Morgunblaðið - 04.02.1999, Side 43

Morgunblaðið - 04.02.1999, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 43 ATVINNUAUGLYSINGA . ■ . ■' mannatengsl GSP almannatengsl ehf. vilja gjarnan fjölga fólki í eftirgreindum störfum: Grafísk hönnun Grafískir hönnuöir GSP almannatengsla fást jöfnum höndum viö hugmyndavinnu, útlitshönnun og auglýsingagerð. Æskilegt er aö viökomandi hafi bæöi haldgóða menntun og starfsreynslu í farteskinu. Viökomandi þarf að hafa gott vald á Freehand, Quark og Photoshop. Þjónustustjórn Þjónustufuiltrúar GSP almannatengsla annast margþætt tengsl við viðskiptavini fyrirtækisins. Þeir gera áætlanir um vinnslu einstakra verkefna og stýra framleiðslu þeirra allt frá stefnumótun og skapandi hugmyndavinnu annarsvegartil lokafrágangs og kostnaöarútreikninga hins vegar. Æskilegt er aö viðkomandi ráöi yfir hagnýtri menntun á háskólastigi og hafi reynslu af markaðs- eöa auglýsingastarfi. Textagerö - blaðamennska GSP almannatengsl leita eftir snjöllu textageröarfólki. Starfiö felst í hugmyndavinnu og textagerö vegna t.d. auglýsinga- og bæklinga- geröar, prófarkalestri og umsjón með lokafrágangi ýmissa verka. Sömuleiöis getur fyrirtækiö bætt viö sig reyndum blaöamanni með gott vald á islensku máli og hæfileika til að annast margþætt ritstörf og fjölmiðlaþjónustu fyrir viðskiptavini GSP almannatengsla. Símsvörun - skrifstofustörf Um er aö ræöa hefðbundin störf vegna símsvörunar og aöstoðar viö skrifstofuhald. Æskilegt er að viðkomandi búi yfir haldgóöri menntun, hafi gott vald á íslensku máli og reynslu í ritvinnslu og almennum skrifstofustörfum. Sömuleiðis er enskukunnátta æskileg. Vinsamlegast skilið skriflegum umsóknum til GSP almanna- tengsla, b.t. Valgeirs Baldurssonar, pósthólf 5262,125 Reykjavík fyrir 15. febrúar nk. Sömuleiðis er unnt að senda fyrirspurnir eöa umsóknir með tölvupósti á netfangið valgeir@gsp.is fyrir sama tima. GSP almannatengsl annast ráögjöf, stefnumótun og útfærslu einstakra verkefna á sviði almannatengsla og auglýsingageröar. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega tuttugu manns og framundan eru flutningar í nýtt húsnæði í nágrenni við miðborg Reykjavíkur. Um leiö er tækifærið notað til ýmissa skipulagsbreytinga og endurnýjunar. ALMANNATENGSL GSP almanriatengsl ehf » Brautarholt 8 « Pósthólf 5262.125 Reykjavík Sími 562 1167 « Bréfasími 562 1172 « Tolvupóstfang gsp@gsp.is Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í versl- un okkar í Kringlunni. Vinnutími 12—18/18.30. Æskilegur aldur 20—45 ára. Umsækjendur komi á skrifstofu Olympiu, Auðbrekku 24, Kópavogi milli kl. 10 og 13 í dag og á morgun. lympii Auðbrekku 24, Kópavogi, sími 564 5650. Konditor Hjá Björnsbakaríi, Vesturbæ, vantar konditor- bakara sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Margrét í síma 561 1433 eða Arni í síma 896 3470. Vantar vinnu Ég er 25 ára og mig vantar vinnu í Keflavík. Hef meðmæli. Margt kemurtil greina. Áhugasamir hringi í Bjarney í síma 587 5017 e. kl. 17.00. Gjaldkeri SMITH & NORLAND Smith & Norland óskar að ráða gjaldkera sem fyrst. Starfssvið: • Almenn gjaldkerastörf • Innheimta og greiðsla reikninga • Launabókhald o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða samsvarandi menntun • Góð tölvukunnátta • Áhugi á góðum mannlegum samskiptum • Rík þjónustulund Framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til 9. febrúar nk. Umsóknum skal skiia handskrifuðum á skrifstofu Liösauka, sem opin er kl. 9-14. Fó/fc ogr /jefcfcing Udsauki @ Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is KÓPAVOGSBÆR Iþróttakennari Vegna forfalla vantar íþróttakennara nú þegar í fullt starf við Kársnes- og Þinghólsskóla. Upplýsingar gefa skólastjórar, Þórir Hallgríms- son, í síma 554 1567 og Guðmundur Oddsson í síma 554 2250. Fasteignasala Röskur og traustur sölumaður óskast til starfa á fasteignasölu. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Nokkurtölvukunnátta nauðsynleg. Gott tækifæri fyrir réttan mann. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 9. febrúar merktar: „F — 7551". Einstætt, nýtt viðskiptatækifæri fyrirtraustfólk. Ekki sölustarf, heldur markaðs- setning. Hafið samband við Björn frá Noregi sem verður í Reykjavík frá 2. til 7. febrúar. Farsími (00)4791 395051. Sölumaður snyrtivara Óskum eftir að ráða harðduglegt og heiðarlegt sölufólk (reyklaust) til að selja snyrtivörur í verslunum. Góöframkoma nauðsynleg. Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Snyrtivara — 7536". Öllum umsóknum verður svarað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.