Morgunblaðið - 31.01.1999, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Stöð 2 21.00 Ove Rolandsen er enginn venjulegur loftskeyta-
maður. Hann er drykkfelldur og ástríðufullur ævintýramaður
sem leggur allt í sölurnar til að komast yfir konuna sem hann
elskar. Myndin er byggð á skáldsögu Knuts Hamsuns.
Sunnudagslærið
gaman og alvara
Rás 2 kl. 13.00
Eftirmiódagskráin er
afar fjölbreytt. Auður
Haralds og Koibrún
Bergþórsdóttir rabba
við hlustendur í
þættinum Sunnu-
dagslærinu í tvær
klukkustundir frá
klukkan 13.00 og
ber þar oft á kindar-
legu mannlífi og svörtum
sauðum. Aö þættinum lokn-
um drekkur Kristján Þor-
valdsson sunnudagskaffi
meö gesti sínum, en gestin-
um er boðið í viðtal
á síðustu stundu og
er þá valinn út frá
þeim þjóðfélagsmál-
um sem efst eru á
baugi hverju sinni.
Ólafur Páll Gunnars-
son slær síðan á
létta rokkstrengi f
þætti sínum Rokk-
landi eftir fjögurfrétt-
ir og spennuleikrit vikunnar
er endurflutt í heild kl. 18.00
en í dag verður fluttur þriðji
hluti leikritsins Synir duftsins
eftir Arnald Indriðason.
Auöur Haralds
og Kolbrún
Bergþórsdóttir
Bíórásin 18.05/24.00 Eitt þekktasta verk heimsbókmennt-
anna, Ríkarður III eftir William Shakespeare, hefur verið fært
í nýjan búning og blandast nú saman ólíkir tímar og að
nokkru leyti er sagan færð nær okkar dögum.
SVn
BÍÓRÁSIN
09.00 ► Morgunsjónvarp bam-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [402696]
10.30 ► Skjálelkur [2598073]
13.00 ► Öldin okkar (e) (5:26)
[97783]
14.00 ► Eros Ramazzotti og fé-
lagar ítalski söngvarinn á tón-
leikum í Miinchen 1998. [12829]
15.00 ► Fanginn í Zenda hf.
(The Prísoner of Zenda, Inc.)
Aðalhlutverk: William Shatner
og Jonathan Jackson. [74621]
16.30 ► EM í skautaíþróttum í
Prag Frá hátíðarsýningu fyrr
um daginn. [8132561]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[3611293]
18.00 ► Stundin okkar [7561]
18.30 ► Kent Ove (Tárer for en
tuba) ísl. tal. (e) [88054]
18.45 ► Tómas og Tim ísl. tal.
(e)[853580]
19.00 ► Geimferöin (Star Trek:
Voyager) (28:52) [68412]
19.50 ► LJóð vikunnar Eftir-
mæli eftir Margréti Lóu Jóns-
dóttur og Tilbrigði við Ijóð eftir
Berglindi Gunnarsd. [6073325]
20.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [19798]
20.40 ► Sunnudagsleikhúsið -
Fastir liðlr eins og venjulega
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
(e) (5:6) [5579967]
21.15 ► Sönn íslensk sakamál
Þættirnir eru að hluta til svið-
s
settir en byggt er á málsgögn-
um sem lágu til grundvallar
dómsniðurstöðum. (2:6) [803561]
21.45 ► Helgarsportlð [590054]
22.10 ► Steinn, skæri, pappír
(Stone, Scissors, Paper) Aðal-
hlutverk: Ken Stott og Juiiet
Stevenson. 1998. [4902528]
23.40 ► LJóð vikunnar (e)
[7989702] __
23.45 ► Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok [8755122]
23.55 ► Skjáleikurlnn
09.00 ► Brúmmi [54238]
09.05 ► Urmull [2377073]
09.30 ► Sögur úr Broca stræti
[4419509]
09.45 ► Tímon, Púmba og fé-
lagar [2356580]
10.10 ► Andrés Önd og gengið
[4014325]
10.35 ► Össi og Ylfa [1378832]
11.05 ► Heilbrigð sál í hraust-
um líkama (Hot Shots) Fjöl-
breyttur og forvitnilegur
íþróttaþáttur. (1:13) (e) [2414948]
11.30 ► Frank og Jói [8238]
12.00 ► SJónvarpskringlan
[66035]
12.15 ► Elskan ég minnkaði
bömin (3:22) (e) [1578899]
13.00 ► íþróttfr á sunnudegi
[47068948]
16.30 ► Rauða tjaldið (The Red
Tent) Spennandi ævintýra-
mynd. Aðalhlutverk: Peter
Finch, Sean Connery og Claud-
ia Cardinale. 1971. (e) [3175431]
18.35 ► Glæstar vonir [7502696]
19.00 ► 19>20 [615]
19.30 ► Fréttir [15344]
20.05 ► Ástlr og átök (Mad
About You) (25:25) [110238]
bÁTTIIR 20 35 ►Fom'
Prll IUII bókabúðin Félag-
arnir taka að sér að selja mál-
verk fyrir konu. 1999. [301122]
21.00 Loftskeytamaðurinn
(TelegraSsten) Myndin er byggð
á skáldsögu Knuts Hamsuns.
