Morgunblaðið - 04.02.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 61
FRÉTTIR
Blaðamannafélag fslands og Félag fréttamanna
Meðferðarheimilið Virkið
Lögreglan gefi skýring-
ar á framgöngu sinni
Óska aðstoð-
ar ríkisins
BLAÐAMANNAFÉLAG íslands
og Félag fréttamanna gera alvar-
legar athugasemdir við fram-
göngu og afskipti lögreglunnar af
störfum fréttamanna Ríkissjón-
varpsins er þeir öfluðu frétta af
bruna í málningarverksmiðjunni
Hörpu 31. janúar síðastliðinn.
Félögin segja í sameiginlegri
ályktun sem formenn þeirra,
Hjálmar Jónsson hjá BI og
Jóhann Hauksson hjá FF, undir-
rita að nauðsynlegt sé að lögregl-
an gefi skýringar á atburðum
þeim sem þar urðu. Þá sé nauð-
synlegt að lögreglan geri grein
fyrir hvað gert hafi verið til að
tryggja að „slík afskipti af eðli-
legri fréttöflun á vettvangi end-
KATRÍN Pálsdóttir fréttamaður
verður forstöðumaður samfélags-
og dægurmáladeildar Ríkisút-
varpsins í stað Þorgerðar Gunn-
arsdóttur, sem er í framboði til
Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn
á Reykjanesi í næstu kosningum
og mun tímabundið fara að vinna
að öðrum verkefnum innan út-
varpsins.
Markús Örn Antonsson út-
varpsstjóri sagði að tekist hefði
samkomulag um þetta og myndi
Katrín í síðasta lagi taka við starf-
urtaki sig ekki“, segir í ályktun-
inni.
Ekki eina dæmið
um afskipti
„Það er ólíðandi að fréttamenn
geti ekki unnið störf sín í friði
fyrir tilefnislausum afskiptum
lögreglunnar eins og gerðist í
umræddu tilviki og myndefni
staðfestir. Öllu alvarlegra er að
þetta er ekki eina dæmið um
óeðlileg afskipti lögreglunnar af
eðlilegri fréttaöflun fjölmiðla á
vettvangi á undanförnum árum.
Tilraunir til þess að hindra
fréttamenn að störfum eru í öll-
um siðmenntuðum löndum litnar
alvarlegum augum og taldar
inu um næstu mánaðamót.
„Það eru allar horfur á að hún
verði kjörin á þing,“ sagði
Markús. „Síðan kemur fram á síð-
ara stigi með hvaða hætti hún vill
losa um tengsl sín við Ríkisút-
varpið meðan hún situr á þingi.“
Hann kvaðst eiga von á því að
Þorgerður myndi taka ákvörðun
um það hvernig leyfi hennar yrði
háttað í samræmi við reglugerðir
um þingmenn í svipaðri aðstöðu
þegar kosningarnar væru af-
staðnar. Markús sagði að ekki
aðför að tjáningarfrelsinu.
Blaða- og fréttamenn hafa full-
an skilning á því erfiða hlutverki
sem lögregla hefur með höndum
á slysavettvangi eða annars stað-
ar þar sem fréttnæmir atburðir
gerast. Með sama hætti er það
nauðsynlegt að lögregla hafi full-
an skilning á því hlutverki
fjölmiðla að gera grein fyrir at-
burðum líðandi stundar og gefi
þeim svigrúm til þess að sinna því
hlutverki sínu með eðlilegum
hætti. Samskipti fjölmiðla og lög-
reglu eru eðli málsins samkvæmt
mikil og yfirhöfuð góð. Þess
vegna verða undantekningarnar
meira áberandi en ella.“
væri komið formlegt erindi þar
sem Þorgerður lýsti starfi sínu
lausu eða bæði um leyíl og því
hefði staðan ekki verið auglýst.
Katrín verður í sex mánaða
leyfi frá starfi sínu á fréttastofu
Ríkissjónvarpsins. Hún var
blaðamaður á Dagblaðinu og rit-
stjóri tímaritsins Nýs Lífs,
starfaði á fréttastofu Ríkisút-
varpsins frá 1982 og hefur verið á
fréttastofu Sjónvarps frá 1987.
Hún hefur stundað nám í rekstr-
arfræði við Háskóla íslands.
FORSVARSMENN Götusmiðj-
unnar-Virkisins, meðferðarheimilis
fyrir unga vímuefnaneytendur,
hafa skrifað alþingismönnum bréf
þar sem fram kemur að ekki verði
hægt að halda starfsemi heimilisins
áfram án aukinnar fjárhagsaðstoð-
ar frá ríkinu. Tólf ungmenni á aldr-
inum 16-20 ára eru í meðferð í
Virkinu hverju sinni og í bréfinu
kemur fram að langur biðlisti sé
eftir að komast að.
