Morgunblaðið - 26.03.1999, Side 67

Morgunblaðið - 26.03.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 67 m INNLENT Þrír kórar í Þingborg ÞRIR kórar halda árlega söng- kemmtun sína laugardags- kvöldið 27. mars í félagsheimil- inu Þingborg, Hraungerðis- hreppi. Þetta eru Ámesingakórinn í Reykjavík undir stjóm Sigurðar Bragasonar, Vörðukórinn undh- stjóm Margrétar Bóasdóttur og Samkór Selfoss undir stjóm Editar Molnar. Samstarf þess- ara kóra hefur staðið í mörg ár og era haldnir tónleikar til skiptis á heimaslóðum kóranna. Að loknum tónleikum, sem heíj- ast kl. 21, verður stiginn dans. Snjómokstur um páska í TENGSLUM við Skíðamót Islands og skíðaviku á Isafirði verður mokað á milli Isafjarðar og Reykjavíkur alla dagana frá miðvikudegi 24. mars til fóstu- dagsins 9. apríl nema fóstudag- inn langa og páskadag. Venjulegur fyrirvari er gerð- ur um veður og einnig getur þurft að breyta þessu verði mikil snjóþyngsli. Handverks- markaður á Garðatorgi HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn á Garðatorgi laugardaginn 27. mars frá kl. 10-18. Þar sýna aðilar vörur sínar og mun kvenfélagið sjá um kaffisölu. Trípólí á Grand Rokk GLEÐI- og fjörsveitin Trípólí leikur á Grand Rokk við Smiðjustíg fóstudags- og laug- ardagskvöld. Þessi uppákoma er m.a. liður í nýrri stefnu veitingahússins; að vera með lifandi tónlist til að efla tónlistarmenninguna á höfuðborgarsvæðinu, segir í fréttatilkynningu. Erindi um próteinasa úr sjávarfangi JÓN Bragi Bjarnason, prófess- or, flytur erindi á fóstudagsfyr- irlestri Líffræðistofnunar 26. mars sem hann nefnir: Próteinasar úr sjávarfangi; eðli, eiginleikar og notkun. Erindið verður haldið á Grensásvegi 12, stofu G-6, og hefst klukkan 12.20. Allir era velkomnir meðan húsrúm leyfir. Súreínisvörur Karin Herzog Kynning í dag frá kl. 14—18 í Hagkaupi, Akureyri, Hagkaupi, Smáratorgi, Lyfjabúð Hagkaups, Mosfelisbæ og Apótekinu Suðurströnd. - Kynningarafsláttur - LYFJA Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lagmuia i Reykjavík - Lyfja Setbergi i Hafnarfiröi - Lyfla Hamraborg i Kópavogi GroupTeka AG 7eka Eldunartæki KÚCHENTECHNIK .... syfö D© í3 stk. í pakka kr. 36.900 stgr. I (verö miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, af fullkomnustu gerð með grilli og grillteini, HT490 eða HT490ME. Helluborð 4ra hellna, með eða án stjómborðs. Vifta TUB60, sog 370 m3 á klst.. VERSLUN FYRIR ALLA ! íÍLDSOl ERSLUNI áverði! -trygg' Vi& Felismúia Sími 588 7332

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.