Leikstjóri: Erik Gustavson. Að-
alhlutverk: Björn Floberg,
Maríe Richardson, Jarl Kulle og
Ole Emst. [7829306]
22.50 ► 60 mínútur [4271615]
23.40 ► Einkaspæjarinn (Devil
In A Blue Dress) Aðalhlutverk:
Denzel Washington, Jennifer
Beals og Tom Sizemore. 1995.
Stranglega bönnuð börnum. (e)
[5833870]
01.20 ► Dagskrárlok
15.45 ► Enski boltinn Bein út-
sending frá leik Arsenal og
Chelsea. [1350677]
17.55 ► Amerískl fótboltinn
(Absolute Beginners Guide to
The Super Bowl 1998) [3474899]
18.45 ► 19. holan [3928054]
19.25 ► ítalski boltinn Bein út-
sending. [4898783]
21.30 ► ítölsku mörkin [98870]
21.50 ► Ráðgátur (X-Files)
(13:48)[579141]
22.35 ► Trufluð tllvera Bönnuð
börnum. (e) [147986]
23.00 ► Úrslitaleikurlnn í amer-
íska fótboltanum Bein útsend-
ing. [54948035]
02.35 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
■
OlVIEGA
14.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [985764]
14.30 ► Líf í Orðinu með Joyce
Meyer. [993783]
15.00 ► Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar [994412]
15.30 ► Náð til þjóðanna með
Pat Francis. [904899]
16.00 ► Frelsiskallið Freddie
Filmore prédikar. [905528]
16.30 ► Nýr sigurdagur með Ulf
Ekman. [364257]
17.00 ► Samverustund [723967]
18.30 ► Elím [511783]
18.45 ► Believers Christian
Fellowship [500257]
19.15 ► Blandað efni [5858238]
19.30 ► Náð tll þjóðanna með
Pat Francis. [286870]
20.00 ► 700 klúbburinn
[283783]
20.30 ► Vonarljós Bein útsend-
ing. [695764]
22.00 ► Boöskapur Central
Baptist kirkjunnar [270219]
22.30 ► Lofið Drottin [42817325]
06.00 ► Þumalína (Thumbelina)
Teiknimynd. 1994. [5974219]
08.00 ► Vatnaparadís (Swall-
ows and Amazons) Fjölskyldu-
mynd. 1974. [5987783]
10.00 ► Tvö andlit spegilsins
1996. [8111967]
12.05 ► Þumalína (e) [9605967]
14.00 ► Vatnaparadís (Swall-
ows and Amazons) (e) [112144]
16.00 ► Tvö andllt spegilsins
(e)[4498035]
18.05 ► Ríkarður III1995.
