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280/ vh@centrum.is Rommí AAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, fim. 11/2 forsýning Uppselt fös. 12/2 frumsýning fös. 19/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 Ipft í'jsT»5nm Miðasala í sima 552 3000 Miðapantanir allan sólahringinn Miö. 3/2. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. í kvöld sun. örfá sæti laus sun. 7/2 fös. 12/2 sun. 21/2. fös. 26/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 FÓLK í FRÉTTUM Myndbönd GWYNETH Paltrow í myndinni Rennihurðir. „U.S. Marshals" Algjör formúlumynd en gott dæmi um hvernig slíkar myndir geta heppnast. Tommy Lee Jones er frábær að vanda, mikill hasar og mikil læti. Hinn mikli Lebowski (The Big Lebowski) ★★★1/z Bráðfyndin og vel gerð gaman- mynd frá Coen-bræðrum sem ein- kennist af hugmyndaauðgi og ein- stakri næmni fyrir sérbrigðum mannlífsins. Farðu núna (Go Now) ★★★ Ahrifaríkt breskt drama sem svið- sett er í verkamannabænum Bristol. Leikstjórinn Winterbott- om gefur myndinni ferskt og óvenjulegt yfirbragð. Endurskin (Afterglow) ★★★ Fáguð mynd um öngstræti ástar- sambanda prýdd merkingarhlöðn- um og margræðum samtölum. Julie Christie og Nick Nolte eru hreinasta afbragð. Söngdísirnar (Heroines) ★★V!í Kraftmikil tónlistarmynd sem fjall- ar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum fyrir yngri kynslóðina. Þveröfugt við kynlíf (The Opposite of Sex) ★★★ Ahugaverð og vel leikin kvikmynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi frásagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. í garði góðs og ilis (Midnight in the Garden og Good and Evil) ★ ★V2 Að mörgu leyti framúrskarandi kvikmynd sem miðlar töfrum Suð- urríkjanna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáldsögunnar sem hún er byggð á. Á niðurleið (Down Time) ★★Vá Bresk hasarmynd að bandarískri fyrirmynd þar sem ferskt sjónar- hom á Hollywoodlummur nýtur sín vel. Dreymi þig með fiskum (Dream with the Fishes) ★★★!/2 Óvenjuleg og heillandi kvikmynd um stórar spumingar. Skemmtileg þrátt fyrir alvarlegt viðfangsefni, skrifuð og leikin af innsæi og vænt- umþykju. Washingtontorg (Washington Square) ★★★ Ovenju góð kvikmyndaútgáfa skáldsögu Henry James í höndum einvala liðs fagmanna undir stjórn úrvals leikstjóra. Minnir á and- rúmsloftið í „The Age of Innocence" en sagan er betri. Hækkandi hiti (Mercury Rising) ★★!4 Bmce Willis er fínn sem enn einn sterki, þögli harðjaxlinn. Margir góðir sprettir, en myndin líður nokkuð fýrir klisjukennda tilfinn- ingasemi. Rautt svæði (Red Corner) ★★!4 Agætlega unnin fagmannleg spennumynd sem líður nokkuð fyr- ir messutónninn sem beinist gegn óamerísku réttarkerfi kommanna í Kína. Lethal Weapon 4 ★★★ Fjórða myndin í framhaldsflokkn- um um Riggs og Murtaugh minnir helst á sígilda vestra. Húmor og persónutöfrar aðalleikaranna bægja klisjunum frá og er útkoman hin skemmtilegasta. Sex dagar og sjö nætur ★★'/•2 Agæt skemmtun en ristir þó hvergi dýpra. Stjömumar era sætar og sjarmerandi að vanda og bara nokkuð gaman að fylgjast með út- reiknanlegri sögunni. „Með boltann í blóðinu" (He Got Game) ★★★ Spike Lee er að vanda pólitískur og ófeiminn við að taka á viðkvæm- um málefnum svartra í Bandaríkj- unum. Alvarleg og heiðarleg kvik- mynd, ein sú besta sem Lee hefur sent frá sér. „Rennihurðir" (Sliding Doors) ★★Vi2 Fyrri hluti myndarinnar er hin ágætasta skemmtun, en svo fer hún versnandi. Sagan hefði auðveldlega getað verið þéttari og skemmtilegri, en er þó nokkuð yfir meðallagi. Postulinn (The Apostle:) ★★★Vá Postulinn er kvikmyndaperla sem fjallar um trú og trúarsamfélög af athygli og virðingu. Leikur Robert Duvall í myndinni er upplifun út af fyrir sig. Guðmundur Ásgeirsson, Heiða Jóhannsdóttir og Ottó Geir Borg. HOTEL HEKLA Nýtt íslenskt leikrit eftir Lindu Vilhjálms- dóttur og Anton Helga Jónsson frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt fös. 12/2 örfa sæti laus lau. 20/2 laus sæti TVÖFALDUR RÚSSh BANAbANSLEÍKUR fös. 12/2 kl. 23 lausir miðar lau. 13/2 uppselt Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. mbl.is Vesturjiata II. Halnarfirði. VÍRUS - Tölvuskopleikur lau. 6. feb. kl. 20, næst síðasta sýning. lau. 13. feb. kl. 20, síðasta sýning. Klúbbtilboð tveir fyrir einn til Talsmanna. Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. HAFNARFIARÐAR- LEIKHÚSIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.