Morgunblaðið - 04.02.1999, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1999 75
VEÐUR
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é é é é
é é é é
fjs * * Slydda
Alskýjað Snjókoma '\J Él
vj Skúrir
ý Slydduél
J
Sunnan, 2 vindstig. -|0C Hitastig
Vindörin sýnir vind- _
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
Súld
# # ^ #
* .fo . &
#v $ #
* & * ^
VEÐURHORFURI DAG
Spá: Allhvöss norðvestanátt fram eftir degi, en
hvassviðri eða stormur norðaustan- og austan-
lands. Snjókoma eða él, einkum norðaustan-
lands. Lægir mikið síðdegis og léttir til sunnan-
lands. Harðnandi frost.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðlæg átt og víða bjart veður á föstudag og
laugardag, en él við norðaustur- og austur-
ströndina. Talsvert frost. Norðaustan gola eða
kaldi og snjókoma sunnan- og vestantil á mánu-
dag. Minnkandi frost. Á þriðjudag lítur út fyrir suð-
læga átt með rigningu eða slyddu víða um land.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Þæfingsfærð um Bröttubrekku. Versnandi færð á
Holtavörðuheiði. Hálka á veginum um Vatnsskarð
og á Öxnadalsheiði. Greiðfært með ströndinni
austan Akureyrar og einnig um Mývatns - og
Möðrudalsöræfi. Góð færð um vegi á
Austurlandi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá
upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra
stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja eit
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu t
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðirnar við island sameinast i eina vaxandi lægð
skammt fyrir austan landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 3 úrkoma í grennd Amsterdam 8 þokumóða
Bolungarvik 1 snjókoma Lúxemborg 4 þokumóða
Akureyri 1 léttskýjað Hamborg 7 þokumóða
Egilsstaðir -1 vantar Frankfurt 4 rigning
Kirkjubæjarkl. 0 rigning Vín 4 alskýjað
JanMayen -1 snjókristallar Algarve 15 heiðskírt
Nuuk vantar Malaga 14 léttskýjað
Narssarssuaq -20 léttskýjað Las Palmas 20 heiðskírt
Þórshöfn 5 alskýjað Barcelona 10 mistur
Bergen 5 alskýjað Mallorca 12 léttskýjað
Ósló 1 alskýjað Róm 11 léttskýjað
Kaupmannahöfn 7 skýjað Feneyjar 10 þokumóða
Stokkhólmur 5 vantar Winnipeg -9 skýjað
Helsinki -6 sniókoma Montreal 4 vantar
Dublin 11 alskýjað Halifax 1 alskýjað
Glasgow 11 rigning og súld New York vantar
London 9 skýjað Chicago vantar
París 7 skýjað Orlando vantar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
4. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.38 0,5 8.50 4,1 15.01 0,5 21.12 3,8 9.55 13.37 17.21 4.22
ÍSAFJÖRÐUR 4.42 0,3 10.42 2,2 17.10 0,3 23.09 2,0 10.18 13.45 17.13 4.30
SIGLUFJÖRÐUR 1.08 1,2 6.47 0,2 13.09 1,3 19.24 0,2 9.58 13.25 16.53 4.10
DJÚPIVOGUR 5.58 2,1 12.11 0,3 18.11 1,9 9.27 13.09 16.53 3.53
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 kom við, 4 sveia, 7
lestrarmerki, 8 dánaraf-
mæli, 9 lík, 11 numið, 13
púkar, 14 sitt á hvað, 15
líf, 17 þyngdareining, 20
rösk, 22 tálga, 23 sam-
cina, 24 háðsk, 25 trc.
LÓDRÉTT;
1 veiru, 2 sár, 3 spilið, 4
falskur, 5 garfar, 6
gróði, 10 hæðin, 12 guð,
13 stefna, 15 snauð, 16
rögum, 18 lýkur upp, 19
hafni, 20 veit, 21 ávíta.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 bagalegur, 8 legil, 9 auður, 10 ann, 11 týnir,
13 sorti, 15 dreng, 18 smára, 21 lát, 22 nugga, 23 unaðs,
24 lastabæli.
Lóðrétt: 2 angan, 3 aular, 4 efans, 5 Urður, 6 hlýt, 7
grói, 12 inn, 14 orm, 15 dund, 16 eigra, 17 glatt, 18
stubb, 19 áfall, 20 ansa.
I dag er fímmtudagur 4. febrú-
ar, 35. dagur ársins 1999. Orð
-------------------------------------
dagsins: Eg bið þess, að trú þín,
sem þú átt með oss, verði mikil-
virk í þekkingunni á öllu því
góða, sem tilheyrir Kristi.
(Fílemonsbréfið, 6.)
íþróttir aldraðra. Leik-
fimi í dag fyrir konur og
karla í Bláa salnum í
Laugardalshöll kl. 9.30,
leikir í báðum sölum kl.
10.30.
Félag kennara á eftir-
launum. Bókmennta-
hópur kl. 14 og kór kl. 16
í Kennarahúsinu við
Laufásveg.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Hrís-
ey, Skapti og Mælifell
fóru í gær. Stapafell og
Hanse Duo komu og
fóru í gær.Thor Lone,
Helgafellog Guðbjörg
ÍS komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Ocean Tiger fór í gær.
Fréttir
Ný Dögun, Menning-
ai-miðstöðinni Gerðu-
bergi. Símatími er á
fimmtudögum kl. 18-20 í
síma 8616750 og má
lesa skilaboð inn á
símsvara utan símatíma.
Símsvörun er í höndum
fólks sem reynslu hefur
af missi ástvina.
