Morgunblaðið - 01.05.1999, Side 38
38 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Sérverslun Bang & Olufsen opnuð í dag
Sama verð alls
staðar í heiminum
SAMKVÆMT
þeirri stefnu
Bang & Olufsen
að selja einungis
sjónvörp, mynd-
bönd, hljómflutn-
ingstæki og aðrar
tæknivörur fyrir-
tækisins í sér-
verslunum þess
verður slík versl-
un opnuð í Síðu-
múla 21 í dag og
vörurnar kynntar
kl. 10-16.
Innréttingar í
nýju versluninni eru með sama sniði
og í öðrum sérverslanum B&O víða
um heim og markmiðið er að selja
varninginn á sama verði á Islandi og
annars staðar. Þrátt fyrir 20% vöru-
gjald getur landinn þvi keypt vör-
ui-nar á sama verði og í framleiðslu-
landinu Danmörku.
Framkvæmdastjóri Bang & Oluf-
sen hér á landi er Oskai’ M. Tómas-
son og verslunar-
stjóri er Konráð
Sigurðsson.
I fréttatilkynn-
ingu segir að und-
anfæin ár hafí
fyrirtækið kapp-
kostað að þróa
heildarlausn í
hljóðkerfum, svo-
nefnt „BeoLink",
sem m.a. er fólgið
í að hægt er að
stjórna öllum við-
tækjum heimilis-
ins með einni fjar-
stýringu jafnvel þótt notandinn sé
fjarri heimili sínu.
Árið 1972 valdi listasafnið Muse-
um Art í New York sjö af tæknivör-
um Bang & Olufsen stað í safninu til
frambúðar og núna hýsir safnið um
20 framleiðsluvörur fyrirtækisins,
enda eru þær í hugum margra í senn
listaverk og hágæðatæknibúnaður,
segir í fréttatilkynningu.
SÉRVERSLUN Bang & Olufsen
í höfuðstöðvunum á Jótlandi.
Nýtt
Kokkteilblöndur
í KOKKTEILBLÖNDURNAR frá
Finest Call, sem nú fást í Nýkaupi,
þarf aðeins mulinn klaka, áfengi eða
vatn eftir því hvort gera á áfenga
eða óáfenga kokkteila. Biöndumar
eru í 1 1 plastflöskum og bragðteg-
Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
Opið sunnudag
frá kl. 12-15
undirnar eru sjö; Pina Colada,
Margaríta, Mai Tai, Strawben-y
Puree, Grenadine og tvær gerðir af
Bloody Mary.
VESTURÐÆR
MEISTARAVELLIR -
3JA HERBERGJA
Nýkomin á skrá ca. 79 fm
íbúð á 1. haeð í blokk þar sem
sést yfir á KR-vöilinn. 2984
REYNIMELUR
Björt og góð vel staðsett ca
60 fm íbúð í kjallara. Ákveðin
sala. V. 6,0 m. 2975
AFLAGRANDI
Glæsilegt endaraðhús, tvær
hæðir og ris. Innbyggður bíl-
skúr. Tvennar svalir, sér af-
girtur garður. Samþykktar
teikningar fyrir viðbyggingu.
Ákveðin sala. V. 19,5 m. 2973
Gleðilegt
sumar
Utankjörfundar-
atkvæðagreiðsla
MUtankjörfundaratkvæðagreiósla er hafin um land allt.
Kosió er hjá sýslumönnum og hreppstjórum.
í Reykjavík er kosið i Hafnarbúðum við Tryggvagötu
alla virka daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22.
Utankjörfundarskrifstofa Samfylkingarinnar er að
Austurstræti 10, sími 551 1660 og veitir allar
upplýsingar og aðstoð við kosningu utankjörfundar.
Samfylkingin
www.samfylking.is
Míra í nýtt
1.000 fm
húsnæði
Morgunblaðið/Asdís
MARGRÉT Kjartansdóttir í miðið ásamt starfsmönnum verslunarinnar,
þeim Hörpu Hilmisdóttur til vinstri og Ástu Kjartansdóttur til hægri.
