Morgunblaðið - 01.05.1999, Blaðsíða 74
MORGUNBLAÐIÐ
74 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999
MESSUR Á MORGUN
FERMINGAR SUNNUDAG 2. MAÍ
Guðspjall dagsins:
Sending heilags anda
(Jóh. 16.)
' ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 með
þátttöku Átthagafélags Snæfellinga
og Hnappdæla. Ámi Bergur Sigur-
bjömsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 í
Frikirkjunni. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson, sem stjómar söng Dómkórs-
ins.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10:30.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
v- Prestur sr. Hreinn Hákonarson.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
bamastarf kl. 11. Barna- og unglinga-
kór Hallgrímskirkju syngur undir
stjóm Bjarneyjar Ingibjargar Gunn-
laugsdóttur. Organisti Hörður Áskels-
son. Sr. Sigurður Pálsson. Kökubasar
Bama- og unglingakórs eftir messu til
styrkar Vestmannaeyjaferð kórsins.
Tónlistaratriði.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Ath.
breyttan messutíma. Organisti Jakob
Hallgrímsson. Sr. Tómas Sveinsson.
Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar í
safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11. Kór
gamalla félaga úr Kór Langholtskirkju
syngur. Prestur sr. María Agústsdótt-
ir. Djákni Svala S. Thomsen. Organisti
Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir
messu.
LAUGARNESKIRKJA: Leikmanna-
guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.
11. Sigurbjörn Þorkelsson sóknar-
nefndarmaður prédikar. Laufey Geir-
laugsdóttir stjórnar. Þorvaldur Hall-
dórsson tónar, lesarahópur Laugar-
neskirkju annast flutning Biblíutexta
urdir handleiðslu Leifs Þorsteinsson-
<• ar, nemendur Fullorðinsfræðslunnar
flytja bænir. Hjördís Kristinsdóttir
stjómar sunnudagaskólanum ásamt
sínu fólki. Kór Laugarneskirkju syng-
ur. Organisti Gunnar Gunnarsson.
Messukaffi að guðsþjónustu lokinni.
NESKIRKJA: Vorferð sunnudagaskól-
ans og átta til níu ára starfsins kl. 11.
Farið verður upp á Akranes, skoðað
safn, grillað og leikið. Áætluð heim-
koma er um kl. 15. Kirkjubíllinn gengur
um hverfið á undan. Fermingarmessa
kl. 11. Við þessa guðsþjónustu verður
leikið á gamla orgelið í síðasta sinn.
Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr.
Halldór Reynisson. Kvöldmessa með
jasstónlist kl. 20.30. Jasskvartett
Reynis Jónassonar ásamt saxófón-
leikaranum Halldóri Sighvatssyni leika
og söngflokkurinn Einkavinavæðingin
- syngur. Tónlist leikin frá kl. 20:00.
Jasskvartettinn skipa Reynir Jónasson
á harmonikku, Ómar Axelsson, bassi,
Edwin Kaaber, gítar, og Sveinn Óli
Jónsson á trommur. Prestur sr. Sig-
urður Ámi Þórðarson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Kór Seltjamarneskirkju syngur.
Organisti Sigrún Steingrímsdóttir.
Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Guðmundur Sig-
urðsson. Allir hjartanlega velkomnir.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson.
Kvenfélagið heldur fund fimmtudag-
inn 6. maí og hefst hann með helgi-
stund í kirkjunni kl. 20.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11 árdegis. Organleikari: Pavel Smid.
f
Fríkirkjan
í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson.
Kvenfélagið heldur fund
fimmtudaginn 6. maí og
hefst hann með helgistund |
í kirkjunni kl. 20.00.
Fella- og Hólakirkja
Aðalfundur Árbæjarsafnaðar eftir
guðsþjónustu kl. 12.30. Léttur máls-
verður í hádeginu. Prestar og sóknar-
nefnd.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Lok
barnastarfsins. Bamakóramir syngja.
Brottför í vorferð barnastarfsins frá
kirkju kl. 13.30. Messa og kirkjukaffi
Fáskrúðsfirðingafélagsins kl. 14.
Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdótt-
ir. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa
og sunnudagskólinn á sama tíma í
umsjá Þórunnar Arnardóttur. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti
Bjarni Þ. Jónatansson. Léttar veiting-
ar eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Barnakór Fella- og Hóla-
kirkju syngur. Stjórnandi: Þórdís Þór-
hallsdóttir. Organisti. Lenka Mátéová.
Barnaguðsþjónusta á sama tíma.