Götusmiðjunni-Virkinu var út-
hlutað fimm milljónum króna á
fjáraukalögum í fyrra og fjórum
milljónum á fjárlögum þessa árs en
rekstrarkostnaður þess er að sögn
forsvarsmannanna, Marsibilar Sæ-
mundsdóttur og Guðmundar Týs,
rúmar 24 milljónir króna á ári. Sótt
var um þá upphæð til heilbrigðis-,
félagsmála- og dómsmálaráðherra
en einungis fékkst styrkur á fjár-
lagalið félagsmálaráðuneytis.
Arangursríkasta og ódýrasta
meðferðin
f bréfi Marsibilar og Guðmundar
kemur fram að Barnaverndarstofa
hafi gefið starfi Virkisins góða um-
sögn og sýnt hafi verið fram á að
Virkið sé „án efa árangursríkasta
meðferðarúrræðið fyrir unga fíkla
á íslandi og jafnframt það
ódýrasta“. Þau segja að það sé
óeðhleg mismunun að ætla að veita
SAA allt fjármagn sem ætlað er til
lausna á vímuefnavanda ung-
menna.
Þau Marsibil og Guðmundur
segjast hafa á síðustu fjórum mán-
uðum ítrekað sótt um fund með
Ingibjörgu Pálmadóttur heil- •
brigðisráðherra en ekki fengið.
„Okkur finnst sem heilbrigðis-
ráðherra vilji ekki af okkur vita,“
segir meðal annars í bréfinu.
Þau segjast ekki sjá sér fært að
halda úti starfsemi Virkisins annað
árið í röð án aðstoðar. Hingað til
hafi það tekist með aðstoð „fólksins
í landinu" og með skuldasöfnun.
„Okkur var ráðlagt að sýna fram á
árangur og þá myndu einhverjar
dyr opnast. Við erum búin að sýna
hvað við getum og gott betur en
það er farið að sliga okkur að búa
við stöðugt fjárhagslegt óöryggi og
kemur það mest niður á þeim sem
mest þurfa á okkur að halda,“ segir
í bréfinu sem dreift var til alþingis-
manna.
----------------
Eldur í báti
SLÖKKVILIÐ Hafnarfjarðar var
kvatt að Óseyrarbryggju í Hafnarf-
irði um hádegið í gær þar sem
kviknað hafði í Helgafelli SF-111,
11,4 rúmlesta plastbáti. Kviknað
hafði í út frá olíukyndingu og urðu
skemmdir á einni vistarverunni, en -
tjónið er talið minniháttar.
Samfélags- og dægurmáladeild Ríkisútvarpsins
Ráðin forstöðumaður í hálft ár
Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir
Tvær bifreiðir út í skurð
UNG stúlka var flutt með sjúkrabif-
reið á Sjúkrahús Suðurlands á Sel-
fossi með minniháttar áverka eftir að
hafa ekið nýrri fólksbifreið út í skurð
í slæmri færð á Landvegi í Rangár-
vallasýslu um klukkan 11.30 í gær.
Bifreið hennar skemmdist mikið og
var fjarlægð með kranabifreið.
Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli
myndaðist krapi á veginum um tíma í
gær og á Suðurlandsvegi við Land-
eyjamót fór jeppi sömuleiðis út af um
klukkan 12 og lenti í skurði. Ökumað-
urinn slapp lítið meiddm' en jeppinn,
sem var nýr, var dreginn mikið
skemmdur á brott með kranabifreið.
■ ÞORRABLÓT Hornfirðinga á
höfuðborgarsvæðinu verður haldið í
sal Ferðafélags íslands, Mörkinni 6,
laugardaginn 6. febrúar. Meðal
skemmtikrafta verður Jóhannes
Kristjánsson eftirherma, heiðursgest-
ir verða Sturlaugur Þorsteinsson,
fráfarandi bæjarstjóri, og kona hans,
Helga Pálsdóttir, og veislustjóri
verður Jens Einarsson. Aðgöngumið-
ar að blótinu gilda einnig sem happ-
drættismiðar. Að lokum mun
hljómsveitin Milljónamæringarnir og
Bjarni Ara leika fyrir dansi.
RYIV1IIUGAR
aKáa&s^^
80%
afsláttur
°1tos
Wetrartafriaður
Leíkfimifatnaðu1
Fleeœfatnaður
Regnfatnaðir
Hettifjeysir
Stuttbuxur
Hlýrabolír
GoMvörur
Veiðivesti
Polobolir
SuncHöt
Skyrttjr
Buxur
IRUSSELL
►Columbia
Sportswcar Conipany*
[ciLDAm a r x]
B
ÍiliS
HREYSTI
1 SportVORUftUS
Fosshálsi 1 - Slmi 577-5858