Morgunblaðið - 04.02.1999, Side 66

Morgunblaðið - 04.02.1999, Side 66
66 FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ íib ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 S</wf á Stóra sóiði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 12. sýn. í kvöld fim. örfá sæti laus — fös. 12/2 nokkur saeti laus — fim. 18/2 - sun. 21/2 - fös. 26/2 - lau. 27/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Á morgun fös. uppselt — lau. 6/2 örfá sæti laus — lau. 13/2 nokkur sæti laus — fös. 19/2 nokkur sæti laus — lau. 20/2 nokkur sæti laus — fim. 25/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 7/2 síðasta sýning, nokkur sæti laus. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren Sun. 7/2 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 14/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 21/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 28/2 kl. 14. Sýnt á Litla sóiSi kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun fös. nokkur sæti laus — lau. 6/2 örfá sæti laus — lau. 13/2 — sun. 14/2 — fös. 19/2 — lau. 20/2 — fim. 25/2 — lau. 27/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á SmiSaOerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. uppselt — fös. 5/2 uppseit — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegissýn- ing kl. 15, uppselt — fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýn- ing, uppselt — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 nokkur sæti laus — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2. Miðasalan eropln mánud.—þríðjud. kl. 13—18, mlðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kf. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 6/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 7/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 13/2, kl. 14.00, nokkursæti laus, sun. 14/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 20/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 21/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 27/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: HORFT FRÁ BRÚAJAJI eftir Arthur Miller. Aukasýn. lau. 6/2, uppselt, 3. sýn. sun. 14/2, rauð kort, 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 25/2, gul kort Stóra^við kl. 20.00: MAVAHLÁTUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Sun. 7/2, lau. 13/2. Stóra svið kl. 20.00: n í svtn eftir Marc Camoletti. I kvöld, fim. 4/2, laus sæti, fös. 12/2, nokkur sæti laus, lau. 20/2, nokkur sæti laus, fös. 26/2, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: SLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Frumsýning fös. 5. febrúar. 2. sýn. fim. 11/2, grá kort, 3. sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort. Litla;>við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Lau. 6/2, sun. 14/2. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. 0 SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Gula röðin 4. febrúar í Hallgrímskirkju með Mótettukór Hallgrímskirkju Jón Leifs: Requiem, Orgelkonsert Anton Bruckner: Sinfónía nr. 6 Hljómsveitarstjóri: En Shao Einleikari: Björn S. Sólbergsson Rauða röðin 18. febrúar Tchaikovsky, Mozart, Prokofiev Stjórnandi og einleikari: Dimitri Sitkovetsky Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 í sínia 562 2255 f Hugleikuk lAWHmmDnnni sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm NÓBELSDRAUMAR eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergs. 3. sýn. fös. 5. febrúar 4. sýn. lau. 6. febrúar 5. sýn. fös. 12. febrúar 6. sýn. sun. 14. febrúar Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Miðasola opín kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka dago fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 4/2 örfá sæti laus, fos 5/2 örfá sæti laus, lau 20Æ kl. 21, sun 21/2 Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 lau 6/2 örfá sæti, fim 11/2 örfá sæti, fös 12/2 kl. 23.30, lau 13/2 uppselt, fös 19/2 uppselt DHVWAUMM - failegt barnaleikrit - kl. 16 stn 7/2, sun 14/2, syningum fer fækkandi FRÚ KLBN - kl. 20.00 sun 7/2 laus sæti, 14/2,18/2 niboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Boröaparrtanir í síma 562 9700. HAFNARFjARÐAR- titií LEIKHÚSIÐ FOLK I FRETTUM Vesturfjata 11, Ilal'narllrði. VIRUS - Tölvuskopleikur lau. 6. feb. kl. 20, næstsiðasta sýning, aukasýn. fim. 4. feb. kl. 13, uppselt lau. 13. feb. kl. 20, síðasta sýning. Tveir fyrir einn til Talsmama. Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. ISIJiNSK V OIM IIW 'j'jÍSJJJjJjJ 111 «1111111 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 4/2 kl. 20 uppselt fös. 5/2 kl. 23.30 uppselt lau. 6/2 kl. 20 og 23.30 uppselt: mið. 10/2 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur ax taj^arjajri: .L‘lK"r FT"la lau 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus sun 7/2 kl. 14.00 uppselt sun 14/2 kl. 14.00 uppselt og kl. 16.30 Georgfélagar fá 30% afslátt Miöapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Sýningar hefjast kl. 20.00 4/2 Uppselt 7/2 Laus sæti 11/2 Uppselt 13/2 Laus sæti Miðaverð 1200 kr. HöfundurogleikariFelÍxBergsSOn _ LeikstjóriKolbrún Halldórsdóttir b' mar/aí/* $#// MOGULEIKHUSIÐ VTÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN Nýtt leikrit byggt á íslenskum þjóðsögum sun. 7. feb. kl. 17.00. SNUÐRA OG TUÐIG~ eftir Iðunni Steinsdóttur. sun. 7. feb. kl. 14.00 sun. 14. feb. kt. 14.00. 6ÓÐAN DA6 EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström AUKASÝNING lau. 6. feb. kl. 14.00. Kvikmyndahátíðin í Berlín eXistenZ frá Cronenberg er ein þeirra mynda sem keppir um Gullbjörninn. A Akureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæöinu, fim. 11/2 forsýning Uppselt fös. 12/2 frumsýning Uppselt fös. 19/2 öríá sæti laus fös. 25/2 Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 303030 HOTEL HEKLA 10 ár í London — milljón manns hafa séð hana fyndið, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga 05. og 06. feb - 12. og 13. feb - 19. og 20. feb - 26. og 27. feb takmarkaður sýuingafjöldi - sýningar hefjast klukkan 21:00 - i tjarnarbió miðasala opin fim-iau. 18-20 & aiian sólarhringinn i sima 561-0280 / vh@centrum.is œs Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 567 4070 VERIÐ VELKOMIN Á OPNUN SÝNINGARINNAR Þetta vil ég sjd laugardaginn 6. febrúar kl. 16.00 Kári Stefánsson velur listaverk DANSINN frá leikstjóranum Ágústi Guðmundssyni verður ein þriggja íslenskra kvikmynda á markaðnum í Berlín. Dans- inn að hefjast ÞRJÁR íslenskar kvikmyndir Dansinn, Popp í Reykjavík og Sporlaust verða á markaðnum á Kvikmyndahátíðinni í Berlín sem hefst 10. febrúar næstkomandi. „AUar myndirnar verða sýndar tvisvar á markaðnum og sýndar mögulegum kaupendum hvaða- næva að úr heiminum,“ segir Breki Karlsson, hjá Kvikmyndasjóði ís- lands. „Þetta er önnur tveggja stærstu kvikmyndahátíða í Evrópu og hefur Islendingum iðulega gengið vel að koma myndum sínum á framfæri í Berlín.“ Þýska myndin Aimee og Jaguar verður opnunarmynd hátíðarinnar og fjallar hún um samband þýskrar húsmóður og ástkonu hennar sem er blaðamaðut' af gyðingaættum. Hún er ein af 25 kvikmyndum frá Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku sem keppa um Gullbjöminn eftir- sótta í aðalkeppni hátíðarinnar. Moritz de Hadeln er fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar og seg- ir hann að evrópskar myndir verði í brennidepli að þessu sinni, en bú- ist er við 11 þúsund kvikmynda- gerðarmönnum, 3 þúsund blaða- mönnum og handfylli af Hollywood-stjörnum. „Þegar ég frétti að þýsk kvikmyndagerð ætti undir högg að sækja virtist mér vandamálið eiga við um evrópska kvikmyndagerð í heild sinni,“ segir hann. Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, mun halda ræðu á opnunarathöfnuninni fyrir sýningu myndarinnar Aimee og Jaguar. Bandaríska kvikmyndastjarnan Shirley MacLaine verður heiðruð fyrir æviframlag sitt til kvikmynda fyrir sýningu á myndinni Being There þar sem hún lék á móti Pet- er Sellers. Myndum austurríska leikstjór- ans Ottos Preminger verða gerð skil á hátíðinni en Preminger heit- inn er kunnastur fyrir myndirnar The Man with the Golden Ai-m með Frank Sinatra í aðalhlutverki og Anatomy of a Murder. Á meðal myndanna sem keppa um Gull- björninn verða hin rómaða mynd Shakespeare ástfanginn, eXistenZ eftir David Cronenberg og The Thin Red Line úr seinna stríði. De Hadeln segir þrjár franskar myndir í aðalkeppninni að þessu sinni, þar á meðal Au coeur du mensonge eftir Claude Chabrol. Spænska leikkonan Angela Molina er formaður dómnefndar og kynnir hún sigurmyndina 21. febrúar. Bú- ist er við að Steven Spielberg muni kynna myndina The Last Days á hátíðinni en þar er rætt við fórnar- lömb helfararinnar. Nýtt íslenskt leikrit eftir Lindu Vilhjálms- dóttur og Anton Helga Jónsson. Frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt fös. 12/2, örfá sæti laus, fös. 19/2 laus sæti, lau. 20/2 laus sæti. TVÖFALbUR RÚSSI- BANA0ANSLE1KUR Fös. 12/2 kl. 23, lausir miðar, lau. 13/2. uppselt. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.