Umsjón: Hanna Þórey Guðmunds-
dóttir og Ragnar Schram. Öllum 5 ára
bömum í Fellasókn er sérstaklega
boðið. Þau fá að gjöf bókina „Kata og
Óli fara í kirkju". Prestamir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Anna Sigriður Páls-
dóttir þjónar fyrir altari. Sr. Jóhanna
Sigmarsdóttir, guðfræðingur, sem
verður vígð í Skálholtskirkju til Eiða-
prestakalls í Múlasýslu, annan dag
hvítasunnu, prédikar. Kór Grafar-
vogskirkju syngur. Organisti: Hörður
Bragason. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Álmenn guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs-
son þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar
leiða safnaðarsöng. Organisti Jón
Ólafur Sigurðsson. Við minnum á
bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag
kl. 18. Prestamir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Skólakór
Kársness syngur undir stjórn Þóru
Marteinsdóttur. Organisti: Kári Þorm-
ar. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ágúst Einarsson prédikar.
Organisti er Sigurður Halldór Guð-
mundsson. Guðsþjónusta í Skógarbæ
kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar.
Organisti er Sigurður Halldór Guð-
mundsson. Sóknarprestur.
fSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl-
skylduguðsþjónusta að Bíldshöfða
10, 2. hæð, kl. 11. Héilög kvöldmáltíð.
Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyr-
irbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir
velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun-
samkoma kl. 11. Bamastarf, lofgjörð,
brauðsbrotning og fyrirbæn. Prédikun
Samúel Ingimarsson. Kvöldsamkoma
kl. 20. Lofgjörð, brauðsbrotning og
fyrirbæn. Prédikun Samúel Ingimars-
son. Allir hjartanlega velkomnir.
KROSSINN: Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
KLETTURINN: Samkoma kl. 20. Jón
Þór Eyjólfsson prédikar. Allir vel-
komnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11,
ræðumaður Vörður L. Traustason for-
stöðumaöur. Almenn samkoma kl.
16.30. Lofgjörðarhópurinn syngur.
Ræðumaður Vörður L. Traustason.
Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl.
19.30: Bænastund. Kl. 20 hjálpræðis-
samkoma í umsjón Áslaugar Haug-
land. Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma á morgun kl. 17. Stjómandi Kári
Geiriaugsson. Upphafsorð og bæn:
Ólafur Sverrisson, formaður Skógar-
manna KFUM. Kanga-kvartettinn
syngur. Ræðumaður Guðmundur Jó-
hannsson viðskiptafræðingur. Bama-
starf á meðan á samkomu stendur.
Skipt í hópa í síðasta skipti í vetur.
Allir velkomnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18
á ensku. Laugardaga og virka daga
messur kl. 8 og 18.
MARfUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skóiavegi 38. Messa sunnudag kl.
14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma kl. 14.
LÁGAFELLSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig-
urður Rúnar Ragnarsson. Kirkjukór
Lágafellssóknar. Organisti Guðmund-
ur Ómar Óskarsson. Ath. að guðs-
þjónustan er kl. 14. en ekki kl. 11 eins
og áður var auglýst.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Þema: „Kristnitökuhá-
tíð: fortíðarhyggja eða framtíðarsýn?"
Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn
Natalíu Chow. Prestur sr. Þórhallur
Heimisson.
VfÐISTAÐAKIRKJA: Skagfirsk
messa kl. 11. Einsöngur Sigurður
Skagfjörð Steingrímsson. Drangey
syngur undir stjórn Snæbjargar Snæ-
bjömsdóttur. Organisti Úlrik Ólason.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs-
þjónusta kl. 11. Athugið breyttan
tíma. Guðsþjónustunni verður útvarp-
að. Organisti Þóra Vigdís Guðmunds-
dóttir. Flautuleikur Inga Dóra Hrólfs-
dóttir. Barnasamkoma á sama tíma í
safnaðarheimilinu í umsjón Sigríðar
Kristínar Helgadóttur og Arnar Arnar-
sonar. Einar Eyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Böm í Garðabæ biðja
fyrir stríðshijáðum bömum í Jú-
góslavíu. Böm úr Hofsstaðaskóla
verða leiðandi í athöfninni ásamt
Skólakór Garðabæjar. Gott væri að fá
að sjá sem flest sunnudagaskólaböm í
kirkjunni. Hans Markús Hafsteinsson.
GARÐAKIRKJA: Almenn guðsþjón-
usta kl. 14. Almennur safnaðarsöng-
ur. Prestur í báðum kirkjum er sr.
Þórey Guðmundsdóttir. Hans Markús
Hafsteinsson, sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur
syngur undir stjóm Steinars Guð-
mundssonar. Aðalsafnaðarfundur Ytri-
Njarðvíkursafnaðar verður að lokinni
guðsþjónustu. Dagskrá: Venjuleg að-
alfundarstörf. Baldur Rafn Sigurðsson.