[9385783]
20.00 ► Vllltl Bill (Wild Bill)
1995. Stranglega bönnuð börn-
um. [92899]
22.00 ► Stórborgarmartröö
(Mercy) 1996. Stranglega bönn-
uð börnum. [72035]
24.00 ► Ríkarður III (e) [385975]
02.00 ► Vlllti Bill Stranglega
bönnuð börnum. (e) [6756772]
04.00 ► Stórborgarmartröð
Stranglega bönnuð börnum. (e)
[6776536]
SKJÁR X
16.00 ► Já forsætisráðherra
(Yes Príme Ministeij (4)
[9885899]
16.35 ► Allt í hers höndum
('Allo 'AlIo!) (7)15104344]
17.05 ► Svarta Naðran (Black
Adder Goes Forth) (4) [98035]
17.35 ► Fóstbræður (4) (e)
[9817948]
18.35 ► Bottom [22054]
19.05 ► Dagskrárhlé [5470238]
20.30 ► Allt í hers höndum
('AlIo 'AIlo!) (8) [34493]
21.10 ► Eliott systur (The Hou-
se ofEliott) (4) [8277219]
22.10 ► Dýrin mín stór & smá
(All Creatures Great and Srnall)
(4)[8788509]
23.10 ► Dagskrárlok
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Næturvaktin. Guðni
Már Henningsson stendur vakt-
ina. Næturtónar. Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 8.07 Saltfiskur
með sultu. Þáttur fyrir börn og
annað forvitið fólk. Umsjón: Anna
Pálína Ámadóttir. (e) 9.03 Milli
mjalta og messu. Anna Kristine
Magnúsdóttir fær góðan gest í
heimsókn og leikur þægilega
tónlist. 11.00 Orval dægurmála-
útvarps liðinnar viku. 13.00
Sunnudagslærið. Safnþáttur um
sauðkindina og annað mannlíf.
Umsjón: Auöur Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir. 15.00
Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján
Þorvaldsson. 16.08 Rokkland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
18.00 Spennuleikrit: Synir dufts-
ins eftir Amald Indriðason. 19.30
Veðurfregnir. 19.40 Milli steins
og sleggju. Tónlist. 20.30 Kvöld-
tónar. 22.10 Tengja. Heimstón-
list og þjóðlagarokk.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Vikuúrvalið. ívar Guð-
mundsson. 12.15 Fréttavikan.
Hringborðsumræður um helstu
atburði liðinnar viku. 13.00
Hemmi Gunn frá Höfn í Homa-
firði. Lifandi tónlist, spuminga-
keppni leynigestur og óvæntar
uppákomur. 16.00 Bylgjutónlist-
in. 17.00 Pokahomiö. Spjall- og
tónlistarþáttur. Umsjón: Linda
Blöndal. 20.00 Dr. Gunni kynnir
það athyglisverðasta í rokktíeim-
inum. 22.00 Þátturinn þinn. Ás-
geir Kolbeinsson spilar rólega og
fallega tónlist fyrir svefninn. 1.00
Næturvaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 19.30.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir kl. 10.30,
16.30 og 22.30.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólartiringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Tónlist allan sólarhringinn.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr kl. 12.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IO FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
RIKISUTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
07.03 Fréttaauki. (e)
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn
Hlynur Árnason, prófastur á Borg á
Mýrum, flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir
Franz Schubert. Þýsk messa. Vínar-
drengjakórinn syngur með Orchestra of
the Age of Enlightenment; Bruno Weil
stjórnar. Offertorium, „Intende Voci“ og
Tantum Ergo. Einsöngvarar syngja með
Gáchinger Kantorei og Bach Collegium
Stuttgart; Helmuth Rilling stjórnar.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hundrað ára heimsveldi. Stiklað
á stóru í utanríkissögu Bandaríkjanna.
Fjórði þáttur. Umsjón: Karl Th. Birgis-
son.
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Séra
íris Kristjánsdóttir prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Hratt flýgur stund. Listamenn í
Svarfaðardal skemmta. Umsjón og
stjórn: Jónas Jónasson. Honum til að-
stoðar: Rósa Krisb'n Baldursdóttir.
14.00 ísland í fyrri heimsstyrjöldinni.
Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Gunn-
ar Stefánsson.
