Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 29.04.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 47 UMRÆÐAN Fordómar nærast á vanþekkingu ENGINN veit sína ævina fyrr en öll er, Aldrei hefði ég átt þess von að eiga eftir að skrifa grein í dag- blað og síst af öUu grein um pólitík. Eg hef að vísu undanfarin misseri verið virk á þessu sviði sem próf- arkalesari fyrir sjón- dapran eiginmanninn, Jón Sigurðsson, sem kenndur hefur verið við Grundartanga, en virk þátttaka í umræð- unni hefur verið mér fjarri. I þessu starfi mínu og í gegnum sím- töl áhugasamra lesenda Mbl., sem ég hef fylgst með á heimilinu, hef ég ekki komist hjá því að verða býsna fróð um afleiðingar kvótaút- hlutunarinnar, kvótagróðann, lok- un útgerðar fyrir nýliðun, vanda sjávarbyggðanna og brottkast á fiski í hafi, svo eitthvað sé nefnt, en það eru ekki ástæðurnar, sem knýja mig til að skrifa þessa grein. Eg hef orðið þess vör, að fjölda kvenna og raunar karla líka, finnst sér ómögulegt að kjósa, hvort heldur sem er flokk eða lista, sem Sverrir Hermannsson leiðir. Mér þykir þetta viðhorf bera vott um mikla fordóma og það knýr mig til að leggja þar orð í belg. Sverrir Hermannsson er að sjálfsögðu um- deildur maður, rétt eins og vænta má um hvern þann mann, sem eitt- hvað kveður að. Á honum hafa brotið miklar öldur umtals og hneykslun- ar og sjálfur hefur hann viðurkennt, hvernig hann ekki gætti sín, þegar hann kom inn í þá veröld og þær hefðir, sem fyrir hans tíma höfðu orðið til í Landsbankanum. En þaðan fór hann, eins og það gerðist, og þegar upp var staðið stóð ekkert upp á hann, að bestu manna yfirsýn. Sjálf hef ég nú þekkt Sverri og konu hans í hálfan annan áratug, að mestu að sjálfsögðu fyr- Málstaðurinn Illa grundaðir fordóm- ar gagnvart Sverri Hermannssyni, segir Bergljót Jónatansdótt- ir, eiga ekki að hafa áhrif á ákvörðun kjós- enda um hvað þeir gera í kjörklefanum. ir milligöngu bónda míns, en í leið- inni hefur hann orðið persónulegur vinur okkar hjóna. Eg fylgdist með því álengdar, hversu vel hann sem ráðherra iðnaðarmála treysti Jóni fyrir málefnum járnblendifé- lagsins. Ég frétti af því jafnharðan heima á Grandartanga, hvernig Sverrir og afskipti hans voru lykil- atriði til að gera Jóni og sam- starfsfólki hans mögulegt að bjarga jámblendifélaginu frá gjaldþroti 1992-93. Við eldhús- borðið heima á Grandartanga fékk ég að vita hversu sú vel heppnaða björgun hafði verið ábatasöm fyrir Landsbankann, eins og verðugt var. Sögur af þessu tagi vora fleiri. Á persónulegu nótunum fylgdist ég með því hversu mikill vinur vina sinna Sverrii’ er í smáu sem stóra. Hann er einstaklega fróður, minnugur, málsnjall og skemmti- legur félagi í góðra vina hópi. Allt skiptir þetta máli, en er ekki höfuðatriðið. Það er málstaðurinn, sem Sverrir hefur haft manndóm í sér og þor til að ganga fram fyrir, sem öllu skiptir. Allir þeir, sem á annað borð fylgjast með greina- skrifum í Morgunblaðinu og hafa þar lesið það, sem Sverrir, Jón og aðrir hafa skrifað í þeim sama dúr, vita hversu vel málstaðurinn, sem Frjálslyndi flokkurinn stendur fyr- ir, hefur verið rökstuddur. Illa grandaðir fordómar gagnvart Sverri Hermannssyni eiga ekki að hafa áhrif á ákvörðun kjósenda um hvað þeir gera í kjörklefanum, þeg- ar þar að kemur. Sverrir hefur gengið fram fyrir skjöldu og þannig búið til farveg fyrir atkvæði okkar, sem þolum engum stjómmála- manni það, að gefa fámennum hópi útvalinna sameign þjóðarinnar í hafinu til frambúðar. I þessu mikil- væga starfi á Sverrir skihð stuðn- ing, en ekki ómæta fordóma. Höfundur er húsmóðir í Reykjayík. Austurbrún — Laus strax Vorum að fá í einkasölu góða ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, útgengt út í suðurgarð frá stofu. íbúðin er öll nýstandsett. V. 7,6 millj. Lundur fasteignasala, Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, sími 533 1616, fax 533 1617. DRESS MANN LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK Ath Sendum í póstkröfu. Grænt numer 800-5/30. Sími 562-9730. Fax 562-9731
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.