Morgunblaðið - 04.02.1999, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 65
í DAG
Arnað heilla
úar, er fimmtug Valdís Finn-
bogadóttir, Hlíðarbraut 3,
Blönduósi. Eiginmaður
hennar er Hilmar Kristjáns-
son Hreiðarsson. Valdís er
að heiman á afmælisdaginn.
Ljósmynd: Bonni
BRÚÐKAUP. Gefm voni
saman 12. september sl. í
Háteigskirkju af sr. Helgu
Soffíu Konráðsdóttur Harpa
Þorláksdóttir og Sturla
Fanndal Birkisson. Heimili
þeirra er í Reykjavík.
Ljósmynd: H. Hannes.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. ágúst í Eyrar-
bakkakirkju af sr. Kristni Á.
Friðfinnssyni Ingibjörg Eva
Arnardóttir og Gunnar
Sveinsson. Heimili þeirra er
að Spóarima 1, Selfossi.
BRIDS
Uin.sjón liiiðiiiiiniliir
l'áll Arnarson
í ÞÆTTINUM í gær sáum
við spil þar sem eina vörnin
var að henda ás í líflit sagn-
hafa til að tryggja makker
innkomu. Slík tækifæri gef-
ast ekki á hverjum degi og
oftast nær snúast afköstin
um að verja réttu litina. I
dæminu hér að neðan á
austur ekki góð spil, en er
samt í erfiðu hlutverki í
vörninni, því hann þarf að
kasta tvisvar af sér í upphafi
spils:
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
* 74
¥ KD64
♦ G86
*Á952
Austur
* DGIO
V 8632
* 53
* G1087
Vestur Norður Austur Suður
- - 1 grand*
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 3 grönd Allir pass
♦15-17 HP.
Vestur á ÁKDIO í tígli og
tekur þar fyrstu fjóra slag-
ina. Sagnhafi fylgir lit
heima allan tímann, en
hendir spaða úr borðinu í
fjórða tígulinn. Hvaða
tveimur spilum á austur að
henda?
Það er auðvelt á að láta
blekkjast af DGIO í spaða,
þvl vissulega er nauðsynlegt
að halda í alla spaðana ef
suður á ÁK9. En það er ekki
víst að suður sé með spaðan-
íu. Hitt er hins vegar öruggt
að hann á hjartaás og lauf-
hjón. Sem þýðir að það kost-
ar örugglega slag að henda
frá laufinu og líka frá hjart-
anu ef makker á gosann
þriðja. Því verður austur að
henda tveimur spöðum og
vona það besta:
Norður
* 74
V KD54
* G86
*Á52
Austur
* DGIO
V 8632
* 63
* G1087
Suður
* ÁK63
VÁ9
* 9742
* KD4
Vestur
♦ 9852
VG107
♦ ÁKDIO
*63
Það gagnast sagnhafa ekki
að taka ÁK í spaða, þvi þá
þarf hann að henda frá öðr-
um fjórlit blinds á undan
austri.
SKAK
Um.vjón Margeir
Pétnrsson
STAÐAN kom upp á al-
þjóðamótinu á Bermúda
sem er að ljúka. Banda-
ríkjamaðurinn Ashley
(2.490) hafði hvítt og átti
leik gegn ianda sínum Josh
Waitzkin (2.480).
26. Rxf5! - gxf5 27.
Bxf5 - Hd7 28.
Hgh2 - Bxb2 29.
Bxd7 - Ra3+ 30.
Kxb2 - Rxc2 31.
Hxh7+ - Dxh7 32.
Hxh7+ - Kxh7 33.
Kxc2 - Hxf3 34. c6
- Hxf2+ 35. Kd3 -
Hxa2 36. c7 - Ha3+
37. Kd4 - Ha4+ 38.
Kxd5 - Hc4 39. Bc6
og svartur gafst
upp.
Staðan fyrir síð-
ustu umferð á mót-
inu:
1. Bacrot, Frakkl. 8!4 v., 2.
Helgi Áss Grétarsson 7‘á v.,
3. Gershon, ísrael 6'á v.,
4. -5. Chandler, Englandi, og
Waitzkin, Bandaríkjunum, 6
v., 6- 7. Ashley, Bandaríkj-
unum, Þröstur Þórhallsson
6V4 v., 8.-10. Forster, Sviss,
Nataf, Frakklandi, og Ariz-
mendi, Spáni, 5 v., 11.
Pelletier, Sviss, 4'A v.,
12.-13. Elbilia, Marokkó, og
Teplitsky, Kanada, 3!4 v.
