Morgunblaðið - 04.02.1999, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 41
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Hækkun japanska
jensins stöðvast
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 3. febrúar.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 9266,4 i 0,3%
S&P Composite 1258,5 i 0,5%
Allied Signal Inc 39,0 i 1,1%
Alumin Co of Amer 81,7 t 0,1%
Amer Express Co 97,9 i 2,0%
Arthur Treach 0,9 - 0,0%
AT & T Corp 92,4 T 0,7%
Bethlehem Steel 8,1 t 2,4%
35,1 T 2,6%
Caterpillar Inc 43,1 l 1,1%
Chevron Corp 75,1 t 0,6%
Coca Cola Co 65,3 T 1,8%
Walt Disney Co 33,6 T 0,7%
Du Pont 51,2 - 0,0%
Eastman Kodak Co 67,1 T 2,2%
Exxon Corp 69,2 i 0,5%
Gen Electric Co 102,0 T 0,3%
Gen Motors Corp 88,9 i 3,5%
Goodyear 52,2 T 2,0%
Informix 10,3 i 2,4%
Intl Bus Machine 174,5 i 2,4%
Intl Paper 41,3 T 1,5%
McDonalds Corp 80,7 T 2,6%
Merck & Co Inc 148,5 i 0,8%
Minnesota Mining 74,5 i 1,3%
Morgan J P & Co 101,0 i 3,0%
Philip Morris 46,5 T 2,3%
Procter & Gamble 88,3 i 1,5%
Sears Roebuck 40,6 T 1,7%
Texaco Inc 47,2 i 0,3%
Union Carbide Cp 38,9 i 2,4%
United Tech 122,0 T 0,7%
Woolworth Corp 4,9 i 2,5%
Apple Computer 4500,0 i 4,3%
Oracle Corp 59,4 i 2,0%
Chase Manhattan 76,0 i 1,1%
Chrysler Corp 52,7 i 3,3%
47,4 i 0,1%
Ford Motor Co 59,1 i 2,5%
Hewlett Packard 78,6 i 0,5%
LONDON
FTSE 100 Index 5943,4 i 1,1%
1448,0 T 0,3%
British Airways 376,0 T 4,4%
British Petroleum 12,2 T 0,2%
British Telecom 1770,0 i 1,7%
Glaxo Wellcome 2000,0 i 1,7%
Marks & Spencer 371,8 T 4,4%
Pearson 1356,0 i 1,1%
Royal & Sun All 479,3 T 0,3%
Shell Tran&Trad 310,3 i 1,6%
400,0 T 2,8%
Unilever 569,5 i 4,2%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5085,7 i 1,6%
Adidas AG 73,4 i 0,8%
Allianz AG hldg 314,7 i 2,9%
BASF AG 32,5 i 0,9%
Bay Mot Werke 614,0 i 2,1%
Commerzbank AG 25,8 - 0,0%
Daimler-Benz 79,0 - 0,0%
Deutsche Bank AG 48,0 i 2,1%
Dresdner Bank 34,0 i 4,0%
FPB Holdings AG 168,0 - 0,0%
Hoechst AG 39,0 i 1,8%
Karstadt AG 359,0 i 5,0%
19,1 i 2,6%
MAN AG 252,0 T 3,3%
IG Farben Liquid 2,2 T 0,5%
Preussag LW 449,0 i 0,4%
Schering 124,8 t 0,3%
Siemens AG 62,5 i 2,2%
Thyssen AG 158,8 T 2,6%
VebaAG 50,4 i 0,2%
Viag AG 468,0 i 0,6%
Volkswagen AG 65,7 i 1,9%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14161,3 i 1,3%
Asahi Glass 687,0 T 1,5%
Tky-Mitsub. bank 1310,0 i 3,7%
2375,0 i 3,3%
Dai-lchi Kangyo 670,0 i 3,2%
Hitachi 798,0 i 0,1%
Japan Airlines 303,0 i 1,3%
