Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 29
ERLENT
Óeirðir í
Indónesíu
MANNSKÆÐAR óeirðir
geisuðu á ný í nokkrum héruð-
um Indónesíu í gær. Tvennt lét
lífið í átökum milli lögreglu og
aðskilnaðarsinna á eynni Aceh
og óttast var að átök brytust út
milli trúflokka í annarri stærstu
borg landsins, Medan. Ofbeldis-
alda þessi bætist við vaxandi
upplausn í Indónesíu sem or-
sakast hefur af verstu kreppu
sem landið hefur lent í bæði
efnahagslega og pólitískt frá því
það hlaut sjálfstæði fyrir um
þremur áratugum. Hátt í 200
milljónir manna búa í Indónesíu
og eru flestir þeirra múslimar.
Hussein fær
beinmerg
HUSSEIN Jórdaníukonungur
gekkst undir beinmergsflutning
í fyrradag vegna krabbameins í
eitlum og sagði talsmaður kon-
ungsins í gær að Hussein væri
nokkuð hress, miðað við að-
stæður, en hann mun þó verða
undir nánu eftirliti lækna næstu
tvær vikurnar.
Vopnahlé í
Guineu-Bissau
JOAO Bernado Vieira, forseti
Guineu-Bissau, og Ansumane
Mane, leiðtogi uppreisnar-
manna, undirrituðu samkomu-
lag um vopnahlé í höfuðborg
landsins í gær. Tveir ráðherrar
frá Togo höfðu milligöngu um
vopnahléð.
Vígbúnaður
á N-Irlandi
NORÐUR-írum varð um og ó í
gær, er í ljós komu nýjar vís-
bendingar um að öfgamenn
beggja fylkinga á N-írlandi,
lýðveldissinna og mótmælenda,
séu að vígbúast á ný. Nýliðinn
janúar var versti mánuðurinn
hvað varðar barsmíðar og vopn-
uð átök n-írskra öfgamanna frá
því IRA lýsti fyrst yfir vopna-
hléi árið 1994. Lögreglan sagði í
gær að 40 manns hefðu orðið
fyrir barðinu á slíku ofbeldi og
þar af hefðu 11 hlotið skotsár.
Rottur g-eg-n
j ar ðsprengjum
SÉRÞJÁLFAÐAR afrískar
risarottur eiga brátt að gera
gagn með því að leita uppi jarð-
sprengjur í Tansaníu, efth- því
sem belgíska dagblaðið Het Ni-
euwsblad greinir frá. Sam-
kvæmt frásögninni hafa
belgískir vísindamenn þróað
æfingaáætlun fyrir rotturnar,
sem byggir á því að nýta lyktar-
skyn þeirra og greind. Til
stendur að þær hefji störf við
jarðsprengjuleitina í október.
Réttað yfír
sprengju-
manni
GERA varð í gær ítrekað hlé á
réttarhaldinu yfir Austui'ríkis-
manninum Franz Fuchs, sem
grunaður er um að bera ábyrgð
á röð mannskæðra sprengjutil-
ræða gegn útlendingum og
virkum andstæðingum hægri-
öfgamanna, þar sem sakborn-
ingurínn, sem missti báðar
hendur er ein af hans eigin
sprengjum sprakk við handtöku
hans í fyrra, lét öllum illum lát-
um í réttarsalnum og öskraði
slagorð.
Rýmingarsala á frystiskápum!
Við rýmum fyrir nýjum gerðum og bjóðum því
öndvegisfrystiskápa frá Siemens með 30% afslætti.
Fjórar stærðir: 169, 210, 248 og 287 lítrar.
Slíkt kostatilboð áttu ekki að láta þér úr greipum ganga.
Siemens frystiskápar
Siemens kæliskápur
KS 27R01
cn
r.
; .ca t
tsa
K
fef
Nauðsynlegir á hverju heimili.
Mjög vandaöir frystiskápar. Rafeindastýrðir,
með frystingu á öllum hæðum, mjúklínuútlit.