15.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni
og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi.
Umsjón: Kjartan Óskarsson og Kristján
Þ. Stephensen.
16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
17.00 Vínartónleikar. Hljóóritun frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í
Laugardalshöl! 8. janúar sl. Á efnisskrá
er Vínartónlist eftir Strauss-feóga, Ro-
bert Stolz, Emmerich Kalmann o.fl. Ein-
söngvari: Izabela Labuda. Stjórnandi:
Peter Guth. Umsjón: Sigríður Stephen-
sen.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 íslenskt mál. (e)
20.00 Hljóðritasafnið. Einar Jóhannes-
son og Philip Jenkins leika verk fyrir
klarínettu og píanó eftir Arthur Bliss,
Richard Stoke, Howard Ferguson,
Thomas Dunhill, Charles Villiers Stan-
ford og Malcolm Arnold.
21.00 Rithöfundurinn C.S. Lewis. Þriðji
og síðasti þáttur: Skuggalendur. Lesari:
Dofri Hermannsson. (e)
21.30 Kvöldtónar.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Sveinbjörn Bjarna-
son flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. (e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉTTIR 0G FRÉTTAYFIRLIT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL.
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
Ymsar Stöðvar
AKSJÓN
21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur
frá sjónvarpsstöðinni Omega. 22.30
Körfuboltl DHL-deildin. Þór - Skallagrim-
ur.
ANIMAL PLANET
7.00 It’s A Vet's Life. 7.30 Dogs With
Dunbar. 8.00 Animal House. 8.30
Harry’s Practice. 9.00 Hollywood Safari.
10.00 Animal Doctor. 11.00 Wild At He-
art The Hyenas Of Tanzania. 11.30
Champions Of The Wild: Grizzlies. 12.00
Human/Nature. 13.00 Eye Of The
Serpent. 14.00 The Crocodile Hunter -
Part 1.14.30 The Crocodile Hunter - Part
2.15.00 Venomous Snakes. 16.00 The
Crocodile Hunter Goes West - Part 1.
16.30 The Crocodile Hunter Goes West -
Part 2.17.00 Reptiles Of The Living Des-
ert. 18.00 Sleeping With Crocodiles.
18.30 Crocodile Hunters: Suburban Kill-
ers. 19.00 River Dinosaur. 20.00
Crocodile Hunters: Dinosaurs Down Und-
er. 20.30 Crocodile Hunters: Hidden Ri-
ver. 21.00 Wild Wild Reptiles. 22.00
Crocodile Hunters. 22.30 Crocodile Hunt-
en Wild In The Usa. 23.00 Crocodile
Hunten Wildest Home Videos. 24.00
Crocodile Hunten Retum To The Wild.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Blue Chip. 19.00 Maiito: St@art
St@art up. 19.30 Global Village. 20.00
Dagskrárlok.
VH-1
6.00 Breakfast in Bed. 9.00 Pop-up Vid-
eo. 10.00 Something for the Weekend.
12.00 Ten of the Best. 13.00 The Hum-
an League. 13.30 Pop-up Video. 14.00
The Ciare Grogan Show. 15.00 The New
Years Honours. 15.55 TopTen. 16.00
The Top 10 of the 70s. 17.00 The Top
10 of Male Artists. 18.00 The Top 10 of
Pop. 19.00 The Top 10 of the 90s.
20.00 The Album Chart Show. 21.00 Gr-
eatest Hits. 22.00 Storytellers - Phil Coll-
ins. 23.00 Around & Around. 24.00 Soul
Vibration. 2.00 Late Shift.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 Thousand Faces of Indonesia.
12.30 Reel World. 13.00 Adventure Tra-
vels. 13.30 The Flavours of Italy. 14.00
Gatherings and Celebrations. 14.30 Voya-
ge. 15.00 Great Australian Train Joumeys.
16.00 Of Tales and Travels. 17.00
Thousand Faces of Indonesia. 17.30 Holi-
day Maker. 18.00 The Flavours of Italy.
18.30 Voyage. 19.00 Secrets of the
Choco. 20.00 Go 2. 20.30 Adventure
Travels. 21.00 Of Tales and Travels.
