Morgunblaðið - 04.02.1999, Side 19

Morgunblaðið - 04.02.1999, Side 19
QSP / Myndskreyting: Súsanna 6 ára MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 19 Bíllinn okkar- hesma á Bárugötu! Fjölskyldubíllinn gegnir mikilvægu hlutverki. Hann er meira en farartæki, hann er heimili fjölskyldunnar að heiman. Mazda 323 Sedan er vel búinn fjögurra dyra fjölskyldubíll. Hann er rúmgóður, með smekklegri innréttingu sem er afar þægileg og aögengileg. Sætum er þannig fyrir komið að útsýnið er einstaklega gott og auðvelt er að stiga inn og út úr bílnum. Rúmgott farangursrými er lika stór kostur. Mazda 323 Sedan er búinn loftpúðum fýrir ökumann og farþega í framsæti, hnakkapúðum bæði í fram- og aftursæti, ásamt þriggja punkta öryggisbeltum. ABS-bremsukerfi, sem eykur akstursöryggið til muna, er staðalbúnaður í öllum Mazda 323. Auk þess er spólvörn í 1500 GLX og 1800 GT. Mazda-bílar hafa sérlega lága bilanatíðni og eru auk þess góðir i endursölu. Berið verð, eiginleika og búnað saman við aðra fólksbíla á markaðnum. Veröfrá 1.395.000 kr. l-k IV-4 HF Skúlagötu 59, sími 540-5400 www.raesir.is ísafjörður: Bílatangi ehf. Akureyri: BSA hf. Egilsstaðir: Bilasaian Fell Selfoss: Betri bílasalan Vestmannaeyjar: Bifreiðaverkstæði Muggs Akranes: Bilás

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.