Matsushita E IND 1960,0 i 0,8%
Mitsubishi HVY 434,0 i 2,9%
683,0 i 1,9%
Nec 1163,0 i 0,7%
Nikon 1403,0 i 1,1%
Pioneer Elect 2030,0 i 0,7%
Sanyo Elec 338,0 i 2,6%
Sharp 1115,0 i 3,8%
Sony 8200,0 i 2,5%
Sumitomo Bank 1383,0 i 2,6%
Toyota Motor 2940,0 i 2,0%
KAUPMANNAHÖFN
217,3 T 0,0%
Novo Nordisk 795,0 T 1,3%
Finans Gefion 116,0 i 3,3%
Den Danske Bank 839,9 T 0,6%
Sophus Berend B 233,0 i 0,4%
ISS Int.Serv.Syst 475,0 t 1,2%
316,0 T 1,9%
Unidanmark 545,0 0,0%
DS Svendborg 61000,0 T 1,7%
Carlsberg A 320,0 i 4,3%
DS 1912 B 4000,0 X 1 1,1%
Jyske Bank 577,0 - 0,0%
OSLÓ
Oslo Total Index 1015,9 i 0,3%
Norsk Hydro 286,5 T 3,6%
Bergesen B 105,0 - 0,0%
Hafslund B 31,0 T 1,6%
Kvaemer A 163,0 T 3,8%
Saga Petroleum B
Orkla B 100,0 T 1,0%
Elkem 101,0 T 1,0%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3347,3 T 0,5%
Astra AB 163,5 i 2,4%
130,0 T 8,8%
Ericson Telefon 2,6 T 6,0%
ABB AB A 83,0 T 2,5%
160,5 T 4,9%
Volvo A 25 SEK 214,0 i 0,5%
Svensk Handelsb 310,5 T 1,0%
Stora Kopparberg 88,0 0,0%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts kiukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
¥ h f ■
j : OigM
I
LOKAGENGI hlutabréfa lækkaði f
helztu kauphöllum Evrópu í gær og
hækkun jensins stöðvaðist. Beðið
var niðurstöðu funda evrópska
seðlabankans og þess bandaríska
um vexti og ekki búizt við breyting-
um. Þegar viðskiptum lauk í Evr-
ópu hafði Dow Jones hækkað um
25 punkta. Ótti við íhlutun jap-
anska seðlabankans stöðvaði sig-
urgöngu jensins, sem hefur hækk-
að um rúm 3,5% gegn dollar og
4,5% gegn evru f vikunni. Búizt er
við að vaxtalækkun verði sam-
þykkt í lok tveggja daga fundar
Englandsbanka í dag. Lokagengi
brezku FTSE hlutabréfavísitölunnar
lækkaði í fyrsta skipti í fjóra við-
skiptadaga og mældist 5940,2
punktar, sem er 72,7 punkta eða
1,2% lækkun. Bréf í fjarskipta og
lyfjafyrirtækjum lækkuðu mest, þar
á meðal Telewest, Cable & Wirel-
ess og British Telecom og Glaxo
Wellcome, SmithKline Beecham
og Zeneca. í Frankfurt féll Xetra
DAX vísitalan um 1,45% eða 74,88
punkta í 5,090.07, tveimur dögum
eftir að hún komst yfir 5200 punkta
í fyrsta skipti í þrjár vikur. Bréf í
Dresdner Bank og Deutsche Bank
féllu um 3,3% og 2,8% eftir nýleg-
ar hækkanir vegna boðaðs sam-
runa Societe Generale og Paribas í
Frakklandi. Bréf í HypoVereins-
bank hækkuðu um 3,8% vegna
fréttar um 11 miiljarða marka af-
skriftir, þótt fréttinni sé hafnað.