22.00 The Ravours of France. 22.30
Holiday Maker. 23.00 Secrets of India.
23.30 Reel Worid. 24.00 Dagskrárlok.
CNBC
5.00 Asia in Crisis. 5.30 Countdown to
Euro. 6.00 Randy Morrison. 6.30
Cottonwood Christian Centre. 7.00 Hour
of Power. 8.00 Asia in Crisis. 8.30 Asia
This Week. 9.00 US Squawk Box. 9.30
Europe This Week. 10.30 Countdown to
Euro. 11.00 Sports. 15.00 US Squawk
Box. 15.30 Asia This Week. 16.00
Europe This Week. 17.00 Meet the Press.
18.00 Time and Again. 19.00 Dateline.
20.00 Tonight Show with Jay Leno. 21.00
Late Night With Conan O’Brien. 22.00
Sports. 24.00 Squawk Box Asia. 1.30 US
Squawk Box. 2.00 Trading Day. 4.00
Countdown to Euro. 4.30 Lunch Money.
EUROSPORT
9.00 Norræn tvíkeppni á skíðum. 9.45
Bobsleðakeppni. 10.30 Tennis. 13.30
Norræn tvíkeppni á skíðum. 14.00 List-
hlaup á skautum. 16.30 Skíðastökk.
18.00 Sleðakeppni. 19.00 Listhlaup á
skautum. 21.00 Hnefaleikar. 22.00
íþróttafréttir. 22.15 Knattspyma. 23.15
Skíðastökk. 0.30 Dagskrárlok.
HALLMARK
7.20 Lantem Hill. 9.05 Search and
Rescue. 10.35 Scandal in a Small Town.
12.10 Sacrifice for Love. 13.35 The Terr-
or. 14.55 Looking for Miracles. 16.45
Doombeach. 18.00 The Marriage Bed.
19.45 The Irish R:M:. 20.40 Family of
Lies. 22.20 Family of Lies.
CARTOON NETWORK
5.00 Omer and the Starchild. 5.30 The
Magic Roundabout. 6.00 The Fruitties.
6.30 Blinky Bill. 7.00 Tabaluga. 7.30
Sylvester and Tweety. 8.00 Power Puff
Girls. 8.30 Animaniacs. 9.00 Dexteris La-
boratory. 10.00 Cow and Chicken. 10.30
I am Weasel. 11.00 Beetlejuice. 11.30
Tom and Jerry. 12.00 The Flintstones.
12.30 Bugs and Daffy. 12.45 Road Runn-
er. 13.00 Freakazoid! 13.30 Batman.
14.00 Jonny Quest. 14.30 The Mask.
15.00 2 Stupid Dogs. 15.30 Scooby Doo.
16.00 Power Puff Girls. 16.30 Dexteris La-
boratory. 17.00 Johnny Bravo. 17.30 Cow
and Chicken. 18.00 Animaniacs. 18.30
The Flintstones. 19.00 Batman. 19.30
Fish Police. 20.00 Droopy: Master Detecti-
ve. 20.30 Inch High Private Eye.
DISCOVERY
8.00 Walkeris World. 9.00 Ghosthunters.
10.00 Ferrari. 11.00 State of Alert.
11.30 Top Guns. 12.00 Rogue’s Gallery.
13.00 Tbe U-Boat War. 14.00 The Speci-
alists. 15.00 Weapons of War. 16.00
Wings. 17.00 Flightline. 17.30 Classic
Bikes. 18.00 Lonely PlaneL 19.00 The
Supematural. 19.30 Creatures Fantastic.
20.00 Revelation. 21.00 Ultimate Guide
to Horses. 22.00 Ultimate Guide to Oct-
opus. 23.00 Ultimate Guide to Whales.
24.00 Discover Magazine. 1.00 Justice
Files. 2.00 Dagskrárlok.
