Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 22
22 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Morgunblaðið/Arnaldur Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. NÓATÚNSVERSLANIRNAR GILDIR TIL 4. MAÍ Honev Nut Cheerios, 565 q 359 449 640 kg i Luckv Charms. 396 q 259 289 650 kol Cocoa Puffs, 553 q 269 345 490 ko | Örb. popp, 6 pk.i 594 g 199 249 340 kol Buqles Oriqinal, 170 q 179 198 1.050 ko I Bugles Nochos, 170 q 179 198 1.050 kal Mr. Muscle qlerhreinsir, 500 ml 219 249 438 Itr ...... 10-11 búðirnar GILDIR TIL 5. MAÍ Myllu heimilisbrauð 128 217 166 kg Stjörnu kartöflusalat stórt box 148 218 379 ko : Ostapylsur ... . 598 798. 598 kg] Sumarsíld 298 398 513 kg i Freyju staurar, 2 stk. 69 98 1.150 kol BN kremkex, 3 teq. 89 125 395 ko Z I ÞIN VERSLUN GILDIR TIL 5. MAÍ SS vínarp. + Tommi/Jenni spóla 1.098 nýtt 1.098 pk. Þurrkr. kótilettur 959 1.059 959 kq I Prinqles Cheeze/onion 179 nýtt 895 kq| Aiax skurecreme, 500 ml 159 195 318 Itr i Freistinqar m/kókos oq súkkulaði 85 98 561 kg] HRAÐBÚDIR Essó GILDIR TIL 12. MAÍ Trópí, 1/4 Itr 69 80 276 Itr I Kit Kat 4 finqur, 60 q 55 65 920 kg| SELECT-búðirnar GILDIR TIL 26. MAÍ Kaffi oq tebolla 99 nvtt [ Pringies, 56 a 89 109 1.589 kol Prins Póló. 3 st. 119 162 967 ko ! TróDí. 1/2 Itr 89 113 178 Itrl Texas salsasósa oq osta tortillas 298 nvtt í Freyju rís stórt. 50 g 69 98 1.380 koi NYKAUP VIKUTILBOÐ Óðals koníakslæri 898 1.249 898 ko i.Léttreyktur hátíðarkjúklingur 459 829 459 kol 4 hamborqarar m/brauði 289 389 i Svali. 1/4 ítr m/aDDelsínubraoði 29 38 116 Itrl Svala kex 99 149 660 kg i Cocoa Puffs. 553 o 315 347 569 kol Libero bleiur 798 949 : : 11-11 buðirnar GILDIR TIL 6. MAl' Hamborgarar, 4 st. m/brauði 198 398 50 st. Chantibic bevtirjómi 99 179 413 Itr i Búrfells nautahakk 655 819 655 kg] Jarðarber, 250 q Verð nú kr. 98 Verð áður kr. 249 Tilb. á mælie. 392 ko Toro lasagne original 169 229 854 kd Toro lasagne Napoli 189 nýtt 859 kg [ Toro lasagne Funghi 189 nýtt 974kg| Andrex wc pappír, 9 rl. 449 nýtt 50 st. SAMKAUPS-verslanir GILDIR TIL 2. MAÍ Mexíkó qrísakótilettur 998 1.361 998 ko I Hejlhveitibrauð 129 217. 129 stj Ballerina kex, 180 q 90 115 500 ko I Homeblest kex, 200 g 90 99 450 kg Toffvpops kex, 125 a 85 95 680 ko Remi súkkulaðikex, 100 g 115 135 1.150 kq Kínakál 169 269 169 kq Hollenskar qulrætur 239 396 239 kcj KHB-verslanir GILDIR TIL 2. MAÍ. Í.Mc.V.3N.vanillukex,225g Heinz tómatsósa. 794 a 108 119 158 158 480 kg 150 ko i Lion bar. 4 st. 179 278 45 stJ Honev Nut Cheerios, 765 q 439 519 574 kq Paxo rasp, 227 g 99 115 440 kg| Jacob’s pítubrauð, 400 g 118 139 295 kq I E. Finnsson pitusósa, 425 g 156 198 367 kg[ Ota gullkorn, 500 g 199 246 398 kg Verð nú kr. FJARÐARKAUP GILDIR TIL 30. APRÍL Verð áður kr. Tilb. á mælie. [ Vatnsmelónur 98 165 ”98kg[ Gular melónur 98 155 98 kg ■ Ferskur ananas 79 165 79 kgj Papayas 249 499 249 kg p/tárigö 249 399 249 Rgj Gulrælur 159 235 159kg Bananar 129 184 129 kg[ Avocado 249 339 249"kg UPPGRIP-verslanir OLÍS APRÍLTILBOÐ ! Newmans örbylgjupopp, 3 pk. 129 159 Twix, 65 q 45 70 693 kq I Twix kinqsize, 85 q 69 108 812 kg Kanilsnúðar, 300 g 149 220 497 Langloka frá Sóma 169 ~230" 169 st. Fílakarameliúr 10 15 itrstr fHÍ-CT áþþelsínu, 0,25 Itr 35 45 140 Itrj Hi-C epla, 0,25 Itr 35 45 TAtnfr KB og HYRNAN, Borgarnesi GILDIR