Hlutabréf í hjólbarðaframleiðand-
anum Continental voru bréf dags-
ins og hækkaði lokagengi þeirra
um 8,2% í 24,50 evrur.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. sept. 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö,UU ^ 1
17,00“
16,00" jt—fL,
15,00 - <2 Prr~ waœiatt;. JL
14,00 " rvy k
13,00 “ *v+ V\
12,00 " k 1 l
11,00 - 'L\l^xiTr rW “'10,82
10,00 - \J V
9,00 ~ Byggt á gög September inum frá Reuters Október Nóvember Desember Janúar Febrúar
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
03.02.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 111 111 111 321 35.631
Gellur 270 270 270 25 6.750
Grásleppa 39 39 39 13 507
Hlýri 116 106 112 1.153 128.658
Hrogn 185 185 185 70 12.950
Karfi 76 50 75 266 19.982
Keila 74 74 74 6.866 508.084
Langa 108 108 108 651 70.308
Lúða 590 400 491 42 20.610
Skarkoli 230 230 230 315 72.450
Steinbítur 97 86 96 2.072 199.084
Sólkoli 325 325 325 35 11.375
Ufsi 83 74 76 1.721 129.948
Undirmálsfiskur 120 113 119 2.094 248.438
Ýsa 255 100 218 4.411 961.987
Þorskur 185 108 131 51.524 6.743.905
FMS Á ÍSAFIRÐI
Gellur 270 270 270 25 6.750
Þorskur 119 119 119 165 19.635
Samtals 139 190 26.385
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 116 116 116 644 74.704
Karfi 76 76 76 209 15.884
Steinbítur 97 96 97 1.925 186.244
Samtals 100 2.778 276.832
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 39 39 39 13 507
Hrogn 185 185 185 70 12.950
Karfi 50 50 50 5 250
Lúða 590 400 459 16 7.350
Skarkoli 230 230 230 315 72.450
Steinbítur 88 88 88 99 8.712
Sólkoli 325 325 325 35 11.375
Ufsi 74 74 74 100 7.400
Undirmálsfiskur 113 113 113 406 45.878
Ýsa 121 100 121 100 12.058
Þorskur 142 108 117 23.100 2.696.232
Samtals 119 24.259 2.875.162
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 111 111 111 321 35.631
Hlýri 106 106 106 509 53.954
Karfi 74 74 74 52 3.848
Keila 74 74 74 6.866 508.084
Langa 108 108 108 651 70.308
Lúða 510 510 510 26 13.260
Steinbítur 86 86 86 48 4.128
Ufsi 83 75 76 1.621 122.548
Undirmálsfiskur 120 120 120 1.688 202.560
Ýsa 255 170 220 4.311 949.929
Þorskur 185 140 143 28.259 4.028.038
Samtals 135 44.352 5.992.287
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
3.2.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir(kg) verð (kT) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 169.098 99,36 99,72 1.029.691 0 96,00 96,85
Ýsa 40.000 40,25 40,01 123.590 0 39,17 39,82
Ufsi 31,00 207.135 0 28,10 30,48
Karfi 57.000 40,50 40,48 0 32.848 41,86 40,27
Steinbítur 9.798 16,74 17,00 17,20 170.202 10.000 15,80 17,20 16,23
Úthafskarfi 21,00 600.000 0 15,17 30,50
Grálúða 90,50 94,00 4 4 90,50 94,00 90,25
Skarkoli 31,56 40,00 36.758 10.000 31,00 40,00 33,40
Langlúra 30,55 0 9.436 36,71 30,28
Sandkoli 13,99 0 95.077 14,11 15,00
Skrápflúra 36.172 12,00 5,00 12,00 5.000 43.828 5,00 13,36 12,00
Síld 6,02 500.000 0 5,67 5,15
Uthafsrækja 105.000 5,00 0 0 5,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti.
FRÉTTIR
Þrjár prests-
stöður að losna
BISKUP íslands hefur auglýst laus-
ar til umsóknar tvær stöður sóknar-
presta og eina stöðu héraðsprests.
Umsóknarfrestur er til 26. febrúar
næstkomandi. Kirkjumálaráðherra
skipar í embætti sóknarpresta til
fimm ára en biskup Islands í
embætti héraðsprests til þriggja ára.
Auglýst er embætti sóknarprests
Grenjaðarstaðarprestakalls í Þing-
eyjarprófastsdæmi. Undanfarin ár
hefur gegnt því séra Sigurður Ægis-
son, sem sóknamefndin kallaði til
þjónustu, en skylt er að auglýsa
stöðuna þegar sá tími rennur út og
er hún því auglýst nú. Staðan verður
veitt frá 15. mars. Sama máli gegnir
um stöðu héraðsprests í Eyjafjai’ð-
arprófastsdæmi. Henni hefur gegnt
séra Guðmundur Guðmundsson og
er hún laus frá 15. apríl næstkom-
andi.
