Morgunblaðið - 26.03.1999, Page 51

Morgunblaðið - 26.03.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 51 RAQAUGLVSINGAR ATVIISIIMU- AUGLÝSINGAR Gleraugnaverslun Óskum eftir aö ráða starfsmann til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða 70% starf eftir hádegi. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendi svar til afgreiðslu Mbl. merkt: „K — 4630". FÉLAGSSTARF V Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Garðbæingar athugið Viötalstímar bæjarfulltrúa í húsnæði Sjálfstæðisfélagsins, Garðatorgi 7, laugardaginn 27. mars og 10. og 17. apríl milli kl. 11.00 og 12.00. Á fundinn mæta Erling Ásgeirsson og María Grétarsdóttir. Garðbæing- ar, notið tækifærið og komið skoðunum ykkar á framfæri. TILKYIMNINGAR Vatnshamraleið/ Borgarfjarðarbraut, Anda- kílsá — Hnakkatjarnarlækur Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 26. mars til 30. apríl 1999 á eftirtöldum stöðum; á skrifstofu Borg- arfjarðarsveitar (3510), Litla-Hvammi, Reyk- holtsdal, á bókasafni Bændaskólans á Hvann- eyri, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags- stofnun í Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 30. apríl 1999 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsing um allsherjarat- kvæðagreiðslu Málarafélags Reykjavíkur, Lágmúla 5 Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kosningu í stjórn, trúnaðar- ráð og varamenn í Málarafélagi Reykjavíkur samkvæmt reglum ASÍ. Lagður hefur verið fram listi stjórnar, trúnaðar- ráðs og varamanna fyrir starfsárið 1999 til 2000. Framboðsfrestur er frá 26. mars til 8. apríl 1999. Framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs þurfa að fylgja meðmæli 15 fullgildra félags- manna. Kjörstjórn. Auglýsing um úthlutun orlofshúsa Eflingar- stéttarfélags Dagana22. mars—9. apríl 1999 verðurtekið á móti umsóknum vegna orlofsdvalar í húsum/ íbúðum Eflingar-stéttarfélags. Úthlutun mun liggja fyrir 14. apríl. Allar upplýsingar um úhlutunina koma fram í fréttablaði félagsins sem sent hefur verið til félagsmanna. Victoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. Ný vörusending — m.a. Ijósakrónur, vegglamp- ar, bókahillur, postulín, kristall og silfur. Tilboðsverð á smáborðum. Sölusýning ídagfrá kl. 13—18, lau. kl. 12—16, sun. kl. 13—18, á Sogavegi 103. Sími 568 6076, einnig utan opnunartíma. KENNSLA Auglýsing um lögmanns- réttindi Ráðuneytið vekur hér með athygli á því að þeir sem hinn 31. desember sl. fullnægðu skilyrð- um til að öðlast réttindi til að vera héraðs- dómslögmaður á grundvelli þriggja ára starfs- reynslu, hafa frest til 1. apríl nk. til að sækja um þau réttindi til ráðuneytisins. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 25. mars 1999. Námskeið í kínverskri læknisfræði Kennd verða grundvallaratriði heilsu og lang- lífis samkvæmt kínverskum lækningum, 30.mars og 6. apríl frá kl. 19 til 22. Tek einnig í einkatíma. íris Erlingsdóttir, sérfræðingur í jurta- og nálarstungu- lækningum. Uppl. í síma 697 4535. TILBOS / ÚTBOO TIL S0LU«< Notuð skrifstofuhúsgögn Laugardaginn 27. mars milli kl. 11.00—14.00 verða seld notuð skrifstofuhúsgögn á Laugavegi 178, 4. hæð, (sami inngangur og Trygging hf.). Um er að ræða 10 skrifborð, 5 minni borð, 4 Ijós- borð, nokkur skilrúm og standa fyrir kort auk ýmissa smáhluta. Einnig verða seldar nokkrar notaðartölvur, aðallega Machintosh Classic. Verð samkvæmt ákvörðun fulltrúa Ríkiskaupa sem verður á staðnum. # RÍKISKAUP Útboð skila árangri'. Borgartúni 7 ■ 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is FUINIDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Stálsmiðjunnar hf., Reykjavík, fyrir árið 1998 verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl nk. í matsal Stálsmiðjunnar hf. að Mýrargötu 10—12 í Reykjavík og hefst kl. 17.00. Dagskrá fundarins verður samkvæmt 15. gr. laga félagsins. Stjórn félagsins gerirtillögur um breytingu á samþykktum félagsins í þá veru að skrá hluta- bréf félagsins með rafrænum hætti í samræmi við lög nr. 131/1997 um rafræna eignaskráningu hlutabréfa. Rafræn hlutabréf koma í stað áður útgefinna hlutabréfa sem þá skulu ógilt. Útskrift frá verðbréfamiðstöð um eignarhald á hlutum í félaginu telst fullnægjandi hlutaskrá. Umsóknareyðublöð liggja jafnframt frammi á skrifstofu félagsins sem veitir nánari upplýs- ingar. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Reikningar félagsins og tillögur stjórnar liggja frammi á skrifstofu félagsins að Mýrargötu 10, Reykjavík, viku fyrir fundinn. Stjórn Stálsmiðjunnar hf. Aðalfundur AðalfundurTanga hf. á Vopnafirði verður hald- inn í Félagsheimilinu Miklagarði, föstudaginn 9. apríl 1999, kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til félagsstjórnar til kaupa ' ‘ á eigin hlutum samkvæmt 2. og 3. mgr. 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 3. Tillaga um heimild til stjórnartil hækkunar hlutafjár með útgáfu nýrra hluta að nafn- verði allt að 100 milljónir króna. (Breyting á 4. gr. samþykkta félagsins.) 4. Tillaga um að stjórn félagsins verði heimilt að ákveða að hlutabréf í félaginu skuli gefin út með rafrænum hætti. (Breyting á 6. gr. samþykkta félagsins.) 5. Önnur mál, löglega upp borin. Endanleg dagskrá, tillögur og ársreikningar fyrir árið 1998 munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tanga hf. NAUQUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Breiðamörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Hans Christiansen, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fossheiði 12, Selfossi, þingl. eig. Hildur I. Steingrímsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7. Lóð úr landi Hæðarenda, Grímsneshr., „Hæðarbrún", þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson og María Svava Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Starengi 9, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf., höfuðstöðar 500 og Landsbanki íslands hf., höfuðstöðvar. Stekkholt 34, Selfossi, þingl. eig. Selma Katrín Albertsdóttir, gerðar- beiðandi Lifeyrissjóður Austurlands. Unubakki 18—20, ehl. 0103, Þorlákshöfn, þingl. eig. Netagerð Ár- manns, gerðarbeiðandi Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. mars 1999. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5999032619 VIII I.O.O.F. 1 s 1793268V2 = Fl. I.O.O.F.12 1793267V2 ~ Gg. Hvítasunnukirkjan Filadelfía Kl. 20.00 er sýning á leikritinu „Hlið himins, logar vítis". Húsið opnað kl. 19.00, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 \skriftarsími Ganglera er 896-2070 ( kvöld kl. 21 heldur Sigurður Bogi Stefánsson erindi: „Af ensku skýi" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Þorbjargar Marínósdóttur. Á sunnudag kl. 17—18 er hugleiðingarstund meö leiðbeiningum fyrir al- menning. Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónust- an opin með miklu úrvali and- legra bókmennta. Guðspekifé- lagið er 122 ára alþjóðlegt fé- lag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinni um algert frelsi, jafnrétti og bræðralag meðal mannkyns. n ibl l.is ALL.TAf= Œ!TTH\SA£D A/ÝT7 r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.