FRÁ 29. APRÍL | Grillborgarar m.brauöi 4 st. 298 nýtt 1 Lambasalami S99 “173T7 9S9kg [ Þykkmjólk 0,5 Itr 119 13fl 23BTtij Nesquik 400 g, fylling 219 269 548 kg Merkingar úðabrúsa kannaðar HOLLUSTUVERND ríkisins og Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga standa fyrir eftirlitsverkefni þar sem kannaðar verða merkingar úðabrúsa og nær átakið til heilbrigðiseftirlits- svæða um allt land, að því er segir í fréttatilkynningu. Margs konar vörur eru á úðabrús- um, s.s. hreinlætisvörur, snyrtivörur, málningarvörur, bíla-, véla- og raf- eindavörur. Ýmsar verslanir sem selja slíkar vörur verða heimsóttar í apríl og maí. Uðabrúsar innihalda efni undir þrýstingi. Þeir eiga að vera merktir á íslensku með eftirfarandi áletrun, sbr. reglugerð nr. 77/1999: Þrýstihylki: Hlífið við sólarljósi og hita yfir 50°C. Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt tóm séu. Vörur sem flokkast hættulegar eiga að vera merktar á íslensku. Gerð er krafa um varnaðarmerkingar sem gefa til kynna þá hættu sem stafar af vönmni og veita upplýsingai- um hvað gera skuli ef slys ber að höndum, auk þess að leiðbeina um notkun og geymslu. Flestir úðabrúsar innihalda eldfim drifefni. Úðabrúsai- innihalda einnig oft önnur hættuleg efni, t.d. ætandi eða ertandi efni eða efni sem geta valdið skaða í lungum. Slík vara flokkast sem hættuleg og á því að vera merkt með varnaðarmerki ásamt íslenskum vamaðarorðum, t.d. eldfimt, ertandi eða hættulegt heilsu. Vörur i úðabrúsa em sérstaklega var- hugaverðar vegna þess að úðinn sem myndast er fíngerður og á greiða leið í augu og ofan í lungu. Margir úða- brúsar eiga einnig að vera með áþreifanlegri viðvöran fyrir sjón- skerta ásamt öryggisloki. Aþreifanleg viðvöran er litlaus upphleyptur þrí- hymingur sem setja skal á ákveðnar vörur og er honum ætlað að gera blindum og sjónskertum viðvart um hættu. Öryggislok era ætluð til að gera bömum erfiðara um vik að kom- ast í hættuleg efni og þau eru því ákveðin vörn gegn slysum. Framleiðandi eða innflytjandi er ábyrgur fyrir því að umbúðir hættu- legrar vöru séu rétt merktar. Söluað- ilum er óheimilt að selja hættulegar vörategundir, ef umbúðir eru van- merktar. Á heimasíðu Hollustuvemdar ríkis- ins eru nánarí upplýsingar um merk- ingarkröfur, slóðin er www.hollver.is NÝTT Stjörnusnakk og salsasósur IÐNMARK hefur hafið sölu á nýju Stjömusnakki og salsasósum. Þetta eru Texas-tortillaflögur með kryddi; Cool Ranch seasoning, og Osta- tortillaflögur, loyddaðar með chedd- ar- og parmesanosti. Uppskrift frá Texas 300 g nautahakk Vi laukur 1 krukka Texas Salsa Vi dós gular baunir Vi dós chilibaunir 4 tómafar salt og pipar Nauta- hakk og lauk skal brána vel á pönnu. Skerið tómata smátt og bætið út í ásamt gul- um baunum, chili-baunum og Texas-salsa. Kiyddið eftir smekk. Látið malla í 10 mínútur. Berið fram með Texas-tortilla-, osta- tortilla- eða tortillaflögum og Texas south. Blandið í hitaþolinn bakka, stráið rifnum osti yfir og bakið í ofni í 10 mín við 150°C. Frelsi, festa, framsókn Kraftur, þekking og frnmkvæBl fyrir Reyknesinga Siv FriSleifsdóttir Hjálmar Arnason Páli Magnússon 565-5742 w g Tölvupóstur: I 1 reykjanes@xb.is * | FRAMSÓKHARFLOKKURINH | Ko»ningaskrif»tofa Bæjarhrauni 26 Hafnarfirði, s.565-4790
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.