Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 29.04.1999, Blaðsíða 66
86 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM I 30 ára reynsla Hljóðeinangrunargler GLERVERKSMIÐJAN Samverk Eyjasandur 2 • 8SO Hella » 487 5888 • Fax 487 5907 öj[ðr„Att9fl SMIÐJUVEGI 30 SÍMI5871400 Bílavarahlutaveislun & bílaverkstæði • Bónvörur • Hreinsiefni • Aukahlutir A 8-20 MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 110-16 LAUGARDAGA HYUNDAI - MITSUBiSH! - NISSAN - SUBARU - TOYOTA - VOLKSWAGEN Stöðnun er dauði SKAR Guðjónson saxófón- leikari hefur verið stór þáttur í „improve groove“-kvöldun- um á veitingastaðnum rex síðustu tvo mánuðina. Óskar hefur spunnið þar á tenór- og sópransaxófón með mörgum af fremstu plötusnúðum landsins svosem Alfred more, Mar- geiri, Árna Einari og Andrési. Plötusnúðarnir hafa lagt Óskari til takta og bassalínur úr flestum kimum elektrónískrar tónlistar. I kvöld er væntanlegur til lands- ins frá London maður að nafni Matt- hew Anderson. Sá er mikill gúrú í drum & bass fræðum og ákaflega fær hljóðblandari. Matthew spilar með Óskari á rex í kvöld og Óskar sló á þráðinn til hans til að hita hann upp fyrir kvöldið. - Hæ Matthew þetta er Óskar. „Sæll Óskar hvemig hefur þú það?“ - Ég hef það fínt. Mig langar til að heyra aðeins um þinn tónlistar- lega bakgrunn, svona til að fá til- fínningu fyrir því hverju ég má bú- ast við frá þér á morgun? Morgunblaðið/Árni Sæberg ÓSKAR Guðjónsson spjallaði við Matthew Andersson um tón- leikana á rex í kvöld. „Já ég hef verið að plötusnúðast siðan ég var unglingur. Eg byrjaði á ferðadiskóteki 1987. Þá spilaði mað- ur pönk og diskó jöfnum höndum. laprairie I SWITZERLAND Andlitsmeðferðir Lúxus í húðsnyrtingu Einstök áhrif Tafarlaus árangur KYNNING í dag, fimmtudag. Spennandi nýjungar Fagleg ráðgjöf Vertu velkomin Snyr/is/ofon jKancfý Laugavegi 15, sími 552 1511 Andi New Order sveif yfir vötnum. Síðan kom ,Acid house“ um ‘89 og maður teygaði það drjúgt. Árið 1991 spilaði ég í „rave“ partíum víða og tók þátt í danstónlistarsprengjunni í Bretlandi. Tveimur árum síðar byrj- aði danstónlistin að klofna og það mynduðust tveir meginstraumar sem hafa hlotið ýmis nöfn en við get- um kallað þá „hardcore" sem er harðari og hraðari endinn og „hou- se“ sem er mýkra og melódískara. Eg lent á harða endanum og drum & bass dæmið er þar inní, ef menn vilja endilega vera að skilgreina, þú skilur hvað ég er að fara.“ - Já já svona tónlistarsagnfræði. En hvað ertu aðgera núna? „Eg er að spila á Movement og Plastik people og á fleiri klúbbum. Ég spila núna djassaða drum & bass tónlist, sem er frekar svalt ef ég á að vera hreinskilinn." - Hvað lýsh■ djass og drum & bass tónlist best? „I drum & bass er allt leyfilegt. Það er frelsið sem tengir þessar stefnur samar, miklu frekar en að þær hljómi á einhvern hátt líkt. Þeg- ar djass og drum & bass mætast er samt eins og það sé eitthvað sem smelli, einhver tilfinning. Hvað finnst þér annars, er eitthvað vit í því sem ég er að segja?“ - Já það er heilmikið vit í þessu. Hlustarðu mikið á hefðbundinn jass? „Já já ég geri það, Miles Davies, John Coltrane og Ornette Coleman. Hvernig tónlist heldurðu að Davies og Coltrane væru að gera í dag? Kannski drum & bass? Já maður drum & bass.“ - Undirbýrðu þig eitthvað fyrir svona kvöld eins og á fímmtudaginn? „Nei ekki beint, ég reyni bara að nema stemminguna og spila útfrá því. Hvernig fólk mætir annars á þessi kvöld, er fólk opið fyrir nýjum hlutum.“ - Já ég myndi segja það, ég hef fengið rosalega mikið útúr því að spila þarna, það er frekar svalt lið sem mætir og það er óhætt að gefa þeim eitthvað skemmtilegt. En Matt hvernig verður dagskráin upp- byggð? „Hefðbundin, held ég, fyrst rólegt og svo sjáum við hvað gerist, þetta gæti alveg endað í miklu stuð dóti.“ -Einmitt, heyrðu Matt eitthvað að lokum? „Já ég hlakka til að koma og spila. Allir sem eitthvað geta eiga að koma að hlusta á okkur á rex. Eg vona að við getum komið fram með eitthvað nýtt, fólk á alltaf að láta ögra sér, stöðnun er dauði.“ Margir litir og gerðir ÚTILÍF Glæsibæ símar 581 2922 og 553 0350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.