Búhnykksverö frá:
52.360 kr. stgr.
Siemens þvottavélar
WM 20850BY / WM 21050BY
ta
tsa
Glæsilegur kæliskápur án frystihólfs.
266 Iftrar. Orkuflokkur A.
H x b x d = 146 x 60 x 60 sm.
Búhnykksverð:
kr. stgr.
Siemens þurrkari
WT21000EU
I ■> 1 1 \ " íj' ;1 ; 1 •) , <Cv
Tvær þvottavélar á tilboðsverði.
Taka 4,5 kg, einfaldar í notkun, hafa öll nauðsynleg
kerfi, valfrjáls vinduhraði, sjálfstæður hitastillir,
e-hnappur, vatnsborðshnappur, mishleðsluskynjun.
WM 20850BY: 800 sn./mín. WM 21050BY: 1000 sn./mín.
Búhnykksverð:
42.900 kr. stgr. wm 2085oby
49.900 kr. stgr. WM21050BY
Góður þurrkari á fínu verði.
Tekur 5 kg, einfaldur í notkun, fyrir útblástur
í gegnum barka sem fylgir með, snýst í báðar
áttir, stáltromla, hlífðarhnappur fyrir
viðkvæmt tau.
Búhnykksverð:
29.900 kr. stgr.
Dantax
,,Þessi dásamlegu dönsku tæki“
Nýr þráðlaus sírihi frá Siemens
GIGASET 2011 POCKET
Dantax TLD 30. Misstu ekki af tækifærinu.
28" Black Matrix myndlampi • Nicam Stereo magnari
• Allar aðgerðir á skjá • (slenskt textavarp
• Scart-tengi • 100 stöðva minni • CTI-litakerfi
• Tfmarofi • Fjarstýring.
Búhnykksverð:
39.900 kr. stgr.
Ótrúlega fyrirferðarlítill, einn sá smæsti á
markaðnum. Þetta er síminn fyrir þá sem vilja
fylgjast með þróuninni. DECT/GAP-staðall.
Rafhlaða endist 90 klst. í bið eða 9 klst. í notkun.
Þyngd handtækis er 125 g. Upplýstur skjár.
Búhnykksverð:
19.900 kr. stgr.
y -
Útsala á sjónvarpstækjum
og hljómtækjum frá Dantax.
Við seljum nú nokkrar gerðir sjónvarps-^ Hjómtækja fra
Dantax á vel niðursettu verði. Hvort sem þig vantar 14 eða i
03 s^ónvarpstæki eða hljómtæki í stofuna ætt.röu
aö leggja ieiö þína til okkar.
UMBOÐSMENN:
Akrsnes: HilNiieiu Sigurdóri • Borgames: Elilnir» Snæfellsbæn Blómslurvellir » Grundarfjöröun Guðni Hallgrimssan ♦ Stykkishólmun Skipavík»
Búdardaiun Asubúí ♦ fsafjördur: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni ♦ Sauðárkrókun Rafsjá • Siglufjörðun lorgli» Akureyri: Ljðsgjafinn • Húsavík:
Oryggi • Vogmafjörðun Rafmagnsv. Áma M. ♦ Neskaupstaður Rafalda • Reyðarijörðun Ralvélaverksl.Arna [. ♦ EgilsstaðinSyeinn Guðmundsson ♦ Breiðdalsvík
Stefán I. Slefánsson ♦ Höfn i Homafirði: liöm ig bvitl ♦ Vik í Mýnial: Klakkur * Vestmannaeyjar liiverk ♦ Hvolsvöllur. Ralniagnsveikst. U ♦ Hslla:
Gilsé • Selfoss: Arvirkinn • Grindavík: Halborg • Garðun Raflækjav. Sig Ingvarss. ♦ Keflavík: Lióiboginn« Hafnarfjörður Rafbúð Skúla. Allaskeiái
SMITH &
NORLAND
m
Nóatúni 4
105 Reykjavík
Sími 520 3000
www.sminor.is