Morgunblaðið - 04.02.1999, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.02.1999, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli Opinberri heimsókn til Mexíkó lokið Mexíkdborg. Morgunblaðið. OPINBERRI heimsókn Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, til Mexíkó lauk um hádegisbilið i gær að staðartíma. í eftirmiðdag á þriðjudag var móttaka fyrir á annan tug Islend- inga í borginni og síðan bauð að- alræðismaður Islands í Mexíkó, lofað AÐALMEÐFERÐ í máli Bretans sem ákærður er fyrir stórfellt smygl á e-töflum til Islands í ágúst 1998, var frestað öðru sinni í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur. Yfír- heyra þarf vitni aftur áður en hægt er að flytja málið. Ákærði mótmælti málsfrestuninni og krafðist úr- skurðar dómara og bar við sakleysi sínu. Framangreindur frambuður vitnisins íyrir dómi 25. janúar varð til þess að málinu var frestað í fyrsta sinn, en það sagði þá að það hefði gert samninga við lögregluna þess efnis að segja til Bretans gegn Eduardo Rihan, til kvöldverðar. Að morgni miðvikudagsins var flogið með þyrlu rikisstjórnarinn- ar til að skoða fræga píramída og aðrar fornminjar í Teotihucan og klifu þeir hugdjörfustu alla leið upp á stærri píramídann, sem er 64 metra hár og kenndur við sól- vilyrði um að hans eigin sakamál fengju vægari meðferð. Vitnið átti að mæta fyrir dóminn í gær en mun vera statt á Spáni og verður kvatt aftur til vitnis fyrir dóminn. Vitnaleiðslurnar í gær snerust um samskipti lögreglunnar við það og voru tveir lögreglumenn yfírheyrðir. Þeir neituðu að hafa lof- að vitninu ívilnunum gegn upplýs- ingum. Taskan, sem tekin var af ákærða við komuna til landsins, var einnig skoðuð í dómsalnum í gær og það sem í henni var þegar komið var ina. Annar ívið minni skammt frá er kenndur við mánann. Lagt var af stað áleiðis til New York á hádegi í gær og kvöddu fulltrúar ríkisstjórnarinnar for- sætisráðherra og föruneyti hans á flugvellinum. A myndinni er forsætisráðherra með hana til landsins. Kannaðist ákærði við farangur sinn utan buxna númer 56, sem hann sagðist ekki eiga, enda notaði hann buxur númer 26-36. Þá sagðist hann ekki eiga bol sem var í töskunni og léttar íþróttabuxur. Sagði ákærði að auð- velt hefði verið að lauma pakkanum með e-töflunum í töskuna án vitund- ar sinnar þar sem hann hefði pakk- að í hana að hermannasið og því hefði verið nægilegt pláss fyrir aukapakka. Tíður gestur á lögreglustöðinni Lögreglumennirnir báru vitni fyrir dóminum í gær og voru spurð- ir um samskipti sín við vitnið. Lög- reglumaður hjá fíkniefnalögregl- unni sagði að vitninu hefði ekki ver- ið lofað ívilnunum gegn upplýsing- um um Bretann. Það væri ekki á færi lögreglunnar að gera slíka samninga og ekkert hefði sýnt að svo hafí verið. Hann sagðist hafa kannað hvort um slíkt hafi verið að ræða hjá lögreglunni, en ekkert hafi komið út úr því. Fram kom í vitnisburði annars lögreglumanns að vitnið hefði verið tíður gestur á lögreglustöðinni í Grafarvogi og Breiðholti þar sem hann starfaði. Vitnið hafí komið á lögreglustöðina í Grafarvogi í júni 1998 og sagst eiga mál í kerfínu hjá lögreglu og spurt hvort eitthvað væri hægt að gera fyrir sig ef hann gæfí upplýsingar um fíkniefnamál. Sagði lögreglumaðurinn íyrir dóm- inum að hann hafí sagt vitninu að ekkert hafí verið hægt að gera fyrir ásamt fylgdarliði við Mánapfra- mídann skömmu fyrir brottförina frá Mexíkó. Frá vinstri: Albert Jónsson, Ólafúr Davíðsson, Davíð Oddsson, Ástríður Thorarensen, Orri Hauksson, Þorbjörg K. Jóns- dóttir, Brynjóifúr Bjamason, Atli Jósafatsson og Gustavo Iruegas. það enda hefði hann enga heimild til þess að ívilna honum. Daginn áður en Bretinn kom til landsins hringdi vitnið í lögreglu- manninn og sagði honum að til landsins væri að koma maður með ecstasy. Sagðist lögreglumaðurinn hafa hringt í þann lögreglumann sem fyrr bar vitni, yfírmann sinn og sagt honum af ábendingunni án þess að nefna nafn vitnisins. Það hafi síðan hringt aftur laust fyrii’ miðnætti sama dags, rétt áður en Bretinn lenti í Keflavík. Lögreglumaðurinn sagðist þá hafa hringt í í fyrrnefnda lögreglu- manninn og sagt honum nafn heim- ildarmannsins. Sagðist hann ekki hafa vitað nákvæmlega eftir hverju vitnið var að físka og sagðist hafa vísað honum á sinn yfirmann. Lög- reglumaðurinn sagðist ekki hafa vitað hverrar þjóðar Bretinn var, eða hvers litarháttar hann var, heldur eingöngu að um var að ræða karlmann á leiðinni til íslands, þeg- ar verjandi