Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 29 ERLENT Óeirðir í Indónesíu MANNSKÆÐAR óeirðir geisuðu á ný í nokkrum héruð- um Indónesíu í gær. Tvennt lét lífið í átökum milli lögreglu og aðskilnaðarsinna á eynni Aceh og óttast var að átök brytust út milli trúflokka í annarri stærstu borg landsins, Medan. Ofbeldis- alda þessi bætist við vaxandi upplausn í Indónesíu sem or- sakast hefur af verstu kreppu sem landið hefur lent í bæði efnahagslega og pólitískt frá því það hlaut sjálfstæði fyrir um þremur áratugum. Hátt í 200 milljónir manna búa í Indónesíu og eru flestir þeirra múslimar. Hussein fær beinmerg HUSSEIN Jórdaníukonungur gekkst undir beinmergsflutning í fyrradag vegna krabbameins í eitlum og sagði talsmaður kon- ungsins í gær að Hussein væri nokkuð hress, miðað við að- stæður, en hann mun þó verða undir nánu eftirliti lækna næstu tvær vikurnar. Vopnahlé í Guineu-Bissau JOAO Bernado Vieira, forseti Guineu-Bissau, og Ansumane Mane, leiðtogi uppreisnar- manna, undirrituðu samkomu- lag um vopnahlé í höfuðborg landsins í gær. Tveir ráðherrar frá Togo höfðu milligöngu um vopnahléð. Vígbúnaður á N-Irlandi NORÐUR-írum varð um og ó í gær, er í ljós komu nýjar vís- bendingar um að öfgamenn beggja fylkinga á N-írlandi, lýðveldissinna og mótmælenda, séu að vígbúast á ný. Nýliðinn janúar var versti mánuðurinn hvað varðar barsmíðar og vopn- uð átök n-írskra öfgamanna frá því IRA lýsti fyrst yfir vopna- hléi árið 1994. Lögreglan sagði í gær að 40 manns hefðu orðið fyrir barðinu á slíku ofbeldi og þar af hefðu 11 hlotið skotsár. Rottur g-eg-n j ar ðsprengjum SÉRÞJÁLFAÐAR afrískar risarottur eiga brátt að gera gagn með því að leita uppi jarð- sprengjur í Tansaníu, efth- því sem belgíska dagblaðið Het Ni- euwsblad greinir frá. Sam- kvæmt frásögninni hafa belgískir vísindamenn þróað æfingaáætlun fyrir rotturnar, sem byggir á því að nýta lyktar- skyn þeirra og greind. Til stendur að þær hefji störf við jarðsprengjuleitina í október. Réttað yfír sprengju- manni GERA varð í gær ítrekað hlé á réttarhaldinu yfir Austui'ríkis- manninum Franz Fuchs, sem grunaður er um að bera ábyrgð á röð mannskæðra sprengjutil- ræða gegn útlendingum og virkum andstæðingum hægri- öfgamanna, þar sem sakborn- ingurínn, sem missti báðar hendur er ein af hans eigin sprengjum sprakk við handtöku hans í fyrra, lét öllum illum lát- um í réttarsalnum og öskraði slagorð. Rýmingarsala á frystiskápum! Við rýmum fyrir nýjum gerðum og bjóðum því öndvegisfrystiskápa frá Siemens með 30% afslætti. Fjórar stærðir: 169, 210, 248 og 287 lítrar. Slíkt kostatilboð áttu ekki að láta þér úr greipum ganga. Siemens frystiskápar Siemens kæliskápur KS 27R01 cn r. ; .ca t tsa K fef Nauðsynlegir á hverju heimili. Mjög vandaöir frystiskápar. Rafeindastýrðir, með frystingu á öllum hæðum, mjúklínuútlit. Búhnykksverö frá: 52.360 kr. stgr. Siemens þvottavélar WM 20850BY / WM 21050BY ta tsa Glæsilegur kæliskápur án frystihólfs. 266 Iftrar. Orkuflokkur A. H x b x d = 146 x 60 x 60 sm. Búhnykksverð: kr. stgr. Siemens þurrkari WT21000EU I ■> 1 1 \ " íj' ;1 ; 1 •) , <Cv Tvær þvottavélar á tilboðsverði. Taka 4,5 kg, einfaldar í notkun, hafa öll nauðsynleg kerfi, valfrjáls vinduhraði, sjálfstæður hitastillir, e-hnappur, vatnsborðshnappur, mishleðsluskynjun. WM 20850BY: 800 sn./mín. WM 21050BY: 1000 sn./mín. Búhnykksverð: 42.900 kr. stgr. wm 2085oby 49.900 kr. stgr. WM21050BY Góður þurrkari á fínu verði. Tekur 5 kg, einfaldur í notkun, fyrir útblástur í gegnum barka sem fylgir með, snýst í báðar áttir, stáltromla, hlífðarhnappur fyrir viðkvæmt tau. Búhnykksverð: 29.900 kr. stgr. Dantax ,,Þessi dásamlegu dönsku tæki“ Nýr þráðlaus sírihi frá Siemens GIGASET 2011 POCKET Dantax TLD 30. Misstu ekki af tækifærinu. 28" Black Matrix myndlampi • Nicam Stereo magnari • Allar aðgerðir á skjá • (slenskt textavarp • Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi • Tfmarofi • Fjarstýring. Búhnykksverð: 39.900 kr. stgr. Ótrúlega fyrirferðarlítill, einn sá smæsti á markaðnum. Þetta er síminn fyrir þá sem vilja fylgjast með þróuninni. DECT/GAP-staðall. Rafhlaða endist 90 klst. í bið eða 9 klst. í notkun. Þyngd handtækis er 125 g. Upplýstur skjár. Búhnykksverð: 19.900 kr. stgr. y - Útsala á sjónvarpstækjum og hljómtækjum frá Dantax. Við seljum nú nokkrar gerðir sjónvarps-^ Hjómtækja fra Dantax á vel niðursettu verði. Hvort sem þig vantar 14 eða i 03 s^ónvarpstæki eða hljómtæki í stofuna ætt.röu aö leggja ieiö þína til okkar. UMBOÐSMENN: Akrsnes: HilNiieiu Sigurdóri • Borgames: Elilnir» Snæfellsbæn Blómslurvellir » Grundarfjöröun Guðni Hallgrimssan ♦ Stykkishólmun Skipavík» Búdardaiun Asubúí ♦ fsafjördur: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni ♦ Sauðárkrókun Rafsjá • Siglufjörðun lorgli» Akureyri: Ljðsgjafinn • Húsavík: Oryggi • Vogmafjörðun Rafmagnsv. Áma M. ♦ Neskaupstaður Rafalda • Reyðarijörðun Ralvélaverksl.Arna [. ♦ EgilsstaðinSyeinn Guðmundsson ♦ Breiðdalsvík Stefán I. Slefánsson ♦ Höfn i Homafirði: liöm ig bvitl ♦ Vik í Mýnial: Klakkur * Vestmannaeyjar liiverk ♦ Hvolsvöllur. Ralniagnsveikst. U ♦ Hslla: Gilsé • Selfoss: Arvirkinn • Grindavík: Halborg • Garðun Raflækjav. Sig Ingvarss. ♦ Keflavík: Lióiboginn« Hafnarfjörður Rafbúð Skúla. Allaskeiái SMITH & NORLAND m Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.