Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 41 - ATVINNUAUGLÝSINGAR Heildstæður grunn- skóli eða skipti við unglingastig? SAMFOK, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Skóla- stjórafélag Reykjavíkur og Kennarafélag Reykja- víkur bjóða til málþings á morgun, föstudag- inn 30. apríl kl. 13.00-16.30. Málþingið verður haldið í sal Fræðslumið- stöðvar í gamla Miðbæjarskólanum á Fríkirkju- vegi1. Dagskrá: 13.00—13.05 Óskar ísfeld Sigurðsson, for- maður SAMFOK, setur þingið. 13.05—13.25 Gerður G. Óskarsdóttir, fræðslu- stjóri, ræðir kosti og galla heild- stæðs skóla annars vegar og skólaskipti á unglingastigi hins vegar. 13.25—13.45 Gestur Guðmundsson, félags- fræðingur, fjallar um unglinga- menningu og áhrifaþætti á hana. 13.45— 14.00 Guðbjörg Þórisdóttir, skóla- stjóri Breiðagerðisskóla. 14.00—14.10 Edda Sóley Óskarsdóttir, foreldri í Réttarholtsskóla. 14.10-14.30 Kaffihlé. 14.30—14.45 Þóra Kristín Jónsdóttir, kennari í Hagaskóla. 14.45— 14.55 Ragnheiður Jónsdóttir, foreldri í Háteigsskóla. 14.55—15.05 Sigrún Magnúsdóttir, fulltrúi meirihlutans í borgarstjórn. 15.05—15.15 Eyþór Arnalds, fulltrúi minni- hlutans í borgarstjórn. 15.15—16.20 Umræður. 16.20 Slit málþings. Trésmiðir Viljum ráða til starfa samhenta trésmíðahópa, sem geta tekið að sér ýmis smíðaverkefni um lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 530 2700 á skrifstofutíma. ÍSYAK Fólk vsntcii" í vinningslidið Óskum eftur fólki í eftirfarandi störf: Gjaldkerar á kassa BT Skeifunni. Vinnutími frá kl. 16:00 - 20:00 alla virka daga og aðra hvora helgi. Einnig vantar gjaldkera á kassa allan daginn í sumar. Um er að ræða sumarafleysingarstarf frá og með 20. maí n.k. ATH: aðeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. Matreiðslumaður óskast til starfa hjá flugeldhúsi Flugleiða á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að reglusömum og frískum starfs- manni, sem á gott með að taka til hendinni og umgangast fólk á þessum fjölmenna vinnu- stað. í eldhúsinu eru framleiddar um 1,5 milljónir máltíða á ári fyrir nánast allt millilandaflug frá landinu. Vaktavinna, 2-2-3 kerfið. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað til aðalskrifstofu Flug- leiða á Reykjavíkurflugvelli eðatil flugeldhúss- ins á Keflavíkurflugvelli. Verktakar — Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði. Mjög mikil og góð vinna. Friðjón og Viðar ehf., símar 565 3847, 893 4335 og 854 2968. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum auglýsir lausartil umsóknar stöður kennara í dönsku, stærðfræði, málmsmíði, faggreinum vél- stjóra, rafmagnsfræði og tölvufræði. Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en í umsókn þarf að gera grein fyrir menntun og starfsreynslu. Launakjör eru samkvæmt samningi fjármála- ráðherra við kennarafélögin. Umsóknirskal senda til skólans í pósthólf 160, 902 Vestmannaeyjum, fyrir 15. maí 1999. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 481 1079 eða 481 2190. Ólafur H. Sigurjónsson, skólameistari. Blaðberar Blaðbera vantar á Kirkjuveg í Hafnarfirði. | Nánari upplýsingar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Viltu fá borgað fyrir að léttast? Okkur vantar 20 menn sem eru ákveðnir í að léttast og hressast, bæði karla og konur á öll- um aldri. Einungis í boði náttúruleg efni, ráð- lögð af læknum. Upplýsingar gefur Unnur í síma 557 8335. Auglýsendur athugið! Atvinnu-, raö- og smáauglýsingar Auglýsingatexta og fullunnum auglýsingum, sem eiga að birtast laugardaginn 1. maí, þarf að skila fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 29. apríl. AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111« Símbréf: 569 1110« Netfang: augl@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.