Bretans spurði hvort ekki hafi komið til tals að stöðva manninn áður en hann kæmi til landins. Lögreglumaðurinn sagði fyrir dóminum að hann hefði talað í síma við vitnið eftir að það var komið til Spánar. Þegar verjandi Bretans spurði hvort það símtal hefði verið persónulegt svaraði iögreglumaður- inn að efni símtalsins hefði ekki tengst lögreglunni. Vitnið verður kallaður aftur til vitnis í málinu, en ekki er ljóst hvenær það verður eða hvenær að- almeðferð hefst að nýju. ítölsk pen- iiigakeðja í gangi hérlendis DÆMI em um að keðjubréf sem borist hefur til Islands frá ítölsku fyrirtæki hafi skilað íslenskum þátttakendum nokkur hundruð þúsund króna ágóða. Þetta segir einn þátttakendanna sem sjálfur er farinn að fá ávísanir í pósti frá öðr- um íslenskum þátttakendum neðar á listanum. Þátttakandi í keðjunni, sem vildi ekki láta nafns síns getið, sagði að ítalska fyrirtækið sem hér um ræð- ir hefði starfað frá árinu 1994 en keðjan væri að byrja hér á Islandi. Hann keypti bréf í keðjunni fyrir um þremur vikum og er þegar far- inn að fá ávísanir sendar i pósti. Sagði hann að þeir sem væru fyrir ofan sig væra búnir að fá nokkur hundrað þúsund krónur. í upphafí þurfa þátttakendur að leggja út 8.400 krónur. Hluti af greiðslunni fer til ítalska fyrirtæk- isins, annar hluti til þess sem bréf- ið er keypt af og sá þriðji til þess sem er efstur í keðjunni. Fær þátt- takandi þá send um hæl þrjú keðjubréf sem hann selur á 2.800 krónur hvert. Selji hann öll bréfin hefur hann fengið kostnað sinn til baka en gæti jafnframt fengið greiðslur frá þeim sem neðar era í keðjunni. Jón Snorrason, saksóknari hjá Ríkislögreglustjóraembættinu, segir að opinberar fjái-safnanir í formi keðjubréfa séu óheimilar samkvæmt lögum. „Það er oft fal- inn í þessu blekkingavefur. Kerfis- bundin sala af þessu tagi getur falið í sér fjársvik því hún gengur út á það að skara eld að köku upp- hafsmannanna en svo kemur að því að ómögulegt er að halda keðjunni áfram,“ segir Jón. Fyrir um fjórum árum var út- breiðsla keðjubréfs stöðvuð hér á landi og fengu íslenskir forsvars- menn hennar skilorðsbundinn fangelsisdóm auk fjársektar. -------------------- Könnun Gallup Fylgi Sam- fylkingar- innar eykst SAMFYLKINGIN eykur talsvert fylgi sitt skv. nýrri könnun Gallup á fylgi flokkanna og mælist nú með 24,7% fylgi en hafði 18,9% í sein- asta mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn er með svipað fylgi og í síðasta mánuði eða 47,1% en Framsóknar- flokkurinn mælist með 18,3% fylgi, sem er 3 prósentustigum lægra en í seinasta mánuði. Könnunin fór fram í vikunni fyr- ir prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík og fram á þriðjudag í þessari viku. I greinargerð Gallup er tekið fram að þegar niðurstöður könnunarinnar voru greindar eftir könnunardögum reyndist ekki marktækur munur á fylgi flokk- anna milli könnunardaga. Vinstri hreyfmgin - grænt framboð fengi 3,1% fylgi ef kosið yrði nú, skv. könnuninni, en það er meira fylgi en í seinustu könnun í janúar. Svipað hlutfall, eða 2,6%, segist myndi kjósa Frjálslynda flokkinn. Tæplega 18% voru óá- kveðin eða neituðu að svara og rösklega 8% sögðust ætla að skila auðu eða ekki kjósa. Ríkisstjómin nýtur stuðnings mikils meirihluta þjóðarinnar skv. könnuninni eða 63,6% og er það svipað hlutfall og í seinasta mán- uði. Lántakendur hjá Byggðastofnun Vanskil um 275 millj. á síðasta ára VANSKIL lántakenda hjá Byggðastofnun, eldri en þriggja mánaða, námu um 275 milljónum króna hinn 1. desember sl. Er það nálægt 3,3% af útlánum stofnunarinnar. Vanskil eldri en frá árinu 1995 nema nú um 31,5 milljónum króna og er um tíu ónafngreinda lántakendur að ræða. Þetta kemur m.a. fram í skriflegu svari Davlðs Oddssonar forsætisráðherra við fyrirspum Gísla S. Einarssonar, þingflokki jafnaðarmanna. I svarinu kemur fram að Byggðastofnun beiti „venjulegum aðferðum við innheimtu. Send eru innheimtubréf, ítrekanir og svo framvegis." Sé hins vegar ekki orðið við ítrekuðum áskor- unum um greiðslu eru mál afhent lögfræðingi stofnunarinnar. Gísli spyr að því hvort sams konar inn- heimtuaðgerðum sé beitt við alla lántakendur og segir í svarinu að reynt sé að gæta jafnræðis eins og beri lögum samkvæmt. „Skuldurum er oft gefínn kostur á að semja um vanskil og afborg- anir eru færðar aftur fyrir lánin.“ Yfírheyrslum frestað í gær í annað sinn í e-töflumálinu Lögregla neitar að hafa vitni fyrirgreiðslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.