BBC PRIME
5.00 The Leaming Zone. 6.00 News.
6.25 Weather. 6.30 Mr Wymi. 6.45
Forget-Me-Not Farm. 7.00 Camberwick
Green. 7.15 Monty the Dog. 7.20
Growing Up Wild. 7.50 Blue Peter. 8.15
Elidor. 8.40 0 Zone. 9.00 Top of the
Pops. 9.30 Style Challenge. 10.00 Rea-
dy, Steady, Cook. 10.30 All Creatures Gr-
eat and Small. 11.30 It Ain’t Half Hot,
Mum. 12.00 Style Challenge. 12.25 We-
ather. 12.30 Ready, Steady, Cook.
13.00 Nature Detectives. 13.30 Classic
EastEnders Omnibus. 14.30 Waiting for
God. 15.05 Jonny Briggs. 15.20 Blue
Peter. 15.40 Elidor. 16.05 Smart. 16.30
Antiques Roadshow. 18.00 Bergerac.
19.00 Holiday Reps. 19.30 Back to the
Floor. 20.00 Art Detectives. 21.00 News.
21.25 Weather. 21.30 Truth Or Dare.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Storm Chasers. 12.00 Rat Wars.
12.30 Ants from Hell. 13.00 Retum to
Everest. 14.00 Channel 4 Originals:
Bugs. 15.00 Natural Bom Killers: Side by
Side. 16.00 The Drifting Museum. 17.00
Rat Wars. 17.30 Ants from Hell. 18.00
Channel 4 Originals: Bugs. 19.00 Violent
Volcano. 20.00 Tsunami - Killer Wave.
21.00 Flood! 22.00 Bigfoot Monster My-
stery. 23.00 Islands in the Sky. 24.00
Explorer. 1.00 Flood! 2.00 Bigfoot Mon-
ster Mystery. 3.00 Islands in the Sky.
4.00 Explorer. 5.00 Dagskrárlok.
MTV
5.00 Kickstart. 9.00 European Top 20.
10.00 Backstreet Boys. 15.00 Hitlist UK.
17.00 News. 17.30 Artist Cut. 18.00 So
90’s. 19.00 Most Selected. 20.00 Data
Videos. 20.30 Singled Out. 21.00 MTV
Live. 21.30 Celebrity Deathmatch. 22.00
Amour. 23.00 Base. 24.00 Music Mix.
3.00 Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00
News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30
Sport. 8.00 News. 8.30 World Business.
9.00 News. 9.30 Pinnacle Europe. 10.00
News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.30
News Update/7 Days. 12.00 News.
12.30 Moneyweek. 13.00 News Upda-
te/World Report. 13.30 World Report.
14.00 News. 14.30 Travel Now. 15.00
News. 15.30 Sport. 16.00 News. 16.30
Your Health. 17.00 News Update/Larry
King. 18.00 News. 18.30 Fortune. 19.00
News. 19.30 World Beat. 20.00 News.
20.30 Style. 21.00 News. 21.30 The
Artclub. 22.00 News. 22.30 Sport.
23.00 WorldView. 23.30 Global View.
24.00 News. 0.30 News Update/7 Days.
1.00 The World Today. 1.30 Diplomatic
License. 2.00 Larry King Weekend. 3.00
The World Today. 3.30 Both Sides with
Jesse Jackson. 4.00 News. 4.30 Evans,
Novak, Hunt & Shields.
TNT
5.00 Invasion Quartet. 6.45 The King’s
Thief. 8.15 The White Cliffs of Dover.
10.30 The Opposite Sex. 12.30 The Jour-
ney. 14.45 Julius Caesar. 17.00 Don’t
Go Near the Water. 19.00 The Swan.
21.00 The Champ. 23.30 Guns for San
Sebastian. 1.45 The Hunger. 3.30 The
Golden Arrow.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandinu stöðvarnan ARD: þýska rik-
issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
mennignarstöð, TVE: spænska ríkissjónvarpið, DR 1: danska ríkissjónvarpið, TV 2: dönsk
afþreyingarstöð, SVT1: sænska ríkissjónvarpið, SVT 2: sænska ríkissjónvarpið, NRK 1:
norska ríkissjónvarpið, NRK 2: norska ríkissjónvarpið .