Morgunblaðið - 26.03.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 26.03.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1999 67 m INNLENT Þrír kórar í Þingborg ÞRIR kórar halda árlega söng- kemmtun sína laugardags- kvöldið 27. mars í félagsheimil- inu Þingborg, Hraungerðis- hreppi. Þetta eru Ámesingakórinn í Reykjavík undir stjóm Sigurðar Bragasonar, Vörðukórinn undh- stjóm Margrétar Bóasdóttur og Samkór Selfoss undir stjóm Editar Molnar. Samstarf þess- ara kóra hefur staðið í mörg ár og era haldnir tónleikar til skiptis á heimaslóðum kóranna. Að loknum tónleikum, sem heíj- ast kl. 21, verður stiginn dans. Snjómokstur um páska í TENGSLUM við Skíðamót Islands og skíðaviku á Isafirði verður mokað á milli Isafjarðar og Reykjavíkur alla dagana frá miðvikudegi 24. mars til fóstu- dagsins 9. apríl nema fóstudag- inn langa og páskadag. Venjulegur fyrirvari er gerð- ur um veður og einnig getur þurft að breyta þessu verði mikil snjóþyngsli. Handverks- markaður á Garðatorgi HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn á Garðatorgi laugardaginn 27. mars frá kl. 10-18. Þar sýna aðilar vörur sínar og mun kvenfélagið sjá um kaffisölu. Trípólí á Grand Rokk GLEÐI- og fjörsveitin Trípólí leikur á Grand Rokk við Smiðjustíg fóstudags- og laug- ardagskvöld. Þessi uppákoma er m.a. liður í nýrri stefnu veitingahússins; að vera með lifandi tónlist til að efla tónlistarmenninguna á höfuðborgarsvæðinu, segir í fréttatilkynningu. Erindi um próteinasa úr sjávarfangi JÓN Bragi Bjarnason, prófess- or, flytur erindi á fóstudagsfyr- irlestri Líffræðistofnunar 26. mars sem hann nefnir: Próteinasar úr sjávarfangi; eðli, eiginleikar og notkun. Erindið verður haldið á Grensásvegi 12, stofu G-6, og hefst klukkan 12.20. Allir era velkomnir meðan húsrúm leyfir. Súreínisvörur Karin Herzog Kynning í dag frá kl. 14—18 í Hagkaupi, Akureyri, Hagkaupi, Smáratorgi, Lyfjabúð Hagkaups, Mosfelisbæ og Apótekinu Suðurströnd. - Kynningarafsláttur - LYFJA Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lagmuia i Reykjavík - Lyfja Setbergi i Hafnarfiröi - Lyfla Hamraborg i Kópavogi GroupTeka AG 7eka Eldunartæki KÚCHENTECHNIK .... syfö D© í3 stk. í pakka kr. 36.900 stgr. I (verö miðast við að keypt séu 3 stk. eða sambærilegt). Innifalið í tilboði: Innbyggingarofn, af fullkomnustu gerð með grilli og grillteini, HT490 eða HT490ME. Helluborð 4ra hellna, með eða án stjómborðs. Vifta TUB60, sog 370 m3 á klst.. VERSLUN FYRIR ALLA ! íÍLDSOl ERSLUNI áverði! -trygg' Vi& Felismúia Sími 588 7332
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.