Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
r Ég skil þó Steingrím, en ég botna ekkert í Samfylkingunni.
Davíð Oddsson.
SVONA verið þið til friðs ormarnir ykkar meðan hr. Davíð reynir
að fatta Samfylkingar-djókið.
izpitsz kr. 399 500
á 12 hjóibör&um Þúsparar a.m.k. iSO.QOOkr*
innifalið í verði:
Sjálfvirk miðstöð
Gluggatjöld
Kælibox
Gaseldavél
Gaskútur. i'Staðall
Trappa
48 lítra vatnskútur
Varadekk m/festingum
Rafgeymabox
i, Gasviðvörunarkerfl
. Undirstððutjakkaré
hverju horni (4)
Raflelðslur f kapli
'. 50 mm kúlutengi
o.m.fi. ^
M Sérhönnuð fortjöld
WL á aðeins kr. 49.500.
Tökum
pantanir núna.
Nú fer hver að verða
sfðastur að ná sér
f fellihýsi ð þessu
frábæra verðl.
ódýrustu feUihýsin
með sambærUegum
búnaöi kosta a.m.k.
150.000 kr. meira.
Afgreitfslutími:
Virka daga frá kl. 11-19.
Lauprdaga frá kl, 10-18
Sunnudaga frá kl. 10-18,
Netsalan ehf.
— *i* »r,
■ XthtK" 1 :;v~ ■-‘Æ
Landssamband íslenskra rafverktaka 50 ára
Menntamál
efst á baugi
Fyrir röskum fimm-
tíu árum var
Landssamband ís-
lenskra rafverktaka
stofnað í húsi Verslunar-
mannafélags Reykjavík-
ur við Vonarstræti. Til-
gangur félagsins var að
safna saman í eitt sam-
band öllum rafverktökum
á landinum sem þá höfðu
með höndum sjálfstæðan
atvinnurekstur. Fyrsti
formaður Landssam-
bands íslenki’a rafverk-
taka var Jón Sveinsson
en núverandi formaður
er Omar Hannesson.
Hann var spurður hvað
efst væri á baugi í starf-
semi félagsins á þessum
tímamótum.
Frá mínum bæjai’dyr-
um séð er það sú breyt-
ing sem fyrirhuguð er í
haust, þegar ráðgert er að
Vinnuveitendasamband Islands
verði breytt í Samtök atvinnu-
lífsins. Þessi breyting felur það í
sér að bein aðild fyrirtækja að
VSÍ hverfur og aðild fyrirtækja
þarf að vera í gegnum atvinnu-
rekendasamtök.
- Hvernig kemur það rafverk-
tökum til góða?
Þá sjáum við fyrir okkur að
fleiri fyrirtæki gangi til liðs við
Landssamband íslenskra raf-
verktaka, til að komast á þann
hátt inn í VSÍ.
- Vantar mörg fyrirtæki í Land-
sambandið núna?
Já, það eru fyrirtæki eins og
t.d. öryggisfyrirtæki og tölvufyr-
irtæki sem við teljum að eigi tví-
mælalaust heima í okkar sam-
tökum.
-Hver eru hclstu baráttumál
ykkarnúna?
Það eru réttindamál varðandi
löggildingu okkar. Það sem er
búið að vera baráttumál undan-
farinna ára era gildistaka nýrra
laga þar um. Um áramótin 1996
til 1997 varð mikil breyting á fyr-
irkomulagi rafmagnsöryggsimála
hér á landinu eftir langt tímabil
óvissu. Rafmagnseftirht ríkisins
var lagt niður og yfirstjóm raf-
magnsöryggismála færð til nýrr-
ar stofnunar sem heitir Löggild-
ingarstofa og ríkið rekur. Dregið
var úr opinbera eftirliti en það
jafnframt gert skilvirkara. Óháð-
ar faggiltar skoðunarstofur sjá
nú um framkvæmd rafmagnseft-
irlits í umboði Löggildingarstofu.
