Morgunblaðið - 31.01.1999, Page 51

Morgunblaðið - 31.01.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG BRIDS Um.vjón (• ii0iiiiiiiilui* I’áll Aniiirxon NÚ á tímum nota flestir keppnisspilarar stökk í þrjá í lit makkers sem hindnm, en fara aðrar leiðir með betri spil. Suður gefur; enginn á hættu. Norður A D74 ¥ K84 ♦ G106 ♦ DG73 Vestur Austur ♦ KG1052 * Á963 ¥ D952 ¥ 106 ♦ Á54 ♦ 83 *9 * 108652 Suður ♦ 8 ¥ ÁG73 ♦ KD972 *ÁK4 Vestur Norður Auslur Suður — — ltfeull lspaði lgrand 3spaðar 4tígiar Pass Pass Pass Hér hefur austri tekist að ýta mótherjunum í vafasam- an samning á fjórða þrepi. En uppskeran verður engin nema austur sýni mikið hugi'ekki í vörninni. Útspilið er laufnía, sem er nokkuð augljóst einspil frá bæjardyrum austurs séð. Sagnhafi tekur slaginn heima og spilar tígli á gos- ann og aftur tigli, sem vest- ur tekur með ás. Vestur spilar nú spaðatvisti og sagnhafi lætur lítinn spaða úr borði. Yfir til austurs! Liklega myndu flestir drepa á ásinn og gefa makk- er síðan stungu í laufinu. En það er aðeins þriðji slagur varnarinnar og fletri verða þeir ekki, því vestur er endaspilaðui'. Hann verður að spila hjarta upp í AG eða fría spaðadrottningu. I raun hefði engu breytt þótt vest- ur ætti öruggt útspil í hjarta, til dæmis DG9x, því vestur myndi um síðar þvingast í hálitunum með spaðakónginn og hjarta- lengdina. Niðurstaðan af þessum vangaveltum er augljós: Austur verður að láta spað- aníuna, en ekki ásinn, og vona að makker eigi KG10. Þá er spaðadrottningin eng- in ógnun lengur. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Pólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla ri p'ÁRA afmæli. Á morg- I (Jun, mánudaginn 1. febráar, verður sjötíu og fimm ára Pétur Kr. Jónsson, Hellum, Andakflshreppi, Borgarfirði. Eiginkona hans er Erna Sigfúsdóttir. Þau eru að heiman á afmælisdag- inn. ryrvÁRA afmæli. Á morg- I Uun, mánudaginn 1. febrúar, verður sjötug Jónína Níelsen, hjúkrunar- fræðingur. Eiginmaður hennar er Gunnlaugur Ó. Guðmundsson. Hún tekur á móti kunningjakonum þann dag á heimili dóttur sinnar að Ásbúð 23, Garðabæ, kl. 16. Hún afþakkar blóm og aðrar gjafir en biður um að Félag krabbameinssjúkra barna, Suðurlandsbraut 6, njóti þess. Ljósmyndarinn í Mjódd - Finnbogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. desember í Bessa- staðakii'kju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Hrefna Guðmundsdóttir og Gunnlaugur Gunnarsson. Með þeim á myndinni eru Gunnar Aðalsteinn og Hrafnkell Þórður. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. Með morgunkaffinu VAKNAÐU! Hér er maður frá tryggingafélaginu sem þarf að ná tali af þér. MAÐURINN í gæludýra- búðinni varaði mig við því að hann gæti verið orðljót- ur, en hann segir ekkert sem ekki er daglegt mál á þessu heimili. COSPER STJÖRIVUSPA eftir Frances Hrake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur þín í öllu féiagsstarfi og átt auðvelt með að afia þér vina á öllum aldri. EKKI vera leið þótt mamma sé ekki hjá þér, nú er ég hjá þér. Hrútur <2 (21. mars -19. apríl) Haltu ótrauður áfram við að leggja góðum málstað lið þótt baráttan sé hörð því með lagni og léttri lund eru þér allir vegir færir. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leitar svara við þeim spurningum sem á þér hvíla. Leitaðu samt ekki langt yfir skammt því svörin finnurðu hið innra með þér. Tvíburar . _ (21. maí - 20. júní) AÁ Ekki er allt sem sýnist og það er þitt verk að komast að hinu sanna. Gættu þess bara að láta ekkert koma þér á óvart í leit þinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert í toppformi bæði andlega og líkamlega og vekur almenna athygli. Því væri upplagt að gera sér glaðan dag í góðra vina hópi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Taktu þátt í sameiginlegu áhugamáli samstarfsfélaga þinna því það styrkir tengslin og gerir þér gott bæði í leik og starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) vtmL Þú hefrn- fulla ástæðu til að vera kátur þvi nýir straumar eru að koma inn í líf þitt. Óvæntur gestur rekur inn nefið í kvöld. (23. sept. - 22. október) Gefðu þér tíma til að hitta ættingja og vini og spjalia um gömlu góðu dagana. Láttu það líka eftir þér að bregða svolítið á leik. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) NTSC Vertu ekki vonsvikinn þótt þér hafi mistekist eitthvað. Lærðu bara af reynslunni og reyndu að lyfta þér upp í góðra vina hópi. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) J Þú ert í rómantískum hugleiðum og ættir að gera þér glaðan dag með ástvini þínum. Láttu það eftir þér að vera svolítið frumlegur. Steingeit (22. des. -19. janúar) <tSÍ Þú mátt í engu slaka á viljirðu búa við áframhaldandi velgengni. Gleymdu þó ekki að halda utan um þína nánustu eins og þeir gera um þig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) kMt Þótt eitthvað fari illa fyrir brjóstið á þér þarftu að halda sjálfsstjóm. Þú þarft að hafa fyrir hlutunum því ekkert gerist sjálfkrafa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Það skiptir öllu máli að þú verjir þig fyrir umhverfinu og blandir þér ekki í vandamál annarra. Þá fara hjólin að snúast þér í hag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. n SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1999 51 =V Vantar þig tösku? 10% aukaafsláttur^^yp, at útsöiuvörum ©rabgey 1,- 6. lebrúar 3gg» , UTSALAN er hafin Gríðarlegur afsláttur Verð frá kr. 10O metrinn -Faxafeni 14, sími 533 5333. UTSALA Opið i dag irá kl. 13-16 i ,-50°/o» Úlpur, kápur, ullarjakkar, pelskápur, hattar ÁoÚHWSID Manuda i tiverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar næstu mánudaga Á morgun verða Björn Bjarnason, menntamáiaráðherra _°g Jóna Gróa Sigurðardóttir, borgarfúlltrúi í Breiðholti, Álfabakka 14a, k!. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltráa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfundur: Mánudagur 8. feb. kl. 17-19, Árbæ, Hraunbæ 102. VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK Y

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.