Morgunblaðið - 04.02.1999, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 04.02.1999, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 7 Framtíðina saman Prófkjör SamfyLkingarinnar í Reykjanesi, föstudaginn 5. febrúar og Laugardaginn 6. febrúar. Ragna B. Björnsdóttir Rannveig Guðmundsdóttir Sigríður Jóhannesdóttir Skúli Thoroddsen Trausti Baldursson Valdimar Leó Friðriksson Valþór Htöðversson Þórunn Sveinbjarnardóttir Agúst Einarsson Alfheiður Jónsdóttir Birna Sigurjónsdóttir Dóra Htín Ingólfsdóttir Kjörstaðir í prófkjöri Samfylkingarinnar á Reykjanesi, póstnúmer kjósenda á hverjum stað og opnunartími kjörstaða verða sem hér segir: Reykjanesbær: Félagsbíó,Túngötu: Föstudaginn 5.febrúar,klukkan 17:00 - 22:00 Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa: 230 Keflavík, 233 Hafnir, 250 Garður, 260 Njarðvík Sandgerði: Miðhús: Föstudaginn 5.febrúar, klukkan 17:00 - 22:00 Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa: 245 Sandgerði Grindavík: Verkalýðshúsið: Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa:240 Grindavík Vogar: Stóru-Vogaskóli: Föstudaginn 5.febrúar, klukkan 17:00 - 22:00 Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa: l90Vogar Hafnarfjörður: Víðistaðaskóli: Föstudaginn 5.febrúar, klukkan 17:00 - 22:00 Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa: 220 Hafnarfjörður Garðabær: Kópavogur: Garðatorg, á milli H-búðarinnar og verslunarinnar Filmur og framköllun: Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa: 210 Garðabær, 225 Bessastaðahneppur Þinghólsskóli, fyrir Vesturbæ, Digranesskóli.fyrir Austurbæ Föstudaginn S.febrúar, klukkan 17:00 - 22:00 Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa: 200 Kópavogur Seltjarnarnes: Valhúsaskóli: Föstudaginn 5.febrúar,klukkan 17:00 - 22:00 Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa: 170 Seltjarnarnes Mosfellsbær: Þverholt I I: Föstudaginn 5. febrúar, klukkan 17:00 - 22:00 Laugardaginn 6. febrúar, klukkan 10:00 - 22:00 Hér kjósa: 270 Mosfellsbær Kjalarnes: íbúar í 116 Kjalarnesi.geta kosið þar sem þeimhentar á ofangreindum kjörstöðum. Hvernig á að kjósa, svo að atkvæðaseðill sé gildur? Kjósandi skal merkja við eigi færri en sex nöfn á kjörseðli þannig að hann setur tölustafinn 1 framan við nafn þess frambjóðanda sem hann vill fá í fyrsta sæti, tölustafinn 2 framan við nafn þess sem hann vill fá í 2. sæti, 3 fyrir 3. sæti, 4 fyrir fjórða sæti, 5 fyrir 5. sæti og 6 fyrir 6. sæti óháð því í hvaða flokki frambjóðendur eru. Atkvæðaseðill telst ógildur, ef ekki er a. m. k. sex frambjóðendur á prófkjörsseðli kosnir og númeraðir með tölunum frá 1 tiL 6. Ekki má auðkenna kjörseðil á nokkurn hátt, því aó þá telst hann ógildur. Samfylking Reykjaneskjördæmis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.