Eftirlitið er unnið samkvæmt
skilgi-eindum verklags- og skoð-
unarreglum sem Löggildingar-
stofa setur. Rafveitur og löggiltir
rafverktakar eru að koma sér
upp öryggisstjómunarkerfi með
eigin starfsemi og er --------
það gert til þess að
auka öryggi raforku-
virkja og neysluveitna.
Fagmenn og húseig-
endur bera nú aukna
ábyrgð á rafmagnsöryggi um leið
og ábyrgð rafveitna á eftirliti raf-
mangsöryggis er felld niður. Til
langframa er það farsælli leið en
að halda úti umfangsmiklu og
dýru opinberu eftirliti. Opinbert
eftirlit verður aldrei jafn skil-
virkt og sú aðgæsla sem ábyrgir
einstaklingar og forráðamenn
geta sjálfir haft með höndum.
- Er fræðsla um þessi mál nægi-
ieg meðal aImennings?
Nei, auka þarf fræðslu til al-
mennings og fagmanna um raf-
magnsöryggismál. Jafnframt er
þess vænst að byggingarfulltrú-
ar sinni þeim verkum sem kveðið
Ómar Hannesson
► Ómar Hannesson er fæddur í
Reykjavík árið 1948. Hann lauk
námi í rafvirkjun frá Iðnskólan-
um í Reykjavík árið 1968 og
fékk meistararéttindi 1972.
Ómar fékk löggildingu frá
Tækniskóla íslands 1976. Hann
var formaður Félags löggiltra
rafverktaka í Reykjavík á árun-
um 1992 til 1997 og tók þá við
formennsku Landssambands Is-
lenskra rafverktaka. Ómar er
kvæntur Önnu Karlsdóttur
bankastarfsmanni og eiga þau
þijú börn.
Miklar kröfur
eru gerðar hér
til fagmanna
er á um í byggingarreglugerð
um varðveislu og samþykktir sér
uppdrátta.
- Eru rafverktakar almennt
búnh' að koma sér upp öryggis-
stjómunarkerfi?
Já, að mestu leyti. Við höfum
haldið námskeið á vegum Raf-
iðnaðarskólans um allt land og
hafa um það bil 200 rafverktakar
sótt þessi námskeið.
- Er Rafíðnaðarskólinn rekinn
á ykkarvegum?
Já, Landssamband íslenskra
rafverktaka og Rafiðnaðarsam-
band Islands eiga og reka Raf-
iðnaðar- og Tölvuskóla íslands.
Hlutverk skólanna er að við-
halda þekkingu fagmanna sem
standa að skólanum og eru nú í
boði um það bil sjötíu námskeið
á hverjum vetri og almenn þátt-
taka fagmanna í skólanum mikil.
-Breytti stofnun Landssam-
bands íslenskra rafverktaka
miklu fyrir þróun þessara mála á
íslandi?
Þegar litið er yfir fimmtíu ára
sögu þessara samtaka kemur í
ljós að Landssamband okkar
hefur víða haft áhrif gagnvart
hinu opinbera og sér-
staklega í menntamál-
um. Menntunarstig
rafvirkja og rafeinda-
virkja er mjög gott
hér á landi, miklar
kröfur eru gerðar hér til fag-
manna um alhliða kunnáttu og
þjónustukrafan er mikil.
- Er ráðgert að gera eitthvað
sérstakt til þess að minnast
fímmtíu ára afmælis Landssam-
bands íslenskra rafverktaka?
1 tilefni af fimmtíu ára afmæl-
inu verður efnt til hátíðarfundar
í Sunnusal Hótels Sögu laugar-
daginn 1. maí klukkan 14. Þar
mun formaður LÍR Ómar Hann-
esson minnast afmælisins, veitt-
ar verða viðurkenningar og gest-
ur fundarins, Friðrik Sophusson,
forstjóri Landsvirkjunar, flytur
ávarp.