Þá er staða sóknarprests Eiða-
prestakalls í Múlaprófastsdæmi laus
til umsóknar en hún er auglýst með
fyrirvara um breytingar á sóknar-
og prestakallaskipun. Er m.a. uppi
sú hugmynd að Desjannýrarpresta-
kall í Borgaríirði eystra verði fellt
undir prestakallið en ekkert hefur
verið afráðið í þeim efnum. Séra Ein-
ar Þór Þorsteinsson hefur gegnt
embættinu undanfama áratugi og
lætur hann nú af störfum fyrir ald-
urs sakir. Hann hefur verið beðinn
að sitja til vors og verður staðan
veitt frá 1. júní.
Séra Einar var jafnframt prófast-
ur og lét af því embætti um síðustu
mánaðamót. Hefur biskup skipað
séra Sigfús J. Amason á Hofi í
Vopnafirði nýjan prófast Múla-
prófastsdæmis frá 1. febrúar síðast-
liðnum.
Morgunblaðið/Ásdís
SIGRÚN Magnúsdóttir afhendir þeim Halli Karlssyni og Hildi Páls-
dóttur úr nemendaráði Seljaskóla viðurkenningu fyrir góða umgengni
nemenda. Þau sögðust hafa mestan áhuga á að nota peningana til að
laga gömlu setustofuna í skólanum t.d. með því að kaupa ný húsgögn.
Grunnskólum
veitt verðlaun fyrir
góða umgengni
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavík-
ur veitti í gær Seljaskóla og Ár-
bæjarskóla verðlaun fyrir góða
umgengni en Engja- og Langholts-
skóli fengu samskonar verðlaun í
lok janúar.
Sigrún Magnúsdóttir, formaður
fræðsluráðs, afhenti verðlaunin,
sem eru liður í sérstöku átaki í um-
gengni. Sigrún sagði að á síðasta
ári hefðu um 30 milljónir króna
farið í að bæta skemmdir á búnaði í
skólum, t.d. vegna veggjakrots og
rúðubrota, og að átakið væri þáttur
í að sporna gegn þessari þróun.
Átakið fólst í því að skólasam-
félagið allt, nemendur og starfs-
fólk, unnu saman að því að bæta
umgengni um skólana.
Fjögurra manna nefnd á vegum
Fræðslumiðstöðvarinnar skoðaði í
haust ástand skólahúsnæðis í sex
skólum í borginni og í desember
var umgengnin metin. Niðurstaðan
var sú að í fjórum skólanna hafði
umgengnin batnað til muna og
fengu þeir frá 150 til 250 þúsund
krónur í verðlaun. Nemendélög
skólanna ákveða ásamt skólayfir-
völdum í hvað skuli nota peninga-
verðlaunin. „Krakkarnir eru að
spara fjármuni og eiga að fá að
njóta þeirra,“ sagði Sigrún.
Fórnarlömb
jarðskjálft-
anna í
Kólumbíu
aðstoðuð
STJÓRN Reykjavíkurdeildar
Rauða kross Islands hefur ákveðið
að verja einni milljón króna til
hjálparstarfs Rauða kross hreyf-
ingarinnar vegna jarðskjálftanna
sem urðu i Kólumbíu í síðustu viku.
„Reykjavíkurdeild er lang-
stærsta deild Rauða kross íslands
en þær eru 51 talsins. Deildin ann-
ast ýmis verkefni á starfssvæði
sínu en hefur einnig tekið virkan
þátt í alþjóðlegu hjálparstarfi
félagsins.
Rauði kross íslands ákvað í lok
síðustu viku að bregðast við neyð-
arbeiðni Alþjóða Rauða krossins
vegna jarðskjálftanna með tveggja
milljóna króna framlagi og er því
alls um að ræða þriggja milljóna
króna framlag. Minnt er á að al-
menningur getur sýnt fórnarlömb-
um jarðskjálftanna samhug sinn
með því að leggja framlög inn á
reikning Hjálparsjóðs (1151 26 12).
Gíróseðlar sjóðsins liggja frammi í
bönkum og sparisjóðum;“ segir í
fréttatilkynningu frá RKI.
-----------------
Ók á ljósastaur
ÖKUMAÐUR bifreiðar var fluttur
á slysadeild með sjúkrabifreið eftir
að hafa ekið á ljósastaur á mótum
Hörgslands og Bústaðavegar í gær-
morgun.
Meiðsl hans voru minniháttar, en
bifreiðin skemmdist talsvert og var
flutt á brott með kranabifreið