HVÍTUR leikur og vinnur.
Með morgunkaffinu
HOGNI HREKKVISI
Éq hefheyrt a3 bó fcuk/xðn (x&ur sé kö/n-
inn. (Xf6ur i. tísku."
*
Ast er...
... þcgnr hann hringii•
tii að senda þér kossa.
TM Reg U S P«t Oft. — all nght« reservod
(c) 1999 Los Angeles Times Syndicate
TRYGGINGIN nær raunar
yfír fall af húsþaki, en
tekur ekki til þess að þú
féllst á götuna.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances llrake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins:
Pú ert nýjungagjarn og ert
óhræddur við að gera
breytingar og aðlaga þig
nýjum aðstæðum.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) '4+
Láttu draumórana ekki ná
þannig tökum á þér að þú
hafir ekki hugann við vinn-
una. Allt á sinn tíma og nú er
það vinnan sem þarf að hafa
forgang.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert óvenju tilfinninga-
næmur þessa dagana og
þyrftir að komast frá um
tíma til að átta þig á því hvað
veldur þessu. Gerðu það fyrr
en seinna.
Tvíburar .
(21. maí - 20. júní) nA
Vertu óhræddur við að sýna
öðrum hvað í þér býr. Þú
munt vekja almenna athygli
og aðdáun svo þú hefur engu
að tapa en allt að vinna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Láttu það nú eftir þér að
dekra svolítið við sjálfan þig
og komdu þér út úr hring-
iðunni og erli daglegs lífs.
Það endurnýjar líkama og
sál.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ert umhyggjusamur og
hlýr í samskiptum þínum við
aðra og engum dettur í hug
að andmæla þér því fólk veit
að þér gengur aðeins gott til.
Meyja „
(23. ágúst - 22. september) vUf)L
Þú ert nú tilbúinn til að
leggja í framkvæmdir heima
fyrir en mátt búast við að
eitthvað reynist erfiðara en
þú áttir von á. Vertu þolin-
móður.
'jn~x
(23. sept. - 22. október) ö iít
Allir sem umgangast þig eru
þér velviljaðir þessa dagana
og þú undrast það og finnst
lífið ævintýri líkast. Njóttu
þess þvi þú átt það skilið.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert eitthvað orkulaus og
illa fyrirkallaður og þarft að
gæta þín á að aðrir notfæri
sér það ekki. Láttu því engan
vaða yfir þig.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) flki
Þú ert gjarn á að sjá bara
þína hlið mála og þarft að
breyta því ef þú vilt fá fólk til
að vinna með þér. Þú munt
ekki sjá eftir því.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Fylgdu eigin brjóstviti og
blandaðu þér ekki í annarra
málefni að þessu sinni.
Finndu út hvaða stefnu þú
vilt taka og fylgdu henni eftir.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Þú lærir mikið af þeim sem
þú umgengst og skalt vera
opinn fyrir því að hlusta á ný
sjónarmið. Það víkkar út
sjóndeildarhring þinn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það reynist þér farsælast í
stai-fi að ræða málin aðeins
við þá sem þú þekkir best því
þú getur treyst því að þeir
segi þér sannleikann.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekld byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Aðalfundur
safnaðarfélags
Grafarvogs-
kirkju
AÐALFUNDUR safnaðarfélags
Grafarvogskirkju verður haldinn
mánudaginn 8. febrúar kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir flytur erindi um
að búa ein/einn eftir skilnað eða frá-
fall maka. Kaffiveitingar.
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs-
hópa kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30
í safnaðarheimili Áskirkju. Jóhann-
esarbréf lesin og skýrð. Ami Berg-
ur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirkja. Foreldramorgnar
kl. 10-12.
Dómkirkjan. Opið hús í safnaðar-
heimilinu á milli kl. 14-16.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl.
12. Orgelleikur, íhugun, altaris-
ganga. Léttur málsverður í safnað-
arheimili eftir stundina. Æskulýðs-
félagið Örk (yngri deild) kl. 20.
Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára
börn kl. 17.1 auga stormsins, kyrrð,
íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla.
Kl. 19.30 innri íhugun. Kl. 20.15 trú-
arreynsla - fræðsla, kl. 21 Taizé-
messea.
Langholtskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra yngri barna kl. 10-12.
Fræðsla frá Heilsuvemdarstöð,
Hallveig Finnbogadóttir hjúkrunar-
fræðingur. Söngstund.
Laugarneskirkja. Kyn-ðarstund í
hádegi kl. 12.10. Gunnar Gunnai-s-
son leikur á orgel frá kl. 12. Léttur
málsverður að stundinni iokinni.
