Morgunblaðið - 04.02.1999, Page 71

Morgunblaðið - 04.02.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ <0 1f S53 207S ALVÖRU BÍÓ! mpolby STAFRÆNT stærsia tjaldið með HLJÓÐKERFI í I |_| X ÖLLUM SÖLUM! 1 ÍHX DI6ITAÍ I J llö»Tt% STJÐPMAMMA Stf.pmom Frá framleiðendum Forrest Gump og leik- stjóra Mrs. Doubtfire kemur þessi óg- leymanlega stórmynd með vinsælustu leikkonum Hollywood í dag, þeim Juliu Roberts og Óskarsverðlaunahafanum, Susan Sarandon en hún hlaut tilnefningu tii Golden Globe verðlauna fýrír leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.20. Lokuð forsýning verður á gaman- og ærslamyndina Chairman of the Board kl. 23.25. nýjar upplýsincjur um væiilanlogur niyntlir '99 ú www.vortux.is/stjoimibio/ 40 ár frá dánardægri tónlistarinnar ★★ Kvikmynáir www.theroxbury.com FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 71 ■' m , ..... ......... — A** 3.-16. febrúar Dimmdi yfir rokk- heiminum DÁNARDÆGUR tónlistarinnar var fyrir fjörutíu árum. Bob Keane man enn eftir því þegar hann ók eftir Sunset Boulevard í Los Ang- eles í átt að skrifstofum Del-Fi Records og fréttirnar voru fluttar í útvarpinu. „Plötusnúðurinn í út- varpinu sagði: „... og þá er komið að hinum mikla Valens heitnum,“ segir Keane sem gaf út plötur Ritchie Valens. „Það var eins og ég hefði verið sleginn í magann með hafnaboltakylfu." Honum áttu eftir að berast fleiri ótíðindi. Buddy Holly og J.P. Ric- hardson létust einnig í flugsiysinu í Iowa sem varð klukkan 1 eftir mið- nætti 3. febrúar 1959. Má með sanni segja að dimmt hafí yfir rokkheiminum þegar hann var rændur þremur af skærustu stjörnum sínum. Holly var 22 ára, Valens var 17 ára og Richardson var 28 ára. Árlega eru haldnir minningai-tónleikar um þremenn- ingana í Surf Ballroom í Clear La- ke í Iowa. Miklar vonir höfðu verið bundn- ar við Holly og Valens og lagið „Chantilly Laee“ með Richardson hafði einnig verið vinsælt. Valens var þekktastur fyrir lög á borð við „Donna“ og endurflutning mexí- kóska lagsins „La Bamba“. Holly HÉR sjást Sam Brouwer og Doug Kennedy standa við kistu múrmeldýrsins Willy sem náði ekki að spá fyrir um veðrið í Kanada. Fjallað um sjónvarpsþætti sem gera á eftir Óskarsverðlaunamyndinni L.A. Confidential. Kíkt inn hjá umsjónarmönnum þáttarins Með hausverk um helgar. Rætt við þingmenn um hvernig sé að vera í beinni útsendingu í sjónvarpi. í Dagskrárblaðinu þínu. CHRIS TUCKER Aím‘lUV n^iku Sýnd kl. 2.45 lau. og sunnudag. var iíklega þekktastur þremenn- inganna. Hann hét réttu nafni Charles Hardin Holley og fæddist í Lubbock í Texas. Hann náði fyrst vinsældum með sveitinni Crickets árið 1957 og gerði fjölmörg lög vin- sæl á borð við „That’ll Be the Day“, „Peggy Sue“, „Oh Boy!“, „Maybe Baby“ og „Rave On“. Premenningarnir voru á tón- leikaferð í norðurríkjum Banda- ríkjanna og voru hundóánægðir í miðstöðvarlausri rútu, ósofnir og höfðu ekki haft tíma til að baða sig eða þvo af sér. Þegar þeir tróðu upp í Surf Ballroom komst Holly að því að hægt væri að leigja flug- vél á staðnum. Hann gæti sloppið við langa rútuferð fyrir 108 dollara [8 þúsund krónur], fengið hvíld og talað við konuna sína í síma en hún var komin 5 vikur á leið. Holly ætlaði að taka með sér fé- laga sína úr hljómsveitinni, Waylon Jennings og Tommy Allsup, en Richardson fékk Jennings til að gefa eftir sæti sitt og Valens nauð- aði í Allsup þar til hann féllst á að varpa hlutkesti um hvor færi með. Valens hafði betur. „Hann sagði alltaf: „Eg flýg aldrei með svona lítilli vél,“„ segir Ernestine Reyes, frænka Valens, og bætir við að hann hafí verið hræddur við litlar flugvélar eftir að tvær þeirra rákust saman fyrir of- an gagnfræðaskólann þar sem hann stundaði nám og varð tveimur nem- endum að aldurtila. „Honum virðist hafa liðið virkilega iila í i-útunni.“ Flugvélin, sem var af gerðinni Beechcraft Bonanza, fannst daginn eftir 11 kílómetra norðvestur af flugvellinum. Talið er að mistök flugmannsins, Rogers Petersons, hafi valdið slysinu. Eiginkona Holly missti fóstur tveimur dögum eftir flugslysið. Don McLean gerði lagið „Amer- ican Pie“ vinsælt árið 1971 en þar söng hann um dánardægur tónlist- arinnar. „Ég var hugfanginn af tónlist Buddy Holly,“ segir MeLe- an, sem var blaðsölustrákur þegar hann var 13 ára og frétti af slysinu þegar hann sótti morgunblöðin. Veðurspár að vestan BILL Deeley heldur hér á Punxutawney Phil fyrir framan fjökla áhorfenda. ► MÚRMELDÝRIÐ Punxutawney Phil sá ekki skugga sinn á hinum árlega degi múrmeldýrsins 2. febr- úar, eða „Groundhog Day“ í bænum sem liann dregur nafn sitt af í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Sam- kvæmt hefðinni á það að vera vísir um að vorið gleðji bæjarbúa í fyrra lagi. Meira en tuttugu þúsund manns safnaðist saman í Punxutawnay til að fylgjast með spádómi dýrsins. Sagan segir að siður þessi hafi orðið til þegar nokkrir bæjarbúar ákváðu að of lítil upplyfting væri í litla bænum og myndi árleg múrmelhátíð stytta langan vetur. Margir muna eftir kvikmynd með Bill Murray sem gerði að yrkisefni sínu múrmeldýrsdaginn í Punxutawney, en þar var aðalper- sónan föst í samnefndum degi, því allir dagar voru múrmeldýrsdagar. Hins vegar voru bæjarbúar í Wiarton í Ontario í Kanada ekki jafnheppnir með sinn múrmel- dýrsdag því múrmeldýrið Wiarton Willy gaf upp öndina 31. janúar og var því ekki til stórræðanna um- ræddan dag. Hins vegar komu meira en 200 manns saman til að fylgja Willy til grafar á múrmel- dýrsdaginn. Hvað dauði dýrsins segir um vorkomuna þetta árið fylgdi ekki sögunni. Sýnd kl. 4.30, 6.45 og 9. Buddy Holly Ritchie Valens íþróttir á Netinu {m> mbl.is /\LL7>\/= en~TH\SA& NÝT7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.