NJARÐVfKURKIRKJA: Aðalsafnað-
arfundur Innri-Njarðvíkursafnaðar
verður 2. maí kl. 17. Dagskrá: Venju-
leg aðalfundarstörf. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Prestur sr. Ólafur Oddur
Jónsson. Ræðuefni: Friður og um-
burðarlyndi. Beðið fyrir friði á
Balkanskaga. Kór Keflavíkurkirkju leið-
ir söng. Organisti Einar Öm Einarsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11.
Tónleikar Bamakórsins kl. 16. Hádeg-
isbænir kl. 12.10 þriðjudaga til föstu-
daga. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl.
11. Ferming. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.
13.30. Ferming. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingar-
messa kl. 13.30. Sr. Jón Ragnarsson.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Fermingarmessa sunnudag kl. 13.30.
Sóknarprestur. Aðalsafnaðarfundur
Oddasóknar verður haldinn miðviku-
dagskvöldið 4. maí kl. 20.30 í safnað-
arheimili Oddakirkju. Dagskrá: Venju-
leg aðalfundarstörf. Ákvörðun tekin
um framkvæmdir vegna viðgerða á
grunni kirkjunnar og stækkunar
forkirkju. Sóknarfólk er hvatt til að
fjölmenna og kynna sér málefni sókn-
arinnar. Sóknamefnd Oddasóknar.
BORGARPREST AKALL: Messað
verður í Borgameskirkju kl. 14. Guðs-
þjónusta á dvalarheimilinu kl. 15.30.
Messa kl. 16.15 í Borgarkirkju. Aðal-
fundur Borgamessóknar verður þriðju-
daginn 4. maí kl. 20.30 í safnaðarheim-
ilinu. Sr. Þorbjöm Hlynur Ámason.
Ferming í Neskirkju 2. maí kl. 11.
Prestur sr. Frank M. Halldórsson
og sr. Halldór Reynisson.
Fermd verða:
Aki Jarl Lárusson,
Öldugranda 3.
Ámi Grétar Sigurjónsson,
Eggertsgötu 12.
Benta Magnea Ólafsdóttir Briem,
Faxaskjóli 18.
Ema Sigmundsdóttir,
Frostaskjóli 33.
Helgi Brjánn Baehmann,
Ægissíðu 109.
María Ósk Einarsdóttir,
Alagranda 12.
Óttar Óm Johnson,
Selbraut 2.
Steindór Oddur Ellertsson,
Granaskjóli 72.
Ferming í Stokkseyrarprestakalli
kl. 11.
Fermd verða:
Asgerður Tinna Jónsdóttir,
Hásteinsvegi 24.
Guðfinnur Þorvaldsson,
Hásteinsvegi 31.
Heiðar Ingi Heiðarsson,
Hásteinsvegi 35.
Ingibjörg Ösp Jónasdóttir,
Hásteinsvegi 5.
Þóranna Einarsdóttir,
Iragerði 6.
Ferming í Eyrarbakkakirlgu kl.
13.30.
Fermd verða:
Ásdís Bjarnfinnsdóttir,
Túngötu 60.
Baldvin Karel Magnússon,
Garðhúsum.
Berglind Ósk Sigvardsdóttir,
Illugagötu 60, Vestm.
Bjami Gunnar Jóhannsson,
Túngötu 54.
Bryndís Bjarnfinnsdóttir,
Túngötu 60.
Einar Ingi Jónsson,
Eyrargötu 19.
Elías Jóhann Jónsson,
Túngötu 41.
Fannar Ingi Guðmundsson,
Götuhúsi.
Gunnar Sigfús Jónsson,
Eyrargötu 19.
Hólmfríður Lilja Haraldsdóttir,
Túngötu 3.
Kristinn Elís Loftsson,
Háeyrarvöllum 50.
Ragna Kristín Jónsdóttir,
Þykkvuflöt 6.
Sigurjón Friðriksson,
Háeyrarvegi 5.
Sævar Steingrímsson,
Túngötu 5.
Ferming í Hvergerðiskirkju 2.
maí kl. 13.30. Prestur sr. Jón
Ragnarsson.
Fermd verða:
Anton Björgvin Kristinsson,
Heiðarbrún 33.
Gísli Öm Jónsson,
Þelamörk 56.
Gunnar Þórbergur Harðarson,
Borgarhrauni 12.
Helgi Viðar Eiríksson,
Kambahrauni 14.
Hlín Guðnadóttir,
Þelamörk 43.
Magnús Grétar Sölvason,
Borgarhrauni 8.