Samvera eldri borgara kl. 14. í um-
sjá þjónustuhóps Laugarneskirkju
og sóknarprests. Elísabet Sigur-
geirsdóttir og Dómhildur Jónsdóttir
flytja minningabrot um Halldóra
Bjamadóttur. Söngur, helgistund og
veitingar. Nýir félagar velkomnir.
Neskirkja. Félagsstarf aldraðra.
Laugardaginn 6. febrúar kl. 15
verða Kjarvalsstaðir heimsóttir og
sýningar skoðaðar. Kaffiveitingar á
staðnum. Þátttaka tilkynnist í síma
511 1560 milli kl. 10 og 12 í dag og á
morgun föstudag. Allir velkomnir.
Seltjamarneskirkja. Starf fýrir
9-10 ára böm kl. 17-18.15.
Breiðholtskirkja. Fundur með for-
eldram fermingarbarna í kvöld kl.
20.30. Benedikt Jóhannsson sál-
fræðingur fjallar um efnið „Ung-
lingurinn og fjölskyldan".
Mömmumorgunn á föstudögum kl.
10-12.
Digraneskirkja. Foreldramorgnar
kl. 10-12 í umsjá Fjólu Grímsdóttur
og Bjargar Geirdal. Bænar- og
kyrrðarstund kl. 18. Bænarefnum
má koma til sóknarprests eða
kirkjuvarðar, einnig má setja bæn-
arefni í bænakassa í anddyri kirkj-
unnar.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
11-12 ára kl. 17.
Grafarvogskirkja. Mömmumorgn-
ar kl. 10-12. Áhugaverðir fyrirlestr-
ar, létt spjall og kaffi og djús fyrir
börnin. Kyrrðarstundir í hádegi kl.
12.10. Fyrirbænir og altarisganga,
léttur hádegisverður.
Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. St-
arf fyrir 7-9 ára böm kl. 16.30.
Kópavogskirkja. Starf eldri borg-
ara í dag kl. 14-16 í safnaðarheimil-
inu Borgum. Kyrrðar- og bænar-
stund í dag kl. 18. Fyrirbænarefn-
um má koma til prests eða kirkju-
varðar.
Seljakirkja. Fundur KFUM íyrir
9-12 ára stráka er í dag kl. 17.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30
í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6.
Æskulýðsfundur kl. 20-22.
Ilafnaríjarðarkirkja.
Mömmumorgnar kl. 10-12 í Vonar-
höfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl.
17-18.30 íVonarhöfn.
Vídalínskirkja. Bænar- og kyrrðar-
stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl-
íulestur kl. 21.
Víðistaðakirkja. Foreldramorgunn
milli kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12
ára börn kl. 17-18.30.
Hjálpræðisherinn. Gospelkvöld kl.
20, m.a. munu bandarískir gospel-
söngvarar syngja. Allir velkomnir.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl.
16- 18, starfsfólk í kirkjunni á sama
tíma. Kyrrðar-, fyrirbænar- og
fræðslustund í kirkjunni kl.
17.30-18.
Akraneskirkja. Fyrirbænarstund
kl. 18.30.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
14.30 helgistund á sjúkrahúsinu. Kl.
17- 19 Óvissuferð hjá TTT krökk-
um, verið klædd eftir veðri, ATH.
breyttan tíma og mætið fyrir tím-
ann. Kl. 20.30 opið hús í unglinga-
starfinu í KFUM og K húsinu.
_ Qfnasmiðja Reykjavíkur
,'»l||rl Vagnhöfða 11 112 Reykjavík
Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku.
BBRUGMAN
HANDKLÆÐAOFNAR
Steypusögun.kjarnaborun,
múrbrot, smágröfur.
Leitið tilboða.
--------------- TH0R
S:577-5177 Fax:577-5178
HTTPy/WWW.SIMNET.IS/THOR
-/elina
Fegurðin kemur innan frá
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Allt var upppantað í
janúar, tilboðið
framlengt út febrúar.
Myndataka, þar sem þú ræður hve
stórar og hve margar myndir þú
færð, inmfalið ein stækkun 30 x 40
cm í ramma.
kr. 5.000,oo
Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum
af börnunum, eftirfarandi stærðir
færðu með 60 % afslætti firá gildandi
verðskrá ef þú pantar þær strax
endanlegt verð er þá.
13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00
20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00
30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00
Hringdu á aörar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta er
ekki lægsta verö á landinu.
Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd
sími: 554 30 20 sími: 565 42 07