Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS Um.vjón (• ii0iiiiiiiilui* I’áll Aniiirxon NÚ á tímum nota flestir keppnisspilarar stökk í þrjá í lit makkers sem hindnm, en fara aðrar leiðir með betri spil. Suður gefur; enginn á hættu. Norður A D74 ¥ K84 ♦ G106 ♦ DG73 Vestur Austur ♦ KG1052 * Á963 ¥ D952 ¥ 106 ♦ Á54 ♦ 83 *9 * 108652 Suður ♦ 8 ¥ ÁG73 ♦ KD972 *ÁK4 Vestur Norður Auslur Suður — — ltfeull lspaði lgrand 3spaðar 4tígiar Pass Pass Pass Hér hefur austri tekist að ýta mótherjunum í vafasam- an samning á fjórða þrepi. En uppskeran verður engin nema austur sýni mikið hugi'ekki í vörninni. Útspilið er laufnía, sem er nokkuð augljóst einspil frá bæjardyrum austurs séð. Sagnhafi tekur slaginn heima og spilar tígli á gos- ann og aftur tigli, sem vest- ur tekur með ás. Vestur spilar nú spaðatvisti og sagnhafi lætur lítinn spaða úr borði. Yfir til austurs! Liklega myndu flestir drepa á ásinn og gefa makk- er síðan stungu í laufinu. En það er aðeins þriðji slagur varnarinnar og fletri verða þeir ekki, því vestur er endaspilaðui'. Hann verður að spila hjarta upp í AG eða fría spaðadrottningu. I raun hefði engu breytt þótt vest- ur ætti öruggt útspil í hjarta, til dæmis DG9x, því vestur myndi um síðar þvingast í hálitunum með spaðakónginn og hjarta- lengdina. Niðurstaðan af þessum vangaveltum er augljós: Austur verður að láta spað- aníuna, en ekki ásinn, og vona að makker eigi KG10. Þá er spaðadrottningin eng- in ógnun lengur. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Pólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla ri p'ÁRA afmæli. Á morg- I (Jun, mánudaginn 1. febráar, verður sjötíu og fimm ára Pétur Kr. Jónsson, Hellum, Andakflshreppi, Borgarfirði. Eiginkona hans er Erna Sigfúsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdag- inn. ryrvÁRA afmæli. Á morg- I Uun, mánudaginn 1. febrúar, verður sjötug Jónína Níelsen, hjúkrunar- fræðingur. Eiginmaður hennar er Gunnlaugur Ó. Guðmundsson. Hún tekur á móti kunningjakonum þann dag á heimili dóttur sinnar að Ásbúð 23, Garðabæ, kl. 16. Hún afþakkar blóm og aðrar gjafir en biður um að Félag krabbameinssjúkra barna, Suðurlandsbraut 6, njóti þess. Ljósmyndarinn í Mjódd - Finnbogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. desember í Bessa- staðakii'kju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Hrefna Guðmundsdóttir og Gunnlaugur Gunnarsson. Með þeim á myndinni eru Gunnar Aðalsteinn og Hrafnkell Þórður. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. Með morgunkaffinu VAKNAÐU! Hér er maður frá tryggingafélaginu sem þarf að ná tali af þér. MAÐURINN í gæludýra- búðinni varaði mig við því að hann gæti verið orðljót- ur, en hann segir ekkert sem ekki er daglegt mál á þessu heimili. COSPER STJÖRIVUSPA eftir Frances Hrake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur þín í öllu féiagsstarfi og átt auðvelt með að afia þér vina á öllum aldri. EKKI vera leið þótt mamma sé ekki hjá þér, nú er ég hjá þér. Hrútur <2 (21. mars -19. apríl) Haltu ótrauður áfram við að leggja góðum málstað lið þótt baráttan sé hörð því með lagni og léttri lund eru þér allir vegir færir. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leitar svara við þeim spurningum sem á þér hvíla. Leitaðu samt ekki langt yfir skammt því svörin finnurðu hið innra með þér. Tvíburar . _ (21. maí - 20. júní) AÁ Ekki er allt sem sýnist og það er þitt verk að komast að hinu sanna. Gættu þess bara að láta ekkert koma þér á óvart í leit þinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert í toppformi bæði andlega og líkamlega og vekur almenna athygli. Því væri upplagt að gera sér glaðan dag í góðra vina hópi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Taktu þátt í sameiginlegu áhugamáli samstarfsfélaga þinna því það styrkir tengslin og gerir þér gott bæði í leik og starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) vtmL Þú hefrn- fulla ástæðu til að vera kátur þvi nýir straumar eru að koma inn í líf þitt. Óvæntur gestur rekur inn nefið í kvöld. (23. sept. - 22. október) Gefðu þér tíma til að hitta ættingja og vini og spjalia um gömlu góðu dagana. Láttu það líka eftir þér að bregða svolítið á leik. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) NTSC Vertu ekki vonsvikinn þótt þér hafi mistekist eitthvað. Lærðu bara af reynslunni og reyndu að lyfta þér upp í góðra vina hópi. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) J Þú ert í rómantískum hugleiðum og ættir að gera þér glaðan dag með ástvini þínum. Láttu það eftir þér að vera svolítið frumlegur. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSÍ Þú mátt í engu slaka á viljirðu búa við áframhaldandi velgengni. Gleymdu þó ekki að halda utan um þína nánustu eins og þeir gera um þig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kMt Þótt eitthvað fari illa fyrir brjóstið á þér þarftu að halda sjálfsstjóm. Þú þarft að hafa fyrir hlutunum því ekkert gerist sjálfkrafa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Það skiptir öllu máli að þú verjir þig fyrir umhverfinu og blandir þér ekki í vandamál annarra. Þá fara hjólin að snúast þér í hag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. n SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 51 =V Vantar þig tösku? 10% aukaafsláttur^^yp, at útsöiuvörum ©rabgey 1,- 6. lebrúar 3gg» , UTSALAN er hafin Gríðarlegur afsláttur Verð frá kr. 10O metrinn -Faxafeni 14, sími 533 5333. UTSALA Opið i dag irá kl. 13-16 i ,-50°/o» Úlpur, kápur, ullarjakkar, pelskápur, hattar ÁoÚHWSID Manuda i tiverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar næstu mánudaga Á morgun verða Björn Bjarnason, menntamáiaráðherra _°g Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfúlltrúi í Breiðholti, Álfabakka 14a, k!. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltráa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfundur: Mánudagur 8. feb. kl. 17-19, Árbæ, Hraunbæ 102. VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK Y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.