Morgunblaðið - 26.03.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 26.03.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 51 RAQAUGLVSINGAR ATVIISIIMU- AUGLÝSINGAR Gleraugnaverslun Óskum eftir aö ráða starfsmann til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða 70% starf eftir hádegi. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendi svar til afgreiðslu Mbl. merkt: „K — 4630". FÉLAGSSTARF V Sjálfstæðisfélag Garðabæjar Garðbæingar athugið Viötalstímar bæjarfulltrúa í húsnæði Sjálfstæðisfélagsins, Garðatorgi 7, laugardaginn 27. mars og 10. og 17. apríl milli kl. 11.00 og 12.00. Á fundinn mæta Erling Ásgeirsson og María Grétarsdóttir. Garðbæing- ar, notið tækifærið og komið skoðunum ykkar á framfæri. TILKYIMNINGAR Vatnshamraleið/ Borgarfjarðarbraut, Anda- kílsá — Hnakkatjarnarlækur Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 26. mars til 30. apríl 1999 á eftirtöldum stöðum; á skrifstofu Borg- arfjarðarsveitar (3510), Litla-Hvammi, Reyk- holtsdal, á bókasafni Bændaskólans á Hvann- eyri, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags- stofnun í Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 30. apríl 1999 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsing um allsherjarat- kvæðagreiðslu Málarafélags Reykjavíkur, Lágmúla 5 Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kosningu í stjórn, trúnaðar- ráð og varamenn í Málarafélagi Reykjavíkur samkvæmt reglum ASÍ. Lagður hefur verið fram listi stjórnar, trúnaðar- ráðs og varamanna fyrir starfsárið 1999 til 2000. Framboðsfrestur er frá 26. mars til 8. apríl 1999. Framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs þurfa að fylgja meðmæli 15 fullgildra félags- manna. Kjörstjórn. Auglýsing um úthlutun orlofshúsa Eflingar- stéttarfélags Dagana22. mars—9. apríl 1999 verðurtekið á móti umsóknum vegna orlofsdvalar í húsum/ íbúðum Eflingar-stéttarfélags. Úthlutun mun liggja fyrir 14. apríl. Allar upplýsingar um úhlutunina koma fram í fréttablaði félagsins sem sent hefur verið til félagsmanna. Victoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. Ný vörusending — m.a. Ijósakrónur, vegglamp- ar, bókahillur, postulín, kristall og silfur. Tilboðsverð á smáborðum. Sölusýning ídagfrá kl. 13—18, lau. kl. 12—16, sun. kl. 13—18, á Sogavegi 103. Sími 568 6076, einnig utan opnunartíma. KENNSLA Auglýsing um lögmanns- réttindi Ráðuneytið vekur hér með athygli á því að þeir sem hinn 31. desember sl. fullnægðu skilyrð- um til að öðlast réttindi til að vera héraðs- dómslögmaður á grundvelli þriggja ára starfs- reynslu, hafa frest til 1. apríl nk. til að sækja um þau réttindi til ráðuneytisins. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 25. mars 1999. Námskeið í kínverskri læknisfræði Kennd verða grundvallaratriði heilsu og lang- lífis samkvæmt kínverskum lækningum, 30.mars og 6. apríl frá kl. 19 til 22. Tek einnig í einkatíma. íris Erlingsdóttir, sérfræðingur í jurta- og nálarstungu- lækningum. Uppl. í síma 697 4535. TILBOS / ÚTBOO TIL S0LU«< Notuð skrifstofuhúsgögn Laugardaginn 27. mars milli kl. 11.00—14.00 verða seld notuð skrifstofuhúsgögn á Laugavegi 178, 4. hæð, (sami inngangur og Trygging hf.). Um er að ræða 10 skrifborð, 5 minni borð, 4 Ijós- borð, nokkur skilrúm og standa fyrir kort auk ýmissa smáhluta. Einnig verða seldar nokkrar notaðartölvur, aðallega Machintosh Classic. Verð samkvæmt ákvörðun fulltrúa Ríkiskaupa sem verður á staðnum. # RÍKISKAUP Útboð skila árangri'. Borgartúni 7 ■ 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is FUINIDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Stálsmiðjunnar hf., Reykjavík, fyrir