Sigrún Símonardóttir,
Borgarheiði lOh.
Ferming í Oddakirkju á Rangár-
völlum 2. maí kl. 13.30.
Fermd verða:
Elísa Amarsdóttir,
Þingskálum 6, Hellu.
Eyjólfur Margeir Hróðmarsson,
Bjargi, Djúpárhreppi.
Jón Páll Viðarsson,
Freyvangi 20, Hellu.
Jón Þór Þrastarson,
Heiðvangi 16, Hellu.
Katrín Ósk Guðmundsdóttir,
Laufskálum 4, Hellu.
Sigríður Harpa Jónsdóttir,
Freyvangi 3, Hellu.
Ferming í Húsavíkurkirkju 2. maí
kl. 10.30.
Prestur: sr. Sighvatur Karlsson.
Fermd verða:
Agústa Sveinsdóttir,
Sandhólum, Tjömeshr.
Anna Heba Hreiðarsdóttir,
Baldursbrekka 16.
Bjami Jónasson,
Héðinshöfða, Tjörneshr.
Björgvin Bessi Kristinsson,
Garðarsbraut 67.
Guðmundur Öm Jónsson,
Túngötu 9.
Hermann Aðalgeirsson,
Stekkjarholti 12.
Sveinbjörg Smáradóttir,
Breiðuvík, Tjömeshr.
Ferming í Blönduósskirkju 2. maí
kl. 11. Prestur sr. Sveinbjörn R.
Einarsson.
Fermd verða:
Bima H. Bergstað Þórmundsdóttir,
Hlíðarbraut 10.
Björg Pálsdóttir,
Hlíðarbraut 15.
Brynja Dögg Brynjarsdóttir,
Skúlabraut 11.
Dagrún Jónasdóttir,
Hlíðarbraut 22.
Gyða Dögg Jónsdóttir,
Blöndubyggð 8.
Hanna Kristín Gunnarsdóttir,
Sunnubraut 3.
Inga Hrand Kjartansdóttir,
Melabraut 17.
Inga Jóna Jóhannsdóttir,
Urðarbraut 13.
Lee-Ann Maginnis,
Mýrarbraut 19.
Marteinn Svanur Pálsson,
Smárabraut 5.
Sandra Björg Sigurjónsdóttir,
Melabraut 13.
Signý Stefánsdóttir Berndsen,
Njálsstöðum.
Sindri Mar Sighvatsson,
Hólabraut 11.
Steinunn Anna Steingrímsdóttir,
Melabraut 19.
Sævar Ingi Jónasson,
Húnabraut 27.
Thelma Þorsteinsdóttir,
Hlíðarbraut 14.
Vignir Már Vignisson,
Húnabraut 3.
Viktoría Jóhannsdóttir,
Heiðarbraut 2.
Vilhelm Berg Hafsteinsson,
Heiðarbraut 7.
Ferming í Garðakirkju í Keldu-
hverfi, N-Þing., 2. maí kl. 11.
Fermdur verður:
Bragi Jónsson,
Holtsgötu 39, Sandgerði.
Ferming í Reynivallakirkju 2. maí
kl. 14.
Prestur: Gunnar Kristjánsson.
Fermd verða:
Bi-ynjar Þór Birgisson,
Ingunnarstöðum, Kjós.
Hlöðver Ingi Gunnarsson,
Blönduholti, Kjós.
Ferming á Melstað 2. maí kl.
10.30. Prestur sr. Guðni Þór
Ólafsson.
Fermd verða:
Aislen Þóra Þórarinsdóttir,
Árbakka 3, Laugarbakka.
Aníta Linda Jónsdóttir,
Laugarbakkaskóla.
Bjöm Eyþór Benediktsson,
Neðri-Torfustöðum.
Guðmundur Grétar Friðriksson,
Stóra-Ósi.
Hafdís Inga Hafsteinsdóttir,
Bálkastöðum.
Ferming í Lundarkirkju, Borgar-
fjarðarprófastsdæini, 2. maí kl.
14. Prestar sr. Sigríður Guð-
mundsdóttir og sr. Björn Jónsson.
Fermdar verða:
Birta Sigurðardóttir,
Gullberastöðum.
Sóley Bima Baldursdóttir,
Múlakoti.
Ferming í Tungufellskirlgu 2.
maí.
Prestur sr. Egill Hallgrímsson.
Fermd verður:
María Þómnn Jónsdóttir,
Gýgjarhólskoti, Biskupstungum.
Ferming í Hofskirkju á Skaga,
Skagastrandaprestakalli, 2. maí
kl. 11.
Fermdur verður:
Birkir Rúnar Jóhannsson,
Hofi, Skagaströnd.