Félag Frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátiðir.
Þar geta menn iræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Eins liggja þar
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9
handav. , kl. 10.15 leik-
fimi, kl. 11 boccia, kl. 13
opin smíðastofa, kl.
13-16.30 silkimálun.
Aflagrandi 40. Bingóið
fellur niður á föstudag-
inn vegna þorragleði.
Boccia er á mánudögum
og fimmtudögum kl.
10.20, góð og skemmti-
leg íþrótt fyrir alla. Nýir
þátttakendur velkomnir.
Uppl.í síma 562 2571
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 16 hárgreiðsla, kl.
8.30- 12.30 böðun, kl.
9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12
bókband, kl. 9.30-11
kaffi og dagblöðin, kl.
9.30- 16 almenn handa-
vinna, kl. 10.15-11.30
sund, kl. 13-16 mynd-
list, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. Kl.
14 „opið hús“ á morgun,
kl. 13.30 bridskennsla,
kl. 15.30 pútt og boccia.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Kaffi-
stofan er opin kl. 10-13
dagblöð, spjall, matur.
Brids kl. 13, skrásetning
fyrir þann tíma. Sveita-
keppni í brids hefst
mánud. 8. feb. Skrásetn-
ing hjá Bergi í dag eða á
skrifstofu félagsins sími
588 2111. Bingó kl.
19.45, allir velkomnir.
Hjálp við einfaldar
skattaskýrslur í dag.
Örfáir tímar lausir,
uppl. i síma 588 2111.
Furugerði I. Kl. 9 leir-
munagerð, hárgreiðsla,
smíðar og útskurðui’ og
aðstoð við böðun, kl.
9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12 matur,
kl. 13. handavinna, kl.
13.30 boccia, kl. 15.
kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug kl. 9.30.
Kl. 10.30 helgistund í
umsjón Guðlaugar
Ragnarsdóttur, frá
hádegi spilasalur og
vinnustofur opnar.
Myndlistarsýning Ástu
Erlingsdóttur stendur
yfir. Veitingar í teríu.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 557 9020.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45.
Gullsmári, Gullsmára
13. Handavinnustofan er
opin kl. 13-16.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerð, kl. 10 boecia,
kl. 12-13 hádegismatur,
kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
kl. 10 leikfimi. Handa-
vinna: Glerskurður allan
daginn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, bútasaumur
og brúðusaumur, kl. 10
boccia, kl. 13 fjölbreytt
handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffiveitingai- og verð-
laun.
Langahlíð 3. Kl. 8
böðun, kl. 9 fótaaðgerð
og hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13-17 fönd-
ur og handavinna, kl. 15
danskennsla og kaffi-
veitingar.
Norðurbrún 1. kl.
9-16.45 útskurður, kl.
13-16.45 frjáls spila-
mennska, kl. 13-16.45
prjón.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9-16 almenn
handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 13-14 leikfimi,
kl. 13-14.30 kóræfing -
Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vitatorg. kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund
með Þórdísi, kl. 10-12
myndmennt og gler, kl.
10-11 boccia, kl. 11.15
gönguferð, kl. 11.45
hádegismatur, kl. 13-16
handmennt almenn, kl.
13-16.30 brids - frjálst,
kl. 14-15 létt leikfimi, kl.
14.30 kaffi, kl.
15.30-16.15 spurt og
spjallað.
ITC-deildin ísafold
heldur fund í kvöld kl. 19
í Símonarsal Naustsins.
Gestur fundarins verður
Guðrún Bergmann, rit-
höfundur og leiðbein-
andi.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi í dag kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Félag áhugafólks um
Kristniboðsfélag
kvenna. Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur í dag
kl. 17 í umsjá Benedikts
Arnkelssonar.
Kvenfélagið Hrönn
heldur aðalfund í kvöld
kl. 20 í sal Húnvetninga-
félagsins, Skeifunni 11.
Fundurinn hefst með
borðhaldi. Þorramatur.
Samtök um sorg og
sorgarviðbrögð. Fyrir-
lestur um missi foreldris
verður haldinn í kvöld
kl. 20 í safnaðarheimili
Háteigskirkju. Fyrirles-
ari er Hólmfríður
Margrét Konráðsdóttir.
Slysavarnadeild
kvenna. Aðalfundurinn
verður fimmtudaginn
11. feb. kl. 19.30 í Höllu-
búð. Þorramatur. Mæt-
um vel.
Minningarkort
Minningarkort Styrkt-
arfélags krabbameins-
sjúkra barna eru af-
greidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrif-
stofutíma. Gíró- og
kreditkortaþjónusta.
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk. og í
síma/myndrita 568 8620.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimer-
sjúklinga. Minningar-
kort eru afgreidd alla
daga í s. 587 8388 eða í
bréfs. 587 8333.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588
9220(gíró) Holtsapóteki,
Reykjavíkurapóteki,
V esturbæj arapóteki,
H afnarfj arðarapóteki,
Keflavíkurapoteki og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, Isafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Is-
landi eni afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu í síma 564 5304.
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
551 7868 á skrif-
stofutíma og í öllum
helstu apótekum. Gíró-
og kreditkortagreiðslur.
Minningarkort For-
eldra og vinafélags
Kópavogshælis, fást á
skrifstofu endurhæf-
ingadeild Landspítalans
Kópavogi. (Fyi-rum
Kópavogshæli) síma
560 2700 og skrifstofu
Styrktarfélags vangef-
inna sími 551 5941 gegn
heimsendingu gíróseðils.
Félag MND sjúklinga,
selur minningakort á
skrifstofu félagssins að
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 555 4374.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.