árið 1998 verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl nk. í matsal Stálsmiðjunnar hf. að Mýrargötu 10—12 í Reykjavík og hefst kl. 17.00. Dagskrá fundarins verður samkvæmt 15. gr. laga félagsins. Stjórn félagsins gerirtillögur um breytingu á samþykktum félagsins í þá veru að skrá hluta- bréf félagsins með rafrænum hætti í samræmi við lög nr. 131/1997 um rafræna eignaskráningu hlutabréfa. Rafræn hlutabréf koma í stað áður útgefinna hlutabréfa sem þá skulu ógilt. Útskrift frá verðbréfamiðstöð um eignarhald á hlutum í félaginu telst fullnægjandi hlutaskrá. Umsóknareyðublöð liggja jafnframt frammi á skrifstofu félagsins sem veitir nánari upplýs- ingar. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Reikningar félagsins og tillögur stjórnar liggja frammi á skrifstofu félagsins að Mýrargötu 10, Reykjavík, viku fyrir fundinn. Stjórn Stálsmiðjunnar hf. Aðalfundur AðalfundurTanga hf. á Vopnafirði verður hald- inn í Félagsheimilinu Miklagarði, föstudaginn 9. apríl 1999, kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 15. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til félagsstjórnar til kaupa ' ‘ á eigin hlutum samkvæmt 2. og 3. mgr. 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 3. Tillaga um heimild til stjórnartil hækkunar hlutafjár með útgáfu nýrra hluta að nafn- verði allt að 100 milljónir króna. (Breyting á 4. gr. samþykkta félagsins.) 4. Tillaga um að stjórn félagsins verði heimilt að ákveða að hlutabréf í félaginu skuli gefin út með rafrænum hætti. (Breyting á 6. gr. samþykkta félagsins.) 5. Önnur mál, löglega upp borin. Endanleg dagskrá, tillögur og ársreikningar fyrir árið 1998 munu liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tanga hf. NAUQUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 30. mars 1999 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Breiðamörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Hans Christiansen, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fossheiði 12, Selfossi, þingl. eig. Hildur I. Steingrímsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7. Lóð úr landi Hæðarenda, Grímsneshr., „Hæðarbrún", þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson og María Svava Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins. Starengi 9, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf., höfuðstöðar 500 og Landsbanki íslands hf., höfuðstöðvar. Stekkholt 34, Selfossi, þingl. eig. Selma Katrín Albertsdóttir, gerðar- beiðandi Lifeyrissjóður Austurlands. Unubakki 18—20, ehl. 0103, Þorlákshöfn, þingl. eig. Netagerð Ár- manns, gerðarbeiðandi Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands. Sýslumaðurinn á Selfossi, 25. mars 1999. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5999032619 VIII I.O.O.F. 1 s 1793268V2 = Fl. I.O.O.F.12 1793267V2 ~ Gg. Hvítasunnukirkjan Filadelfía Kl. 20.00 er sýning á leikritinu „Hlið himins, logar vítis". Húsið opnað kl. 19.00, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 \skriftarsími Ganglera er 896-2070 ( kvöld kl. 21 heldur Sigurður Bogi Stefánsson erindi: „Af ensku skýi" í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Þorbjargar Marínósdóttur. Á sunnudag kl. 17—18 er hugleiðingarstund meö leiðbeiningum fyrir al- menning. Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónust- an opin með miklu úrvali and- legra bókmennta. Guðspekifé- lagið er 122 ára alþjóðlegt fé- lag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hugmyndinni um algert frelsi, jafnrétti og bræðralag meðal mannkyns. n ibl l.is ALL.TAf= Œ!TTH\SA£D A/ÝT7 r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.