Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.02.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 67 FÓLK í FRÉTTUM REAL Flavaz koma fram á laugardagskvöldið í Klúbbnum í boði Móno 87,7 með splunkunýtt efni. ■ ALABAMA, Dalshrauni, Hf. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Torfl Ólafsson. Á sunnudagskvöld verður kántrítónlist og línudans. Opið virka daga kl. 9-1 og til kl. 3 um helg- ar. „Happy hour“ virka daga kl. 22-23 og um helgar kl. 22-24. ■ ASTRO hefur nýlega ráðið tii sín þá Kidda Bigfoot og Jón Pál og fara þeir nú með markaðsmál og verður ný stefna mótuð. Á fóstudagskvöld verð- ur þeim fagnað með innflutningsteiti þar sem boðið verður upp á léttar veit- ingar frá kl. 21.38. Aldurstakmark 22 ára. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fímmtu- dagskvöld verður Carlsberg-kvöld tíu í trogi og hákarl. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Kd- kos. Miðaverð 600 kr. eftir kl. 24. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur föstudags- kvöld frá kl. 21. Hljdmsveitin Gleði- gjafar og söngvarinn André Bach- mann leika. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Caprí-tríö leikur. Allir velkomnir. ■ BÁRAN, Akranesi Á fóstudags- kvöld verður diskópöbb frá kl. 23-3 í umsjón Óla gleðigjafa. Á laugardags- kvöld leika Land og synir til kl. 3. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld er einkasamkvæmi en á laugardagskvöld er stórdansleikur með hljómsveitinni Skítamdral frá kl. 24. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskvöld heldw trúbadorsveislan áfram og nú er það Leifur sem skemmtir gestum. Á fóstudags- og laugai'dagskvöld ieikw nýjasta popp/rokk sveit landsins en hún nefn- ist Poppvélin. Hljómsveitina skipa: Tommi Tomm, Pétur Örn, Matthías Matthíasson, Jtínas og Kiddi Galla- ger. ■ CAFÉ MENNING, Dalvík A fóstu- dagskvöld er unglingadansleikw með Páli Óskari og Casino frá kl. 21—1. Á laugwdagskvöldinu er 18 ára aldws- takmark en þá leika þeir Páll og Casino aftw frá kl. 23-3. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Barry Rocklin skemmtir gestum út janúarmánuð. Jafnframt mun Barry spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11, Dú- ettinn Jukebos leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jdn Moller leikur á píanó fyrh- matargesti. Fjöru- garðurinn: Víkingasveitin syngw og leikw fyrh' veislugesti föstudags- og laugardagskvöld. Dansleikw á eftir. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld verða tónleikar með Paul Metsa og Sonny Earl frá Bandaríkjunum. Þeir leika allt frá blues til rokks. Á föstu- dags- og laugai'dagskvöld leikw síðan stuðboltinn Bjarni Tryggva ásamt Helenu. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld verða tónleikar í samvinnu við Hljdmalind þar sem bandaríska neðanjarðar hetjan Will Oldham ásamt hljómsveit sinni Bonnie „prince" BiIIy kemur fram. Auk þeirra munu hljómsveitirnar Sigur- rós og KK koma fram saman og hvor í sínu lagi. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Miðnes en á laugardagskvöldinu ætla Fræbblarnir að stíga aftur á stokk. Á sunnudagskvöld verður notaleg stemmning með trúbadornum Leifi Inga. ■ GLAUMBAR Á sunnudagskvöldum í vetur er uppistand og tónlistwdag- skrá með hljómsveitinni Bítlunum. Þeir eru: Pétur Guðmundsson, Berg- ur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vil- hjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikw og syngur dægurlagaperl- w fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Dúettinn Klappað og klárt leikw föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 3 bæði kvöldin. Sveitina skipa þau Garðar Karls og Didda Löve. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum fóstudag kl. 17 koma fram fusion- og rokkband úr tónlistarskóla FÍH. Að- gangur er ókeypis. Hljómsveitirnar sem fram koma eru úr djass- og rokk- deild og vinna undir handleiðslu Gunnars Hrafnssonar og Jóns E. Haf- steinssonar. Á annan tug nemenda kemur fram, jafnt hljóðfæraleikarar sem söngvarar. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika þau Arna og Stefán föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. ■ INGHÓLL, Selfossi Hijómsveitin Á mdti sdl skemmtir laugardagskvöld. Meðal þess sem boðið verðw upp á eru valin atriði úr söngkeppni Fjöl- brautaskóla Suðwlands sem haldin var fyrir skömmu. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveitin Sixties leikw fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Þá taka þau Rut Reginalds og Maggi við og á mánu- dagskvöldinu leikw Eyjdlfur Krist- jánsson. ■ KAFFI THOMPSEN Virkni í sam- vinnu við Modern Urban Jazz standa fyrir Virkni-kvöldi nr. 2 sunnudags- kvöld. Þar mun breski drum & bass tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Justice þeyta skífur og kynna Modern Urban Jazz. Hann ásamt Dj. Óla munu sjá um keyrsluna á neðri hæð- inni á meðan Dj. Addi sér um stemm- inguna á efri með chill out grooves. Kvöldið hefst stundvíslega kl. 21 og kostar 500 kr. inn. ■ KLÚBBURINN Á fóstudagskvöld er diskótek. Húsið er opnað kl. 23, 20 ára aldurstakmark. Frítt inn. Á laug- ardagskvöld bjóða Klúbburinn og Móno 87,7 til veislu. Þar koma fram m.a. stelpurnar í Real Flavaz með splunkunýtt efni. í privatinu verður Dj. Boy George Live frá London. 20 ára aldwstakmark. ■ KRIN GLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags- og iaugar: dagskvöld leikw hljómsveitin SÍN. f Leikstofunni föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Viðar Jdnsson. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18. Nýr sérréttaseð- ill. Þorramatur 2.500 kr. Reykjavfkur- stofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtu- dagskvöldum í vetw verðw boðið upp á línudans á vegum Kántríklúbbsins. Allir velkomnir. Á föstudagskvöld leikw mjómsveit Geirmundar Valtýs- sonar og á laugardagskvöld er dans- að til kl. 3. ■ NELLY’S CAFÉ fagnar á föstu- dagskvöld 2ja ára afmæli sínu. Þema kvöldsins er spuni og mun veislan hefjast kl. 22 og standa til miðnættis með léttum veitingum. Myndlist eftir listamanninn Myrkur mun prýða veggi hússins og leiklist er í höndum Lindu Ásgeirsddttur, Eddu Björgu Eyjdlfsdóttur og Vilhjálms Goða. Tónlistarmennirnir Herbert Guð- mundsson og Þdrir tílfarsson sýna á sér nýja hlið með kassagítar og hljóm- borð. Eftir miðnætti verða allar veit- ingar á Nelly’s seldar með 50% af- slætti. Mun þetta standa fyrir í heila viku eða til miðnættis 12. febrúar. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. frá kl. 22-3. Á sunnudagskvöld leikur síðan Hljómsveit Iljördísar Geirs gömlu og nýju dansana. Opið kl. 21.30-1. ■ PÉTURS-PÖBB Hljómsveitin Tvennir timar leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Hljómsveitin Furstarnir leika djass á fimmtudags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Árni Scheving, Carl Möller, Ólafur Gauk- ur, Guðmundur Steingrímsson og Geir Ólafsson. ■ RÁIN, Keflavík Hljómsveitin Haf- rdt leikur föstudags- og laugardags- kvöld. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljóm- sveitin Sdldögg leikur laugardags- kvöld. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er „happy how“ kl. 23-1. Á fóstudags- og laugardagskvöld er opið kl. 23-3. „Happy how“ kl. 23-24. Þema helgarinnw „Grease”. ■ STAPINN, Njarðvík Á laugwdags- kvöld leikw hljómsveitin 8-villt fram á nótt. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags-, fóstudags- og laugwdagskvöld leika Mcginty. Hljómsveitina skipa: Don Moore, Dave Hickey og John Fergu- son. ■ TILKYNNINGAR í skemmtanara- inmann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynning- um til Kolbrtínar í bréfsfma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is i i : 1 ÚTSÖLULOK Toppar frá kr. 500 til 2.000 Jakkar frá kr. 3.000 til 5.000 Buxur frá kr. 1.500 til 2.500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.