Morgunblaðið - 29.04.1999, Side 41

Morgunblaðið - 29.04.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 41 - ATVINNUAUGLÝSINGAR Heildstæður grunn- skóli eða skipti við unglingastig? SAMFOK, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Skóla- stjórafélag Reykjavíkur og Kennarafélag Reykja- víkur bjóða til málþings á morgun, föstudag- inn 30. apríl kl. 13.00-16.30. Málþingið verður haldið í sal Fræðslumið- stöðvar í gamla Miðbæjarskólanum á Fríkirkju- vegi1. Dagskrá: 13.00—13.05 Óskar ísfeld Sigurðsson, for- maður SAMFOK, setur þingið. 13.05—13.25 Gerður G. Óskarsdóttir, fræðslu- stjóri, ræðir kosti og galla heild- stæðs skóla annars vegar og skólaskipti á unglingastigi hins vegar. 13.25—13.45 Gestur Guðmundsson, félags- fræðingur, fjallar um unglinga- menningu og áhrifaþætti á hana. 13.45— 14.00 Guðbjörg Þórisdóttir, skóla- stjóri Breiðagerðisskóla. 14.00—14.10 Edda Sóley Óskarsdóttir, foreldri í Réttarholtsskóla. 14.10-14.30 Kaffihlé. 14.30—14.45 Þóra Kristín Jónsdóttir, kennari í Hagaskóla. 14.45— 14.55 Ragnheiður Jónsdóttir, foreldri í Háteigsskóla. 14.55—15.05 Sigrún Magnúsdóttir, fulltrúi meirihlutans í borgarstjórn. 15.05—15.15 Eyþór Arnalds, fulltrúi minni- hlutans í borgarstjórn. 15.15—16.20 Umræður. 16.20 Slit málþings. Trésmiðir Viljum ráða til starfa samhenta trésmíðahópa, sem geta tekið að sér ýmis smíðaverkefni um lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 530 2700 á skrifstofutíma. ÍSYAK Fólk vsntcii" í vinningslidið Óskum eftur fólki í eftirfarandi störf: Gjaldkerar á kassa BT Skeifunni. Vinnutími frá kl. 16:00 - 20:00 alla virka daga og aðra hvora helgi. Einnig vantar gjaldkera á kassa allan daginn í sumar. Um er að ræða sumarafleysingarstarf frá og með 20. maí n.k. ATH: aðeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. Matreiðslumaður óskast til starfa hjá flugeldhúsi Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að reglusömum og frískum starfs- manni, sem á gott með að taka til hendinni og umgangast fólk á þessum fjölmenna vinnu- stað. í eldhúsinu eru framleiddar um 1,5 milljónir máltíða á ári fyrir nánast allt millilandaflug frá landinu. Vaktavinna, 2-2-3 kerfið. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað til aðalskrifstofu Flug- leiða á Reykjavíkurflugvelli eðatil flugeldhúss- ins á Keflavíkurflugvelli. Verktakar — Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði. Mjög mikil og góð vinna. Friðjón og Viðar ehf., símar 565 3847, 893 4335 og 854 2968. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum auglýsir lausartil umsóknar stöður kennara í dönsku, stærðfræði, málmsmíði, faggreinum vél- stjóra, rafmagnsfræði og tölvufræði. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en í umsókn þarf að gera grein fyrir menntun og starfsreynslu. Launakjör eru samkvæmt samningi fjármála- ráðherra við kennarafélögin. Umsóknirskal senda til skólans í pósthólf 160, 902 Vestmannaeyjum, fyrir 15. maí 1999. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 481 1079 eða 481 2190. Ólafur H. Sigurjónsson, skólameistari. Blaðberar Blaðbera vantar á Kirkjuveg í Hafnarfirði. | Nánari upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Viltu fá borgað fyrir að léttast? Okkur vantar 20 menn sem eru ákveðnir í að léttast og hressast, bæði karla og konur á öll- um aldri. Einungis í boði náttúruleg efni, ráð- lögð af læknum. Upplýsingar gefur Unnur í síma 557 8335. Auglýsendur athugið! Atvinnu-, raö- og smáauglýsingar Auglýsingatexta og fullunnum auglýsingum, sem eiga að birtast laugardaginn 1. maí, þarf að skila fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 29. apríl. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111« Símbréf: 569 1110« Netfang: augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.