HÚSGAGNAVERSLUNIN Míra
hefur flutt í nýtt tæplega 1.000
fermetra húsnæði í Bæjarlind 6 í
Kópavogi
Eigandi verslunarinnar, Mar-
grét Kjartansdóttir, segir að
breytingin sé gífurleg. „Við vor-
um áður í inun ininna húsnæði í
bakhúsi við Nýbýlaveg og þetta
er því gífurleg breyting. Núna
getum við boðið upp á mun betra
vöruúrval. Helsta viðbótin frá því
sem áður var eru sófar, iampar,
gjafavara og tekk-garðhúsgögn,“
sagði Margrét í samtali við Morg-
unblaðið.
Hún sagði að vörur verslunar-
innar væru indónesískar,
mexíkóskar, indverskar, spánsk-
ar og filippseyskar.
Æskilegt að staðsetja gaskúta til hliðar við grill
• • ■
Orug’gari grill-
kútar á markað
GASKÚTAR á undirvögnum úti-
grilla heyra senn sögunni til og hefur
innflutningi þeirra kúta sem nú fást á
bensínstöðvum verið hætt. Ekki er
lengur talið æskilegt að gashylki sé
staðsett beint undir funheitu grilli
heldur er mælt með þvi að kúturinn
standi við hlið þess. Þannig er síður
hætta á að heit feiti leki á kútinn, auk
þess sem auðveldara er að skrúfa
fyrir gasið í neyðartilfelli.
„Gömlu kútarnir eru amerískir og
samræmast ekki evrópskum öryggis-
stöðlum um þykkt hylkja, styrkleika
og endingu,“ segir Sigui'ður Sigurðs-
son, verkstjóri hjá Gasfélaginu, en
félagið flytui' inn própangas fyrh- all-
ar bensínstöðvar landsins. Sigurður
tekur fram að amerísku kútarnir séu
ekki ólöglegir heldur séu arftakar
þeirra einfaldlega betri. „Hinir amer-
ísku munu smátt og smátt detta út
en í staðinn er hafinn innflutningur
nýrra grillkúta frá Portúgal. Þeir
þykja mun endingarbetri auk þess
sem sterkari ki’agi verndar gaskran-
ann fyrir hnjaski, svo sem ef kútur-
inn fellur á hliðina i flutningum."
Gasinnihald beggja gerða er hið
sama, níu kíló, og er verð þeirra hið
sama í smásölu. Nýju kútarnir eru
hins vegar hæm og komast því ekki
fyi’ir á undirvagni venjulegra úti-
grilla. „Þeii' sem vilja geta þó notað
nýju kútana við eldri grill með því að
staðsetja þá við hlið gi'illsins. Þannig
tenging er það sem koma skal eins
og ráða má af nýjustu gerðum úti-
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
NYI kúturinn sést hér í hlut-
verki sínu, en af öryggisástæð-
um er ráðlegt að setja gaskút
aldrei beint undir grill.
grilla sem þegar fást í verslunum.
Þar er alls ekki gert ráð íyrir kút á
undirvagni heldur til hliðar," segir
Sigurðui'.
Siggo — neglur og handsnyrting Turið — hársnyrtinemi Jonna — hársnyrtimeistari
Dekurdagar
Pakki Á 1
Þvottur, klipping, blástur. ! frá toppi til táar verða í maí
Andlitsförðun. , ,, _
Handsnyrling m/Parafin-meðferö. | aÓ jKÚlaSOtll 40.
Nudd og ljós. j
Trimform. j við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin
verð kr 9.980 ' 01 okkar, að njóta dekurdags.
------------------------1 yið ætlum að dekra við ykkur frá toppi
—-j táar me5 þessu frábæra tilboði sem
Þvottur, blástur. ! en8inn getur staðist-
Andlitsförðun. !
Handsnyrting. j Sjáumst hress og kát.
Nudd og ljós. j ..... , . - ,
Trimform i Upplýsingar og timapantanir t simum:
! 561 7840 Salon Paris
Verð kr. 8.630 561 4848 Trimformstofan Geislinn
-----------------------1 561 2260 Nudd fyrir heilsuna
, g v, - m s
Erla Kristín
förðunarfræðingur
Diploma Trimform
hórsnyriimeistai'